Tíminn - 01.08.1996, Side 11

Tíminn - 01.08.1996, Side 11
Fimmtudagur 1. ágúst 1996 11 í spegli Tímans Mæbginin Raquel Welch og Damon fagna því ab Raquel fékk nafn sitt á stjörnustrætiö í Hollywood. Frægt fólk á förnum vegi Clamúrfyrirsætan Christie Brinkley á hvítum síbkjól. La Bamba-stjarnan Lou Diamond Phillips og eigin- kona hans, Kelly, ab fara á enn eina frumsýningu einhverrar kvikmyndar í Hollywood. Karlmennskan uppmálub eins og fyrri daginn, Charles Bronson og fylgikona hans, Kim Weeks. Hún hefur fylgt honum síban 1991, þ.e. einu ári eftir ab eigin- kona Charles, jill Ireland, lést úr krabbameini. Priscilla Presley, barnsmóbir rokkkóngsins sáluga El- vis Presley, komin meb raubleitt skol í hárib. Þessa dagana hefur hún veitt dóttur sinni Lisu Marie stubning, en Lisa hefur haft þab erfitt eftir skilnab sinn frá vibundrinu Michael jackson. Framsóknarflokkurinn Sumarferö framsóknarfélaganna í Reykjavík verður farin þann 17. ágúst n.k. Farið verður á Snæfellsnes. Nánar auglýst síðar. Framsóknarfélögin í Reykjavík Vestfirðingar Kjördæmisþing framsóknarfélaganna í Vestfjarbarkjördæmi verbur haldib á Reykhólum dagana 6.-7. september nk. Dagskrá nánar auglýst síbar. Stjórn KFV ÚTBOÐ F.h. Sjúkrahúss Reykjavíkur, er auglýst forval vegna fyrirhugabs útbo&s á leigu 100 einmenningstölva fyrir Sjúkrahúsib. Forvalsgögn fást afhent á skrifstofu vorri. Skilafrestur er til kl. 16:00, föstudaginn 9. ágúst 1996. shr 119/6 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBOTOAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 5525800 Wiwiiiif Nýr umbobsmabur Tímans í Bú&ardal er Magnús Freyr Ágústsson. Dalbraut 4. Sími 434 1239. WlÍIÉIÍII Afleysing Umbo&smabur Tímans í Neskaupstaö í ágúst er Robyn Vilhjálmsson. Hlíðargötu 26. Sími 447 1210. óskar eftir að ráða blaðbera víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu. Blaðinu verður dreift á morgnana. Upplýsingar á afgreiðslu Tímans í síma 550-5749. Venjum unga ' hestamenn I strax á að • N0TA HJÁLM! utUMFERÐAR Vráð

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.