Tíminn - 17.08.1996, Qupperneq 6
6
Laugardagur 17. ágúst 1996
Kristín og Sigurbur
sigruðu á landsmóti
Um sl. helgi lauk landsmóti
öldunga á Strandarvelli Golf-
klúbbs Hellu.
130 keppendur voru skráöir
til leiks, en leikið var á fimmtu-
dag, föstudag og laugardag.
Kristín Pálsdóttir GK varð
meistari í kvennaflokki á 247
höggum. Önnur varð Sigríður
Mathiesen GR á 254 og Inga
Magnúsdóttir þriðja á 260.
Aigurður Albertsson GS sigr-
aði í karlaflokki þriðja árið í röð
á 238 höggum. Guðmundur
Valdimarsson GL varð annar á
241 höggi en han vann Gísla
Sigurðsson GK í bráðabana.
Til hliðar má sjá sigurvegar-
ana, Kristínu og Sigurð.
Golftímamynd: R. Lár
Glæsimót unglinga
í golfi á Akureyri
Landsmót unglinga í golfi fór
fram á Akureyri um sl. helgi.
Hvorki fleiri né færri en 163 ung-
lingar mættu til leiks, frá 21 golf-
Á sunnudaginn kemur stendur
Golfsamband íslands og íþrótta-
samband fatlabra fyrir golfmóti
hreyfihamlabra á Nesvellinum.
Þetta er í annað sinn sem slíkt
mót fer fram, en hið fyrsta var
haldið á sama stað fyrir ári. Þátt-
ökurétt eiga þeir sem af völdum
sjúkdóma eða slysa búa við fötlun í
hreyfilimum, þ.e. höndum eba fót-
Þab var mikil veisla fyrir þá kylf-
inga sem hafa abgang ab Sjón-
varpsstöbinni Sýn ab fá tvo síb-
ustu dagana í PGA meistaramót-
inu heim í stofuna^ til sín, í
beinni útsendingu. Ábur hafbi
Sýn sent beint frá Opna breska
meistaramótinu. Þab er alveg
víst, ab sjónvarpsstöbin tapar
ekki áskrifendum mebal kylfinga
á meban hún stendur sig svo vel
hvab varbar útsendingar frá stór-
mótum í golfi.
Það er full ástæða til að hrósa
þeim sem sáu um kynningar á
mótinu á dögunum, en þab voru
tveir landskunnir kylfingar, Páll
Ketilsson og Úlfar Jónsson. Kynn-
ingar þeirra eru klárar og skýrar og
þeir hafa gott vit á því sem þeir eru
ab gera.
klúbbi víbs vegar ab af landinu.
Þessar tölur sýna enn og aftur þá
miklu grósku sem er í golfíþrótt-
inni.
Leiknar verða 18 holur með
punktafyrirkomulagi samkvæmt
reglum GSÍ. Keppt er um farand-
verðlaun sem Slippfélagið í Reykja-
vík hf. gefur og verða verðlaun
veitt í karla- og kvennaflokki. Tekið
er á móti tilkynningum um þátt-
töku í síma Nesklúbbsins 561 1930,
en nánari upplýsingar um mótib
veitir Hörður Barðdal í símum 562
2722 eba 896 6111. ■
Oft hafa þeir sem kynnt hafa
golf í sjónvarpssútsendingum verib
gagnrýndir fyrir stagl og rugl. Sum-
ir þeirra hafa ruglað saman kepp-
endum, brautum og jafnvel golf-
völlum. Þeir eru varla starfi sínu
vaxnir. Páil er orðinn sjóaður í
golfkynningum og stendur sig vel,
eins og fyrr sagði. Úlfar virðist allt-
af hafa á takteinum hverskonar
upplýsingar um keppendur, golf-
vellina, hvar keppt er á hverju
sinni o.fl.
Keppnin í þessu síðasta af hinum
„fjóru stóru" mótum sumarsins var
mjög spennandi. Eftir bráðabana
við Kenny Perry sigraöi Mark
Brooks, en þeir léku á 277 höggum.
Mótið fór fram á Valhalla golfvell-
inum í Kentucky sem hannaöur er
af Jack Nicklaus. ■
Úrslit í einstökum flokkum:
Piltar 16 til 18 ára:
Birgir Haraldsson GA 291
Ómar Halldórsson GA 294
Örn Ævar Hjartarson GS 299
Drengir 13 til 15 ára:
Ólafur Kr. Steinarsson GR 313
Gunnar Þór Jóhannsson GS 315
Guðmundur Freyr Jónasson GR
318
Gunnlaugur Erlendsson GSS 318
Tómas Peter Salmon GR 318
Guðmundur Freyr sigraði í um-
spili.
Drengir 12 ára og yngri:
Elmar Geir Jónbjörnsson GS 256
Karl Haraldsson GV 258
Atli Elíasson GS 264
(Þessi flokkur lék 54 holur).
Stúlkur 16 til 18 ára:
Jóna Björg Pálmadóttir GH 354
Katla Kristjánsdóttir GR 354
Alda Ægisdóttir GR 366
Jóna Björg sigraði í umspili.
Stúlkur 13 til 15 ára:
Kristín Elsa Erlendsdóttir GA 319
Kolbrún Sól Ingólfsdóttir GV 345
Halla B. Erlendsdóttir GSS 354
Telpur 12 ára og yngri:
Helena Árnadóttir GA 302
Harpa Ægisdóttir GR 356
Margrét H. Hallsdóttir GSS 368
(Þessi flokkur lék 54 holur).
