Tíminn - 09.08.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.08.1996, Blaðsíða 3
Föstudagur 9. ágúst 1996 3 Mjólkurframleiöslan um tvœr milljónir lítra umfram greiöslumark: Helmingi meira en sú aukning sem leyfð verður á næsta verðlagsári Flest bendir til ab mjólkur- framleiölan á yfirstandandi verölagsári veröi um tveim- ur milljónum lítra meiri en greiöslumark mjólkurfram- leiöenda segir til um. Nú eru aöeins rúmar þrjár vikur eft- ir af verölagsárinu sem lýkur 31. ágúst næstkomandi og fjöldi bænda hefur þegar framleitt uppí greiöslumark sitt fyrir nokkru. Pálmi Vil- hjálmsson hjá Samtökum mjólkurstööva segir aö erfitt sé aö nefna nákvæmar tölur í þessu sambandi þar sem einstakir bændur muni enn eiga inni nokkurt greiöslu- Sjötti hver íslendingur í útlöndum í júní og júlí: Fjórðungi flem ut í juni og júlí Utanferöum landsmanna hefur fjölgaö mjög síðustu tvo mán- uöi, m.v. sömu mánuöi í fyrra. Rúmlega 21 þúsund íslendingar komu heim frá útlöndum í júlí, sem er nærri 25% fjölgun frá sama mánuöi í fyrra. Alls hafa þá nær 43.000 manns komið heim frá útlöndum í júní og júlí, eöa tæplega sjötti hver ís- lendingur. Þetta er fjölgun um rösklega 22% frá síðasta ári og um 31% fjölgun, eba um rösk- lega 10.000 manns m.v. sömu mánuði fyrir tveim árum. í júlílok komu 96.000 íslend- ingar heim frá útlöndum á árinu — um 15.000 eöa 19% fleiri held- ur en á sama tíma í fyrra. í maílok var fjölgunin innan vib 9% m.v. árib áður, þannig að þessi mikla fjölgun utanferða hefur fyrst og fremst orðið í júní og júlí. Ef að vanda lætur koma enn fleiri heim úr utanför núna í ág- úst, jafnvel allt að 25.000 manns til viðbótar ef fjölgunin verður þá ámóta og undanfarna tvo mán- uði. ■ Hinsta óskin að komast í heimsmeta- bók Guinness Craig Sharfold á þá ósk heit- asta ab komast í heimsmeta- bók Guinness fyrir ab eiga flest nafnspjöld í heiminum. Hann er sautján ára gamall piltur frá Bandaríkjunum, þjáist af krabbameini og á stuttan tíma eftir ólifað. Það er því lítill tími til stefnu. Keðjubréf hafa nú borist til íslands þar sem þess er óskaö að viðtakendur sendi piltinum eitt nafnspjald frá hverri stofnun/fyrirtæki og komi bréfinu áleiðis til tíu ann- arra aðila svo aö keðjan slitni ekki. Þeir sem vilja leggja hon- um lið geta sent nafnspjöld á éftirfarandi heimilisfang: Mr. Craig Sharfold, Make a Wish Fo- undation 31, Permitter Center East Atlanta, Georgia 20346, USA. -gos mark sem þeir nái ekki ab framleiöa upp í og dreifist þaö þá á aöra framleiðendur. Þó sé um þab lítib magn aö ræba aö þaö breyti heildar- tölunni ekki verulega. Flest bendir til að sunn- lenskir bændur framleiði mest umfram kvóta. Birgir Guö- mundsson, mjólkurbússtjóri á Selfossi, segir aö umframleiðsl- an muni nema allt að einni milljón lítra á þessu ári eða um helmingi heildarumframfram- leiðslunnar. Er það sama magn og ákveðið hefur verið að auka mjólkurframleiðsluna um á næsta verðlagsári því þá verður greitt samkvæmt greiðslumarki fyrir 102 millj- ónir lítra í stað 101 milljóna á því verðlagsári sem nú er að ljúka. Á suðurlandi eru nú um 460 starfandi kúabú og nokkru fleiri framleiðendur þar sem Fjallamaraþon Landsbjargar reyndist sannkölluð þolraun, enda bar þaö einmitt þab nafn. Keppnin fór fram í ná- grenni Ulfljótsvatns dagana 26. og 27. júlí. Leiðin sem keppendur