Tíminn - 13.08.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 13.08.1996, Blaðsíða 14
14 Þriðjudagur 13. ágúst 1996 H VAÐ E R Á SEYÐI Morgunverbarfundur um góbærib Minnugir sögunnar frá 1987, þegar gróska í efnahagslífinu setti þjóöarbúið á annan endann, spyrja menn hvort það sama geti gerst nú þegar velgengni blasir við og stórfelldar atvinnufram- kvæmdir eru hafnar eða í deigl- unni. Til þess að reifa þessi mál heldur Verslunarráð íslands morgunverðarfund miðvikudag- inn 14. ágúst kl. 08.00- 09.30 í Sunnusal Hótels Sögu. Framsögu- menn verða Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar, Hannes G. Sigurðsson, aðstoðar- framkvæmdastjóri Vinnuveit- endasambands íslands, og Stein- grímur J. Sigfússon, alþingismað- ur og formaður sjávarútvegs- nefndar Alþingis. í framsöguræð- unum verður staða efnahagslífs- ins skilgreind og spáð í næstu framtíðarþróun. Þá verður skipst á skoðunum um, hvernig farsæl- ast sé að nýta efnahagsbatann nú. Fundurinn er opinn, en nauösynlegt er að skrá þátttöku fyrirfram hjá Verslunarráðinu. Ferbalag til Perú Unnur Guðjónsdóttir mun kynna ferð til Perú, sem farin verður á vegum „Kínaklúbbs Unnar" 21. nóv.-15. des. á hausti komandi, í kvöld kl. 21.00 aö Reykjahlíð 12. Kynningin er opin öllum sem hug hafa á ab ferðast um Perú og komast í snertingu vib forna menningu inka- indjána og njóta stórkostlegrar náttúru landsins. Kirkja og börn í borg Mánudaginn 19. ágúst hefst seinna sumarnámskeið Dóm- kirkjusafnaðar fyrir börn á aldr- inum 6-10 ára. Námskeibib stendur frá kl. 13-17 þá viku til föstudagsins 23. ágúst og lýkur formlega með messu í Dómkirkj- unni í Reykjavík sunnudaginn 25. ágúst kl. 11. Hvern dag er komið saman í Safnaðarheimili Dómkirkjunnar að Lækjargötu 14a, þar sem eru samverustundir með fræöslu, söng, bæn og föndri. Frá Safnaöarheimilinu er svo farið í skoðunar- og skemmti- ferðir meb leikjum og nesti. Loks er hin hefðbundna Viðeyjarferðn á föstudeginum, með grilli fyrir alla fjölskylduna. Þátttökugjald er kr. 1.500,- og er allt innifalið í því, nesti ferðir og grill. Umsjónarmabur nám- skeiðsins er sr. María Ágústsdótt- ir. Skráning fer fram í Safnaðar- heimili Dómkirkjunnar í síma 562-2755 alla virka daga kl. 10- 22. Tœknival hf., sem er eitt stœrsta hugbúnaöar- og tölvufyrirtœki landsins, opnaöi útibú í Hafnarfiröi, fimmtudag- inn 8. ágúst, undir heitinu Tœknival-Hafnarfiröi. Hér er um aö rœöa þjónustudeild og öfluga tölvuversiun, sem er til húsa aö Reykjavíkurvegi 64. í versluninni er mikiö úrval tölvu- og hugbúnaöar og rekstrarvara, auk viögeröar- þjónustu fyrir fyrirtœki, stofnanir^ einstaklinga og heimili. Meö haustinu veröur einnig boöiö upp á haldgóöa þjónustu á hugbúnaöarsviöinu. Á myndinni má sjá starfsmenn og forsvarsmenn Tceknivals fyrir framan nýju verslunina í Hafnarfiröi. Taliö frá vinstri: jón Trausti Leifsson, deildarstjóri heildsöludeildar, Heimir Helgason tceknimaöur, Rúnar Sigurösson, framkvœmdastjóri Tœknivals, Cunnar Lárusson verslunarstjóri í Hafnarfiröi, Sig- uröur Veigar Bjannason markaösfulltrúi og Trausti R. Kristjánsson markaösfulltrúi. BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Ispizzur — þab heitasta í ísnum! ísbúðin Hjarðarhaga 47, Dairy Queen, selur nú íspizzur, fyrst ís- lenskra ísbúða. Þessi ljúffengi ís- réttur hefur notið mikilla vin- sælda í Bandaríkjunum að und- anförnu og fyrstu viðbrögð í Vesturbænum benda til svipaðrar niðurstöðu hér á landi. Rúm 40 ár eru liðin frá því að ísbúðin Hjarðarhaga tók til starfa í framhaldi af samningi við Dairy Queen í Ameríku. Dairy Queen ísbúbirnar urbu fleiri og voru um skeið þær einu á landinu. Nýjasta Dairy Queen ísbúðin var opnuð í fyrra á Ingólfstorgi. Meb sölu á íspizzunum brýtur Ísbúðin Hjarðarhaga enn á ný ísinn og kynnir landanum það sem heitast er í ljúfmetisfram- leiðslu heimsins. Velja má um 4 tegundir: Ávaxta-, hnetu- og tvær gerðir af sælgætispizzum. Botninn er blanda af kexi og súkkulaði sem Dairy Queen ís er lagður á. Pizz- urnar eru seldar frystar í sérstök- um pizzukössum og má geyma í frysti í nokkra daga. ARNAÐ HEILLA 80 ára verður þann 13. ágúst