Tíminn - 16.07.1996, Blaðsíða 11

Tíminn - 16.07.1996, Blaðsíða 11
Þribjudagur 16. júlí 1996 n Bryndís HJöbversdóttir, alþm., jón Sigurbsson hjá Vinnumálasambandinu, Mörbur Árnason, varaalþm. Þjóbvaka, Össur Skarphébinsson, alþm., Kristinn Karlsson og Óskar Cubmundsson, rithöfundur leggja á rábin. Mörbur Árnason varaþingmabur Þjóbvaka ávarpar ferbafélagana í rjóbr- inu góba hjá Skógrœktinni vib Hrebavatn. Mörbur Árnason talabi um Rósu Luxembourg, Karl Liebknecht og Einar Benediktsson meb þeim hætti, ab Ijóst er ab skammt er til varanlegrar sameiningar íslenskra jafnabarmanna. Kolbeinn Einarsson, tónskáld fylgist meb. Alexander Haig og Paradísar- laut— krataferð fjórflokkanna „Er þetta útsýnisrútan fyrir Reykjavík?" spurðu tvær sænsk- ar dömur meb bakpoka og bentu á tóma tveggja hæba rútu frá Sæmundi, sæm gnæfbi fyrir ofan okkur á planinu fyrir framan Rábhúsib. „Nei, nei," sagbi undirritabur, „þetta er bíllinn fyrir sumarferð Sósíal-demókratanna á íslandi. „Verbur þá farib á morgun?" spurðu dömurnar og horfbu í kringum sig. „Nei, nei, þab verbur farib eftir korter." „Hvar eru þá allir Sósíal — demókratarnir", spurbu þær sænsku og horfbu nú hvasst á undirritaban," vib erum nefni- lega í flokknum í Svíþjób, — eins og hálf sænska þjóbin, en hér sjá- um vib engann mann?" Óneitanlega var þetta alveg gild spurning og í mibjum klíbum vib ab skrapa saman í svarib birtist, sem af himni sendur, Pétur Jóns- son borgarrábsmabur Alþýðu- flokksins, benti á dömurnar og spurði: „Eru þessar frá kvennalist- anum?" „Nei, nei, þær em sænskar." „Mikib svakalega er alþjóba- deildin okkar sterk," sagbi Pétur og horfbi stoltur yfir tjörnina, eins og einhver innlendur krati stykki skyndilega uppúr henni, vék sér síðan ab þeim sænsku og mælti á vermlensku gullaldar- máli: „Má ég ekki bibja ykkur ab stíga um borð." Vib þessi orb vörpubu dömurn- ar bakpokunum á planið, sögbu Pétri ab þær væru reyndar „stop- over" farþegar hjá Flugleibum á leibinni á ólympíuleikana í Atl- anta og núna væru þær bara ab reyna að skoða höfuðborg ís- lands, Reykjavík, ef honum væri sama. En þar sem þær hefðu aldr- Bolli Valgarbson, form. ferbanefndar, tekur spœnska „pósu" nautabanana fyrir ferbafélagana, meban grillib hitnar. ei á ævinni getað rábib heilli tveggja hæba glæsirútu í útsýnis- ferb og myndu aldrei gera framar, — því þær væm bara venjulegar sænskar alþýbustúlkur, þá myndu þær slá til og koma með. - Þó ekki væri til annars, en ab geta sagt sænskum krötum, hvernig alþýb- an ætti að ferðast, — þeir hefbu jú ráðið voldugasta ríki norrænna þjóba megnib af öldinni og væm ennþá á reiðhjólum. Dæmisaga formanns Aiþýbuflokksfélagsins Sem betur fór dreif nú ab allra flokka fólk og var haldib í Borgar- fjörbinn, þar sem félagar af Vest- ur- og Norburlandi biðu. Jón Sig- urbsson fv. skólastjóri ab Bifröst og fv. ritstjóri Tímans fór í göngu- túr meb hópinn um hinn undur- fagra skóg vib Hrebavatn og lýsti svæðinu, sem dr. Sturla Friðriks- son líffræbingur hefur fribab síb- astlibna hálfa öld. í fallegu rjóbri stjórnabi Bolli Valgarðsson mikilli grillveislu og ávörp vom flutt. Formabur Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur, Gunnar Ingi Gunn- arsson, læknir, sagbi m.a. í sínu ávarpi, ab íslendingar væm engri þjób líkir, hér væm allir kóngar, sem abrir yrbu ab lúta, hverjir sem þeir annars væm. Sem dæmi um þetta sagbi hann frá opinberri heimsókn eins valdamesta manns veraldar á sinni tíb til íslands, Alexander Haig, utanríkisrábherra Banda- ríkjanna. Undir lok heimsóknar- innar var ákvebib meb mikilli leynd ab leyfa utanríkisrábherr- anum ab renna fyrir lax í Norb- urá. Heill her tignarmanna fylgdi utanríkisrábherranum úr rábu- neytum landanna, ásamt öryggis- vörbum og fulltrúum Atlantshafs- bandalagsins og þyrlur hersins mölubu út og subur um holt og hlíbar Borgarfjarbar til öryggis. Þegar útvalinn hópur settist svo að snæbingi í veibihúsinu vib Norburá ætlabi maturinn ekki ab fást hjá kokkinum, vegna þess að gleymst hafbi ab láta hann vita ab öryggisvörbur fylgdi utanríkisráb- herra Bandaríkjanna í matinn. Eftir vel lukkaba veibiferb, þar sem utanríkisrábherrann fékk tvo laxa, var mikil hátíbarstund á hlabinu vib veibihúsib, minnst góbs sambands landanna, heims- fribarins, etc., en minningin um laxanna nokkub farin ab dofna. Birtist þá ekki hinn alvaldi kokkur með glæsihöfubfat stéttarinnar og gömlu kassavélina sína, sem hann mundabi um leib og hann þrumabi yfir söfnubinn: „Lift the fish, Haig", — upp meb laxinn Haig. Brá mönnum nokkuð vib þessi hróp, en utanríkisrábherrann kinkabi kolli og ruku nokkrir ör- yggisverðir til ab finna fiskana. Lift again, Haig Lyfti utanríkisrábherra Banda- ríkjanna nú bábum fiskunum hátt á loft og brosti meban kokksi setti sig í stellingar og skotib reib af. Lagbi nú utanríkisrábherra Bandaríkjanna frá sér byrbi sína og sneri sér ab tignarmönnunum, abeins til þess ab heyra annab hróp frá matreibslumeistaranum, sem aldrei var öruggur með sjálf- an sig á hálum brautum ljós- myndunarinnar: „Lift again, Ha- ig," — aftur, upp meb laxinn, Ha- ig- Eftir frábæra grillveislu var svo farib ab Norburá, þar sem fossinn Glanni skartabi sínu fegursta og hópurinn hélt svo í Paradísarlaut til frekari sameiningarvibræbna. Texti og myndir: Gublaugur Tryggvi Karlsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.