Tíminn - 13.08.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.08.1996, Blaðsíða 2
2 Þri&judagur 13. ágúst 1996 Árni Pétur Gubjónsson, Ingibjörg Hjartardóttir, Þórhallur Sigurbsson, Edda Arnljótsdóttir og Sóley Elíasdóttir. Hinar kýrnar í Kaffileikhúsinu Tíminn spyr... Hvab finnst þér um áskorun VSÍ til ríkisstjórnarinnar um ab stefna á umtalsver&an afgang í ríkisfjármálum á næsta ári? Valger&ur Sverrisdóttir, þingma&ur „Ég er nú ekki inni á því. Mér finnst þaö allgott skref ef viö náum a& leggja fram hallalaus fjárlög og megum þakka fyrir ef viö náum þeim áfanga. Þannig að mér finnst þetta vera óraunhæft." Vilhjálmur Egilsson, þingma&ur „Það er mjög mikilvægt aö taka þessa umræðu upp og ber að fagna þessu frumkvæði hjá VSÍ hvað þetta snertir. Verslunarráð er nú að halda fund á miðvikudaginn kemur um það hvort góðærið ógni stööug- leikanum. Það er nauðsynlegt að stjórnvöld og allir þeir sem koma að efnahagsmálum séu meðvitaðir um að það þarf aö nýta góðærið sem skynsamlegast." Guöný Gu&bjömsdóttir, þingmaöur „í góðæri er góð regla að leggja til hliðar til magrari ára, regla sem ríki- stjórnir íslands hafa almennt ekki virt og því er vaxtakostnaður ríkis- sjóðs óheyrilegur. Hins vegar eru launþegar landsins búnir að taka á sig miklar byröar sem verður að létta af þeim, launastigið í landinu er eins og í Suður-Evrópu og vinnu- tíminn er of langur. Nú þarf að hækka launin og breyta launakjör- unum þannig að allir fái mann- sæmandi laun fyrir 6 til 8 stunda vinnudag, það þarf að jafna launa- mun kynjanna og setja meira fjár- magn í heilbrigðis- og menntmál- in. Þó að VSÍ sé sátt við að ísland fái á sig ímynd verstöðvar í þróunar- landi þá er núverandi launastefna ávísun á atgervisflótta. Ef ríkis- stjórnin og Alþingi leyföu jtjóðinni að njóta beinna tekna af eigin auð- lind, t.d. með því að setja á veiði- leyfagjald, þá ætti að vera hægt að bæta bæði launin og velferðarkerfið og leggja fé til hliðar." Hinar kýrnar er leikrit eftir Ingibjörgu Hjartardóttur en uppsetning þess verður fyrsta sýning leikársins í Kaffileik- húsinu í Hla&varpanum. Æfingar eru nú hafnar en leik- ritið samdi Ingibjörg í Höfunda- smiöju Leikfélags Reykjavíkur. Á sviöi Borgarleikhússins í vetur hét leikritið Hvernig dó „Nei, nei. Þaö hefur ekkert komib í fleiri ár," svara&i Brynjólfur Sandholt yfirdýra- læknir a&spurður hvort beibni um útflutning á lambakjöti til Arabaríkja hef&i komið inn á bor& hjá honum. í fjölmi&lum undanfarib hafa verib fregnir um áhuga á útflutningi á ís- lensku kindakjöti til Araba- mamma þín? en síðan þa& var sýnt á einþáttungahátíð áhuga- leikfélaga á Logalandi í Borgar- firöi í vor hefur Ingibjörg þróaö leikritið áfram fyrir Kaffileik- húsiö. Auk þess hefur sönglögum verið bætt inn í verkið sem bróbir Ingibjargar, Árni Hjartar- son, samdi sérstaklega fyrir ríkja. „Það var fyrir nokkrum árum verið ab spá í þetta en þá var vandamál meb deyðinguna á dýrunum, en síðan hefur það ekkert komið upp og ég man ekki eftir þessu í ein sjö, átta ár." íslensk lög leyfa ekki slátrun dýra með því að skera þau á háls, en þess er krafist eigi að verkiö. Leikstjóri er Þórhallur Sig- urðsson og leikendur eru Árni Pétur Guöjónsson, Edda Arn- ljótsdóttir og Sóley Elíasdóttir. Hinar kýrnar verða frumsýndar föstudaginn 30. ágúst. Miða má panta í gegnum símsvara Kaffi- leikhússins. flytja kjötið til múhameðstrúar- landa. Ekki fékkst heldur heim- ild á sínum tíma til að flytja féö út á fæti. Brynjólfur sagði að reyndar hefði verið selt eitthvað af lambakjöti til Lýbíu einhvern tíma í sumar. „Það fór bara á venjulegu róli, ætli það hafi ekki