Tíminn - 16.07.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.07.1996, Blaðsíða 1
Þaö tekur aöeins J<>HB eimi ¦ | xjw ¦virkan^P QdCj ,e aö konia póslinuni ^^^^m PÓSTUR /ifwim tilskita ^^^ OG SlMI STOFNAÐUR1917 80. árgangur Þriðjudagur 16. júlí 132. tölublað 1996 Purity Herbs snyrtivörur blandaöar íslenskum jurt- um, þörungum og lýsi: Um 30 ís- lenskar olíur, krem og sáp- ur á markað Yfir 30 tegundir eru þegar komnar á markaöinn af snyrtivörum; kremum, olíum og sápum, sem framleiddar eru af PH-snyrtivörum m.a. úr íslenskum jnrtum, há- karlalýsi, þörungum og efni sem.unnib er úr háfalýsi. PH (Purity Herbs) snyrtivörur eru nú komnar á 30-40 sölustabi víba um land, þar sem þeim hefur verib afar vel tekib, samkvæmt ársskýrslu Byggbastofnunar, sem veitti styrk til markabssetningar á framleibslunni. Til þessa hafa PH snyrtivörurnar einungis verib seldar á íslandi, en fyr- irtækib hefur nýlega samib vib belgískan umbobsabila um sölu og dreifingu á vörun- um í nokkrum löndum Evr- ópu. Fimm manns hafa nú fulla vinnu vib framleibsl- una. Samkvæmt ársskýrslu Byggbastofnunar var heils árs þróunarstarf ab baki ábur en PH snyrtivörurnar voru fyrst settar á almennan markab fyrir um ári síban. Grunnkremin eru sérstaklega þróub og framleidd til snyrtivöruibnabar og ís- lenskum jurtum, þörungum og lýsi síban blandab í þau sem áb- ur segir. Ibnþróunarfélag Eyja- fjarbar hefur frá upphafi fylgst meb uppbyggingu fyrirtækisins og v.erib rábgefandi fyrir eig- endur þess. Fimm manns eru nú í fullu starfi vib framleibsl- una auk fólks í hlutastörfum vib kynningar á höfubborgar- svæbinu. Og þess er vænst ab umsvifin eigi eftir ab aukast. Beinafundur í Þingvalla- vatni Kafari sem kafabi í Silfra, gjá í Þingvallavatni, á 30-35 metra dýpi fann bein, sem talin eru al manni, á sunnudag. Lög- reglan á Selfossi var köllub á stabinn og hefur málib til rannsóknar, en þaban berst þab til ID-nefndar sem annast um endanlegar rannsóknir af þessu tagi. Virtist þarna um ab ræba bein sem gætu verib hluti úr efri kjálka og kinnbeini. Tennur voru í kjálkanum. Talib er ab beinin hafi legib lengi í vatn- inu. -JBP Þab ber vel íveiöihjá þeim íhús- dýragarbinum eins og sjá má á myndinni. Verib var ab sýsla meb silungana og flytja þá á milli tjarna þegar Ijósmyndarann bar abgarbi. Tímamynd: CVA Þjóbvakamenn rœddu vib Jón Baldvin á leynifundi og vilja koma til libs vib hann: Fariö á bak við Jóhönnu Leynilegar vibræbur um sam- einingu Alþýbuflokksins og Þjóbvaka áttu sér stab fyrir nokkru síban í Reykjavík. Jó- hanna Sigurbardóttir formab- ur Þjóbvaka var hvergi nærri og ekki höfb meb í rábum. Heimildir segja ab hún hafi til þessa ekki vitab af þessum fundi. Jón Baldvin Hannibals- son mætti einn til fundar af hálfu Alþýbuflokksins, en Ág- úst Einarsson og Svanfríbur Jónasdóttir af hálfu Þjóbvaka. Jón Baldvin er nú staddur á Spáni ásamt eiginkonu sinni, fór þangað um síbustu mánaba- mót, nánast í kjölfar fundarins meb Þjóðvakafólkinu. Jóhanna Sigurbardóttir var ekki með í ráðum þegar þessar vibræbur fóru fram, eins og fyrr sagbi. Jóhanna sagbi í gær ab hún óskabi ekki eftir ab tjá sig um þessar viðræður. né aðrar slíkar. Heimildir blaðsins segja ab vibræbur þessar hafi farib fram ab ósk Þjóbvakafólksins. Þá hef- ur blabib fregnað ab Jóh Bald- vin hafi