fóru var 50-55 kílómetrar ab lengd. Aöeins tvö liö af átta luku Þolraun- inni ab þessu sinni. Öllum félögum björgunar- sveita var heimiluð þátttaka en aðeins fáir nýttu sér boðið énda þótt hér væri um aö ræða hina bestu æfingu fyrir björgunar- sveitarfólk. Keppnin fólst í að fara fyrir- fleiri en einn aðili standa að rekstri sumra búanna. „Þeir fyrstu duttu í júní og þessa dagana eru margir að fara framyfir," sagði Þórarinn E. Sveinsson, mjólkursamlags- stjóri á Akureyri. Hann kvaðst meta stöðuna þannig að um- framleiðslan í Eyjafirði yrði svipuð og á síðasta verðlagsári en þá framleiddu margir bændur á samlagssvæðinu nokkuð umfram greiðslumark. Páll Svavarsson, mjólkurbús- stjóri á Blönduósi tók í sama streng. Hann sagði að um 20% mjólkurframleiðenda á sam- lagssvæðinu hefðu verið komnir framyfir um síðustu mánaðamót og fleiri væru að fara yfir greiðslumarkið þessa dagana. Guttormur Metúsal- emsson, mjólkurbússtjóri á Egilsstöðum, sagði að um 10% mjólkurframleiðenda fyrir fram ákveðna leið milli pósta og urðu keppendur að finna réttu leiðina á milli þeirra sem og að leysa verkefni póstanna. Verk- efnin voru mismunandi, til dæmis kappróður, sig fram af klettum, skyndihjálp og fleira. Sigurvegarar mótsins voru þeir Hlynur Stefánsson og Styrmir Steingrímsson. Þeir luku keppninni á rúmum 13 klukkustundum. Hitt parib sem lauk keppni voru þeir Karl Ei- ríksson og Kjartan Þorbjörns- son, sem komu í mark um þab bil klukkustundu síðar. -JBP Nokkur liöanna í Þolraun, sigurvegararnir tveir eru til hcegri í efri röö, þeir Hlynur og Styrmir. Aöeins tvö liö afátta komu í mark: Fjallamaraþon reyndist vera hin mesta þolraun austan væru búnir með kvót- ann og gera mætti ráð fyrir allt að 20 þúsund lítra framleiðslu umfram greiðslumark. Þeir mjólkurbússtjórar sem rætt var við töldu lítil brögð vera ab því ab bændur helltu niður mjólk þótt þeir væru búnir að framleiða upp í greibslumarkið en gera mætti ráð fyrir að eitthvert magn væri notað til kálfaeldis. Stærstur hluti umhamfram- leiðslunnar kæmi inn í mjólk- urbúin og væri tekin þar til vinnslu. Akveðið hefur verið að greiða bændum sjö krónur fyrir lítrann fyrir umfram- framleidda mjólk en grund- vallarverð til bænda er 54,76 krónur fyrir lítrann. Þar af greiðir ríkið 25,97 krónur en afurðastöðvarnar greiða 28,97. Áformað er að vinna umfram- mjólkina til útflutnings og eru sjö krónurnar reiknaðar út frá því hvað fást muni fyrir þær afurðir. „Þetta er auðvitab að- eins fyrir broti af framleiðslu- kostnaði en gefur þó bændum kost á að fá eitthvað fyrir um- framframleiðsluna því erfitt getur verið ab stilla þetta af upp á líra," sagði Páll Svavars- son á Blönduósi. Þeir aðilar sem rætt var við væru á einu máli um ab gott sumar hafi ráðið nokkru um umfram- framleiðsluna. Gróður hefði náð sér snemma á strik eftir mildan vetur og mjólkurkýr búið við gótt fóður í sumar. Nú væri varasamt fyrir bænd- ur að slá af vegna þess að nýtt kvótaár væri að hefjast og ef dregið væri af kúnum nú þeg- ar sumri fer að halla þá geti verið erfitt að ná nytinni upp aftur með haustinu. -ÞI Sigurvegararnir, Hlynur og Styrmir. Einn pósturinn fólst í aö róa eftir upplýsingum sem voru fastar viö bauju úti í Þingvallavatni. Þar mátti lesa hvert nœst skyldi halda.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.