Tíminn - 09.08.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 09.08.1996, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 9. ágúst 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Nýtt nautgripakyn? Konrad Kulak, erföafræöingur frá háskólanum í Guelph í Kan- ada mun halda tvö stutt fræðsluerindi á ensku og svara fyrirspurnum í fundarsal Rann- sóknarstofnunar landbúnaðarins á Keldnaholti kl. 10 fyrir hádegi mánudaginn 12. ágúst. í hinu fyrra mun hann ræða um svo- kallaðar Holstein-kýr og í hinu síðara um innflutning á nýju nautgripakyni til mjólkurfram- leiðslu. Gott innlegg í umræð- una um mögulegan innflutning á nýju mjólkurkúakyni til lands- ins. Erindin geta allir sótt sem áhuga hafa. Ævintýraleg Vibeyjarhá- tíb á sunnudag Staðarhaldarinn í Viðey gengst fyrir hefðbundinni gönguferð um eyna, farið frá kirkjunni kl. 14.15. Á sunnudag milli kl. 12 og 16 verður mikil gleði fyrir alla fjölskylduna í boði Sláturfélags Suðurlands, Vífilfells, íslenska útvarpsfélags- ins, Flugleiða. G.Á.P. og Viðeyj- arstofu. Veittur verður helmings BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar afsláttur af bátsgjöldum út í eyna, farið kostar 200 krónur fyrir fullorðna, börn borga 100 krónur. Ódýrar kaffiveitingar verða í Viðeyjarstofu og Viðeyj- arnausti, en öllum boðið upp á kók og SS- pylsur. Ýmsar uppá- komur verða, meðal annarra koma þar fram Emilíana Torrini, Radíusbræður og Bítlavinafélag- ið. Æskulýðs- og tómstundaráð sér um leiktæki, efnt er til skemmtiskokks og hjólreiða- keppni, farið í fjársjóðsleit og rú- sínan er eitthvert óvænt atriði. Viðey verður þannig mikil ævin- týraeyja um helgina. Vel á minnst. Hafa menn almennt stigið fæti á land í Viðey? Við höldum að margir eigi það eftir. ESSO sty&ur vib bakib á KA Á tíunda ESSO-mótinu sem fram fór á Akureyri í síðasta mánuði var undirritaður samn- ingur til fimm ára um áfram- haldandi samstarf Knattspyrnu- deilar KA og Olíufélgsins hf. Á myndinni hér til hliöar má sjá þá Árna Jóhannsson formann knattspyrnudeildar KA og Þórólf Árnason framkvæmdastjóra markaðssviðs Olíufélagsins hf., undirrita samninginn í hópi kátra knattspyrnugarpa úr KA. Á ESSO- mótinu, sem er mót 5. flokks drengjanna, og stærsta mótið í þeim flokki, tóku þátt meira en 800 krakkar. Vottar Jehóva halda iandsmót Loksins sannur friður — frá hverjum? nefnist fyrirlestur á landsmóti Votta Jehóva sem fram fer dagana 9. til 11. ágúst í íþróttahúsinu Digranesi í Kópa- vogi. Fyrirlesturinn er á dagskrá á sunnudag kl. 14, skömmu fyrir mótslokin. Landsmótið er eitt þriggja árlegra móta vottanna og stærst þeirra. Svanberg K. Jak- obsson er fundarstjóri mótsins og segir að mótshald af þessu tagi sé sameiginlegt hjá Vottum Jehóva um heim allan. Biblíufé- lagið Varðturninn er skipulagn- ingaraðili dagskrárinnar. Mótið er opið almenningi. Ágústmessa Kvenna- kirkjunnar Séra Diana Lee Beach frá Bandaríkjunum prédikar á ág- ústmessu Kvennakirkjunnar sem haldin verður í Digraneskirkju í Kópavogi sunnudaginn 11. ág- úst kl. 20.30. Prédikunin verður þýdd á íslensku. Kirkjukonur sjálfar syngja gamla og nýja sálma undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Kaffi í safnaðarheimilinu að lok- inni messu. Rangæingar í sumarferb Laugardaginn 17. ágúst, eftir rúma viku, halda félagar í Ran- gæingafélaginu í Reykjavík í sumarferð sína. Lagt verður upp frá BSÍ stundvíslega kl. 8. Ekið verður um uppsvseitir Árnes- sýslu að Flúðum. Þar