Límtrés-
mótib
Opna Límtrésmótið fór fram á
Selsvelli við Flúðir sunnudag-
inn 11. ágúst. Úrslit urðu sem
hér segir:
Karlar án forgjafar:
Reynir Guðmundsson GF 75
Tómas A. Baldvinsson GHR 77
Einar B. Jónsson GKj 80
Með forgjöf:
Tómas A. Baldvinsson GHR 67
Pétur Skarphéðinsson GF 67
Reynir Guðmundsson GF 68
Konur án forgjafar:
Halldóra Halldórsdóttir GF 87
Kristjana Eiðsdóttir GG 95
Erna Jóhannsdóttir NK 102
Meb forgjöf:
Halldóra Halldórsdóttir GF 72
Kristjana Eiðsdóttir GG 74
Erna Jóhannsdóttir NK 76 ■
EM-lib íslands
Landslibseinvaldurinn Ragnar
Ólafsson hefur nú valib þrjá
kylfinga til þátttöku fyrir ís-
lands hönd á Evrópumeistara-
móti einstaklinga, sem fram fer
í Karlstad í Svíþjób 22. til 25.
ágúst nk.
Að sjálfsögðu skipar nýbakaður
íslandsmeistari eitt af þessum
þremur sætum, Birgir Leifur Haf-
þórsson úr Golfklúbbnum Leyni.
Auk hans er Björgvin Sigurbergs-
son úr Keili í liðinu, íslands-
meistari í fyrra, en þribji maður-
inn er Kristinn G. Bjarnason úr
Leyni. ■
Fatlaðir keppa
á Nesvellinum
um.
Páll og Úlfar
góbir saman
Opna GR-mótiö
Opna GR golfmótið var haldiö hjá Golfklúbbi Reykjavíkur á
Grafarholtsvelli 10.-11. ágúst sl. Ab venju var leikin punkta-
keppni, Stableford 7/8 forgjöf, tveir saman í liöi og betri bolti val-
inn.
Verblaun voru fyrir 31 sæti og auk þess var fjöldi aukaverð-
launa.
Þátttakendur voru 228 og er það ein mesta þátttaka frá upphafi
golfmóts þessa, en þetta var 19. Opna GR mótib sem haldib er.
í 10 efstu sætunum voru eftirtaldir:
1. Ingibergur Jóhannes. GR Steinþór Jónasson GR 96 p
2. Þorsteinn Lárusson GR Gunnlaugur Jóhannss. NK 95 p
3. Ragnar Kr. Gunnars. GR Jón Ingþórsson GR 92 p
4. Örn Isebarn GR Hans Isebarn GR 91 p
5. Jón H. Karlsson GR Jón P. Jónsson GR 91 p
6. Júlíus Júlíusson GR Sigurþór Þórólfsson GR 89 p
7. Guðmundur Arason GR Þórður Óskarsson GR 89 p
8. Gylfi Ómar Héðins. GR Hörbur Már Gylfason GK 87 p
9. Björn V. Skúlason GS Sturlaugur Ólafsson GS 87 p
10. Gunnar Þorláksson GR Hjörleifur Kvaran GR 87 p
Kays hjá Keili
Eitt glæsilegasta golfmót
ársins er án efa opna Kays
mótið sem haldið er árlega á
Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði.
Þab er B. Magnússon, um-
bobsaðili Kays vörulistans í
Hafnarfirði, sem gefur verð-
launin í þetta mót og gerast
þau varla veglegri. Þess má
geta að meðal annarra glæsi-
legra verðlauna voru fimm
golfsett í golfpoka sem voru
veitt fyrir að vera næstur holu
á öllum par þrjú holunum, en
þær eru einmitt fimm á Hval-
eyrarvellinum. Auk þessa voru
veitt aukaverðlaun fyrir
lengsta upphafshögg á sjö-
undu braut og fyrir að vera
næstur holu eftir annað högg
á 18. braut.
Kays mótið fór að þessu
sinni fram sl. laugardag og
voru u.þ.b. 200 þátttakendur í
mótinu. Úrslit urðu þessi:
Karlar án forgjafar:
Albert Elísson GK 67
Jón Haukur Gublaugsson GKj
68
Tryggvi Traustason GK 69
Þess má geta aö þetta eru
glæsileg skor þar sem parið á
vellinum er 68 högg. Albert
leikur því einu höggi undir pari
ogjón Haukur á parinu.
Karlar meb forgjöf:
Albert Elísson GK 61
Hallgrímur Hallgrímsson GK 61
Magnús Pálsson GK 62
Gísli Böbvarsson GK 62
Konur án forgjafar:
Þórdís Geirsdóttir GK 70
Ólöf María Jónsdóttir GK 70
Lilja Karlsdóttir GK 82
Kristín Pétursdóttir GK 82
Þórdís og Ólöf María voru
einu höggi frá vallarmeti Þór-
dísar af rauðum teigum, en þab
er 69 högg.
Konur með forgjöf:
Elínborg Kristjánsdóttir GR 62
Ólöf María Jónsdóttir GK 65
Þórdís Geirsdóttir GK 65
Golfreglan
Eftir upphafshögg leikur sá
keppandi fyrr sem á þann
bolta sem fjær er holunni
sem leikib er að. Hér er
boltinn hans Nonna fjær
holunni og leikur hann því
á úndan Bogga. Boggi
stendur til hliðar við
Nonna og fylgist með.
Þetta er sjálfsögb kurteisi
og skapar auk þess öryggi
vegna þess ab Nonni veit
hvar Boggi er.