verið kristnir arabar." -ohr Sagt var... Þá er fátt eftir nema me&gang- an sjálf „Mestu skiptir að hið stóra fyrirtæki, sem Reykjavíkurborg er, ræðst nú á múrana sem enn aðgreina hlutverk og hlutskipti kynjanna." Umfjöllun leibara um tilraunverkefnið „karlar og fæbingarorlof". Mogginn Einangrun í akademísku frelsi „Það er ef til vill skýrasta dæmið um það að fræ&imenn á þessu sviði eru lokaðir af í háskólum; skrifstofur þeirra virðast svo vandlega einangr- aðar að þeir fylgjast ekki einu sinni með í eigin fagi." Segir Þröstur Helgason um stöbu sagn- fræbinnar á íslandi. Hann segir íslenska sagnfræbinga ekki fylgjast meb, þeir séu ennþá hlynntir rannsóknarsagn- fræbinni meban þróunin erlendis sé í átt til endurreisnar frásagnarinnar sem er ólíkt skemmtilegri aflestrar. Lesbók Moggans. Því skyldum vi& slá á útrétta hjálparhönd „Bíðum ekki eftir fleiri athugasemd- um frá ESA. Tökum sjálf til í eigin garði." Skrifar framkvæmdarstjóri Félags ís- lenskra stórkaupmanna, Stefán S. Gub- jónsson. Mogginn. Stórlbjudraumar vistvænnar þjó&ar „Enda var þetta lausnarorð haft yfir á torgum dag hvern um langt skeið og á endanum fór það auðvitað svo að þjó&in var farin að bíba eftir hinni lífslíknandi stóriðju af álíka mikilli eft- irvæntingu og Vottar jehova eftir heimsendi." Úr pistli Birgis Gubmundssonar, í tím- ans rás, um stóribju á íslandi. Tíminn. Vinna ekki margar hendur létt verk? „Við eigum ótrúlega marga frum- kvöðla í ferðaþjónustunni, jafnvel of marga, því marka&ssetningin gleym- ist þegar fók er að vinna að málun- um hvert í sínu horni." Segir framkvæmdastjóri SAS, Bryndís Torfadóttir, í vibtali vib Moggann. Enda bí&a allir spenntir eftir eftirréttinum „Eignarrétturinn ekki í hávegum hafður" Segir jarbeigandi undir Akrafjalli, Ólaf- ur Sigurgeirsson, í vibtali vib Tímann um fyrirhugaban veg frá gangamunna Hvalfjarbarganga. Eins og sjá má í Tímanum í dag er for- maður Skáksambands íslands ósáttur vib að hreyfingin njóti ekki tekna af lottósölu líkt og íþróttafélögin á landinu. Guð- mundur bendir réttilega á frábæra frammistöðu íslenskra skákmanna ab undanförnu og telur feril íslenskra skák- manna einstæban miðab vib höfbatölu. í pottinum bar þessi mál á góma í gær og þar benti glöggur pottormur á ab íslend- ingar hefbu þó í einni íþróttagrein náb lengra en í skákinni, þegar ísland varb heimsmeistaari í bridge í Japan árib 1991. Bridgesamband ísland er einmitt í sömu stöbu og Skáksambandib og nýtur ekki tekna af lottósölu. Þannig virbist sem ár- angur og tekjumöguleikar fari ekki saman í innlendu íþróttalífi. Þykir mörgum sem tímabært sé að breyta þeim lögum sem sett voru þegar lottóinu var hleypt á laggirnar fyrir 10 árum og leyfa sérsam- böndunum eins og BSÍ og Skáksamband- inu ab fleyta rjómann einnig ... • ... þeir hjá Fribi 2000 eru lítt ánægbir meb munnmælasögur um ab lítib sé ab gerast hjá samtökunum eftir ab forseta- kosningunum lauk. Eins og kom fram í pottinum fyrir helgi hafa illar tungur full- yrt ab Fribur 2000 sé hvorki fugl né fiskur þessa dagana, en þab er nú eitthvab ann- ab. Samtökin auglýstu eftir starfsfólki á dögunum og hefur síminn ekki stoppab hjá þeim síban og í pottinum höfbu menn þab eftir Firbar 2000 mönnum ab foringi þeirra, Ástþór Magnússon, hefbi heldur betur stabib í ströngu og verib á fribarrábstefnum í japan meb ekki ómerk- ari mönnum en Georcje Bush, Gerald Ford og Gubmundi Arna Stefánssyni... 'B0G6I AVA7 FYWR S/GGV A1/A/? VngUn^ JALS\-ert Yfirdýralœknir kannast ekkert viö hugmyndir um kjötútflutning til Arabaríkja: Ekkert í fleiri ár

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.