verða ýms- ir merkir staðir skoðaðir. Haldið verður áfram för að Háafossi og í Áfangagil, og þaðan niður í Lambhaga í Landssveit. Síðan er ekið til Reykjavíkur. Sætapant- anir eru hjá stjórninni til mið- vikudagskvölds 14. ágúst. Takið með ykkur nesti. Spilab í Risinu Félagsvist verður í dag, föstu- dag, í Risinu, og hefst hún kl. 14. í vetur verður spiluð félags- vist á föstudögum og sunnudög- um kl. 14 og brids á mánudög- um og fimmtudögum kl. 13. Miövikudaginn 14. ágúst kemur 40 manna hópur danskra eftir- launaþega í heimsókn í félags- heimilið Risið að Hverfisgötu 103. Þeir verða á staðnum frá 15 til 17 og eru félagar hvattir til að líta inn og hitta Danina. Félagsvist í Fannborg- inni Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8, Gjábakka, í kvöld kl. 20.30. Húsið er öllum opið. Sumartónleikar á Akureyri Orgelleikarinn Gunnar Idenst- am frá Kiruna í Svíþjóð leikur á Sumartónleikum á Norðurlandi sunnudaginn 11. ágúst. Hann leikur á nýlega endurnýjað hljóðfæri Akureyrarkirkju. Án efa munu bæði heimamenn og gestir bæjarins notfæra sér að hlýða á Idenstam sem er fjöl- menntaður og hefur unnið til Grand Prix verðlauna í orgel- keppni í Chartres í Frakklandi. Hann hefur farið í tónleikaferðir um heim allan, komið fram í sjónvarpsþáttum og gert 10 geislaplötur. Umsagnir gagnrýn- enda um þennan unga lista- menn hafa verið mjög á einn veg, lofsamlegar. Stíll Idenstam er sérstakur, hann blandar sam- an klassík, dægurtónlist og nor- rænum þjóðlögum. Gunnar Id- enstam kom árið 1989 til íslands í tenglum við keppnina Ungir norrænir tónlistarmenn og kom hann þá meðal annars til Akur- eyrar og hélt tónleika í Akureyr- arkirkju. í þessari ferð mun hann einnig halda orgeltónleika í Hallgrímskirkju í Reykjavík. Listasumar á Akureyri: Féiagsvist Norbanpilta Hin árlega félagsvist Norðan- pilta (The Northern Lads) verður spiluð í Deiglunni á Akureyri Laugardaginn 10. ágúst kl. 22. Með þeim munu leika reykvíski dúettinn Lýðveldisherinn og hljómsveitin Tvö dónaleg haust. Norðanpiltar hefja sjöunda starfsár sitt með þessum leikum, en þeir hafa farið vítt og breitt, spilað í Húnavatnssýslu, Hrísey, Colchester, Reykjavík, London, Laugum, Húsavík og Hjalteyri og fleiri stærri borgum. Eru allir velkomnir til þessa viðburðar. Aðgangur er ókeypis og ekki er nauðsynlegt að hafa með sér spil. Deiglan laugardaginn 10. ág- úst kl. 22.00. Pagskrá útvarps og sjónvarps Föstudagur 0 9. ágúst 6.45 Veöurfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Fréttir á ensku 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljó& dagsins 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tí&" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Smásagnasafn Ríkisútvarpsins 1996 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Áfangar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Kastaníugöngin 14.30 Sagnaslóð 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Svart og hvítt 17.00 Fréttir 17.03 „Þá var ég ungur" 17.30 Allrahanda 17.52 Umfer&arráð 18.00 Fréttir 18.03 Ví&sjá 18.45 Ljóð dagsins (Á&ur á dagskrá í morgun) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Me& sól í hjarta 20.15 Aldarlok - Sýnt í tvo heimana 21.00 Hljóðfærahúsi& 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.15 Or& kvöldsins 22.30 Kvöldsagan, Ávegum úti 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Svart og hvítt 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá málaflokkur. Moser lögregluforingi fæst við að leysa fjölbreytt sakamál og nýtur vi& þa& dyggrar a&sto&ar hundsins Rex. A&alhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. Þý&andi: Kristrún Þóröardóttir. 