vibrab málib innan flokksins meb allnokkurri ánægju, enda sjaldgæft fyrir flokk ab fá nokkra þingmenn, nánast eins og fé á fæti, án kosninga. Flokksþing Alþýbuflokksins verbur haldib í haust og telja margir ab þá muni Jón Baldvin sýna mátt sinn og megin meb því ab kynna allavega þrjá nýja þingmenn flokksins, Ástu Ragn- heibi Jóhannesdóttur, Ágúst Einarsson og Svanfríbi Jónas- dóttur. Ekki er eins víst ab for- mabur Þjóbvaka kyngi því ab ganga aftur inn í Alþýðuhúsib vib Hverfisgötu, höfubstöbvar Alþýbuflokksins,- og raunar er það útilokað mál. -JBP jóhanna Sigurbardóttir og Jón Baldvin eigast enn vib, nú virbist Jón cetla ab krcekja ístærri partinn íþingflokki Þjóbvaka. Isal hefur yfirburbastöbu á sumum svibum en öbrum ekki: Vinnutími hér með því stysta sem þekkist Þaö ber vel í veibi „A sumum mikilvægum svibum sem rába úrslitum um sam- keppnishæfni fyrirtækis, hefur ISAL yfirburba stöbu mibab vib keppinautana (orkuverb), á öbr- um svibum er þetta ekki svo. Ef vib lítum til dæmis á línurit um vinnutíma án yfirvinnu, þá höf- um vib líklega vinninginn fram yfir alla abra hvab varbar stutt- an vinnutíma", segir Dr. Christian Roth forstjóri í nýjum ISAL-tíbindum. Samkvæmt nefhdu línuriti voru unnar stundir án yfirvinnu hjá ISAL abeins 1.589 árib 1995 (rúmlega 30 stundir á viku), sem er 80 til 370 stundum minna en í 20 ibn- ríkjum. Sigurður Briem, verkfræbingur hjá ISAL var spurbur nánari skýr- inga á þessum fáu vinnustundum hjá fyrirtækinu. „Þarna er búið að draga frá fjarvistir vegna orlofs, veikinda, slysa og annarra ástæbna. Þannig ab þetta eiga ab vera raunverulega unnar stundir að mebaltali á starfsmann yfir ár- ið". Sigurður kvaðst ekki geta ábyrgst hvernig tölurnar fyrir löndin séu unnar. En í viðkom- andi skýrslu sé rætt um „unnar stundir" þannig ab séu orbin rétt notub þá er þetta líka réttur sam- anburbur. í sambandi vib ísal beri einnig ab taka fram, ab þar sé mjög mikib um vaktavinnu. Og almennt sé gert ráb fyrir ab unnar stundir í yaktavinnu séu færri en í almennri dagvinnu. Yfirvinnu segir Sigurbar mjög litla hjá ísal, abeins rúmlega 2%, þannig ab vinnutíminn í heild er lítið um- fram 1.600 stundir yfir árið. í grein sinni nefndi forstjóri ÍSAL m.a. hin þrjú „F" sem séu fyrirtækinu mikilvæg: Fólk, fram- leiðni og framleibslu. Varbandi 2. og 3. atriðib sé ISAL á braut frarri- fara meb hinni nýju stækkun. En hvab fyrsta atribib snerti „þá sé ég möguleika til úrbóta þegar fólk hættir ab hugsa sem svo: „ég á ekki ab gera þetta", en segir og hugsar í stabinn: „Þetta get ég gert og þab kemur mér vib"." ¦ Ler BAL Þýafcaland (V) DanmArfc Auturrfld gd vinnuársins 1995 HWmiUtf: Um ÍÖnO Dw W»lt. Qlobu*. ¦¦¦aHBttil].-' Flrmiand Holland Balgia Frakkland Lúxamburo [rfand Sviþjdð Qrikkland SVÍM Pwtúgal Bandarfldn Japan (1W4) Unnar alundlr án yf livlunu Hinn margumrœdda „miklu lengrí vinnutíma hér en íöbrum löndum" er a.m.k. ekki ab finna íísal, þarsem raunverulega unninn tími er einn sá stysti sem þekkist og yfirvinna nœr engin. Bandaríkjamenn og japanir þurfa ab vinna um og yfir 20% lengur fyrír dagvinnulaunum sínum, sem m.a. mun stafa afmiklu styttra sumr arfríi. Skýrast margar yfirvinnustundir á íslandi kannski m.a. afóvenjulega fáum unnum dagvinnustundum?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.