nk. Sigurbergur Magtiússon frá Steinum undir Eyjafjöllum. Þaú hjónin, Sig- urbergur og Elín Sigurjónsdóttir, taka á móti gestum í Félagsheimil- inu að Skógum frá kl. 15.00 -19.00 á afmælisdaginn. Sigurbergur frábiður sér gjafir og blóm, en vonast til að vinir og kunningjar komi í kaffi til þeirra hjóna. Venjum unga i hestamenn ( strax á að ( 0 N0TA HJALM! UMFERÐAR RÁÐ Aösendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar * geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. A EFTIR BOLTA KEMUR BARN -BORGIN OKKAR OG BÖRNIN ( UMFERDINNI' 1C VÍK Pagskrá utvarps oq sjónvarps 0 Þriðjudagur 13. ágúst 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Fréttir á ensku 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljó& dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segðu mér sögu, Gúró 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Bygg&alínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Bókvit 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Galapagos 14.30 Mi&degistónar 15.00 Fréttir 15.03 Sumar á norðlenskum söfnum, 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 19.30 Vísindaspegillinn (6:13) 16.05 Tónstiginn 20.00 Fréttir 17.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 17.03 Úr fórum jóns Árnasonar 20.35 Kyndugir klerkar (6:10) 17.30 Allrahanda (FatherTed Crilly) Breskur mynda- 17.52 Daglegt mál flokkur í léttum dúr um þrjá skringi- 18.00 Fréttir lega klerka og ráöskonu þeirra á eyju 18.03 Ví&sjá undan vesturströnd írlands. Þý&andi: 18.45 Ljó& dagsins Ólafur B. Guðnason. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 21.05 Undarleg veröld (4:5) 19.00 Kvöldfréttir Hringar Ijóssins 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir (Strange Landscape) Breskur heim- 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt ildarmyndaflokkur um trú og kirkju í 20.00 Þú, dýra list Evrópu á miðöldum. Þý&andi og 21.00 Þjóðarþel: Úr safni handritadeildar þulur: Gylfi Pálsson. Atri&i í 21.30 „Þá var ég ungur" myndinni kunna a& vekja óhug hjá 22.00 Fréttir vi&kvæmu fólki. 22.10 Ve&urfregnir 22.00 Sérsveitin (8:9) 22.15 Orð kvöldsins (The Thief Takers) Breskur sakamála- 22.30 Kvöldsagan, Á vegum úti flokkur um sérsveit lögreglumanna í 23.00 Hljó&færahúsi& London sem hefur þann starfa að 24.00 Fréttir elta uppi vopna&a ræningja. 00.10 Tónstiginn Aðalhlutverk leika Brendan Coyle, 01.00 Næturútvarp á samtengdum Lynda Steadman og Robert rásum til morguns. Ve&urspá Reynolds. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Þribjudagur 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok 13. ágúst Ql 7.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Leiðarljós (452) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Barnagull Þriðjudagur 13. ágúst jm 12.00 Hádegisfréttir íloT/jfl.O 1210 ^~ú/Ul/£ Sjónvarpsmarkaðurinn ^ 1 3.00 Sesam opnist þú 13.30 Trú&urinn Bósó 13.35 Umhverfis jör&ina í 80 draumum 14.00 Forfallakennarinn 15.35 Handlaginn heimilisfa&ir (e) 16.00 Fréttir 16.05 Matrei&slumeisarinn (14:16) (e) 16.35 Glæstarvonir 17.00 Ruglukollarnir 17.10 Dýrasögur 17.20 Skrifað í skýin 17.35 Krakkarnir ( Kapútar 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.00 19 >20 20.00 Sumarsport 20.30 Handlaginn heimilisfa&ir (e) (Home Improvement) (23:26) 21.00 Úr böndum III (She's Out III) Þri&ji og síðasti hluti framhaldsmyndarinnar um Dolly Rawlins sem var dæmd fýrir a& hafa myrt eiginmann sinn. Þegar hún losna&i úr fangeisi bi&u hennar dýrmætir demantar en einnig óprúttnir a&ilar sem vilja sinn skerf af auðnum. 22.50 Forfallakennarinn (Substitute) Lokasýning 00.15 Dagskrárlok Þriðjudagur 13. ágúst nl 7.00 Spítalalíf 17.30 Taumlaus tónlist 20.00 Lögmál Burkes 21.00 Leigumoröinginn 22.45 Útlaginn 00.15 Dagskrárlok Þribjudagur 13. ágúst 1 á 17.25 Borgarbragur j,| 17.50Glannar 18.15 Barnastund 19.00 Fótbolti um ví&a veröld 19.30 Alf 19.55 Á síðasti snúningi 20.20 Vélmennið 21.05 Nærmynd 21.35 Strandgæslan 22.25 48 stundir 23.15 David Letterman 00.00 Önnur hli& á Hollywood 00.25 Dagskrárlok Stöðvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.