22.15 Betra seint en aldrei (Late for Dinner) Bandarísk bíómynd frá 1991 í léttum dúr. Tveir ungir menn vakna eftir a& hafa legiö í dvala í 29 ár. Þótt þeir hafi ekkert breyst þá hefur margt anna& tekiö breytingum. Leikstjóri er W.D. Richter og a&alhlutverk leika Brian Wimmer, Peter Berg, Marcia Cay Harden og Peter Gallagher. Þýðandi: Ólafur B. Cu&nason. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 9. ágúst 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Lei&arljós (450) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Fjör á fjölbraut (39:39) 20.00 Fréttir 20.35 Ve&ur 20.45 Allt í hers höndum (14:31) (Allo, Allo) Bresk þáttaröö um gamalkunnar, seinheppnar hetjur andspyrnuhreyf- ingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þý&andi: Gu&ni Kolbeinsson. 21.20 Lögregluhundurinn Rex (14:15) (Kommissar Rex) Austurrískur saka- Föstudagur 9. ágúst jm 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarka&ur- [ýSm2 inn •F 13.00 Sesam opnist þú 1 3.30 Trúðurinn Bósó 1 3.35 Umhverfis jör&ina í 80 draumum 14.00 Morðmál 15.35 Handlaginn heimilisfa&ir (e) 16.00 Fréttir 16.05 Taka 2 (e) 16.35 Glæstarvonir 1 7.00 Aftur til framtí&ar 17.25 Jón spæjó 17.30 Unglingsárin 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarka&urinn 19.00 19 >20 20.00 Babylon 5 (12:23) 20.55 Austurleið (Wagons East) Sí&asta bíómynd gamanleikarans Johns Candy en hann lést þegar upptökum myndar- innar var vib þa& a& Ijúka. Hér segir af landnemum í villta vestrinu sem eru orðnir hundlei&ir á bófum og indíánum, og ákve&a a& ver&a fyrsti hópur landnema til a& halda aftur austur á bóginn. Fólkib þarf hins vegar aö finna vanan vagnstjóra til a& vísa veginn aftur heim og sá eini sem er á lausu er drykkjusvolinn James Harlow, vonlaus mabur me& vonlausa fortíb. í a&alhlutverkum eru auk Candys, Richard Lewis, Ellen Greene og John C McCinley. Leik- stjóri er Peter Markle. 1994. 22.45 Hringur Houdinis (The Linguini Incident) Bandarísk gamanmynd frá 1992 með David Bowie, Rosanna Arquette og Eszter Balint í a&alhlutverkum. Myndin ger- ist í New York og fjallar um drauma og þrár þriggja einstaklinga og ó- venjulegar tilraunir þeirra til a& láta koma undir sig fótunum. Lucy er gengilbeina á veitingasta&num Dali á Manhattan en hún er me& Houdini á heilanum. Á sama sta& vinnur Bret- inn Monte sem er rei&ubúinn að giftast hverri sem er fyrir atvinnuleyfi og vi& kynnumst einnig Vivian en hún er vægast sagt framsækinn hönnuður. Er hugsanlegt ab eitt vel skipulagt rán geti komið þremenn- ingunum á græna grein e&a mun þa& leggja líf þeirra í rúst? Leikstjóri myndarinnar er Richard Shepard. 00.25 Mor&mál (A Case For Murder) Lokasýning 01.55 Dagskrárlok Föstudagur 9. ágúst 17.00 Spítalalíf (MASH) ' 1 SVTI 17.30 Taumlaus tónlist 20.00 Framandi þjó& 21.00 Banvænt réttlæti 22.30 Undirheimar Miami 23.20 Dansab á vatni 01.50 Dagskrárlok Föstudagur 9. ágúst STOÐ 17.00 Læknami&stö&in %% ý 17.25 Borgarbragur J J ■ 17.50 Murphy Brown 18.15 Barnastund Stö&v- ar 3 19.00 Ofurhugaí_róttir 19.30 Alf 19.55 Hátt uppi 20.20 Spæjarinn 21.05 Tengdadætur drottningar 22.40 Myrkraöfl 00.10 þrjú tilbrig&i við ást 01.40 Dagskrárlok Stö&var 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.