Tíminn - 27.08.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.08.1996, Blaðsíða 1
Lykillaö ánsvíðskíptu STOFNAÐUR1917 Þaö tekur aÓeins einn ¦ ¦ ¦virkan dag aö koma póstinum ^^^J PÓSTUR þlmimtitskUa ^^^ OG SlMI 80. árgangur Þriðjudagur 27. ágúst 160. tölublað 1996 Nýr meirihluti í bœjar- stjórn Hveragerbis: Meirihluti allra flokka Hinn nýi meirihluti sem mynd- aöur hefur verib í bæjarstjórn Hveragerbis, eftir ab Knútur Bruun sleit samstarfi sínu vib flokksfélaga sína og bæjarstjóra síbas tlibinn fimmtudag, saman- stendur af fulltrúum beggja þeirra lista sem eiga fuUtrúa í bæjarstjórninni, þ.e. D-lista annars vegar og H-lista hins vegar. Aö H-listanum standa Alþýðu- bandalag, Alþýðuflokkur, Fram- sóknarflokkur og Óháðir. Þetta er þriðja kjörtímabiliö sem þessir flokkar vinna saman, en þeir voru í meirihluta á síðasta kjörtímabili. „Þaö sem ýtti okkur öðru frem- ur út í þetta samstarf var það að tryggja það að bæjarstjórinn flæmdist ekki í burtu vegna sam- starfsörðugleika fyrrum meiri- hluta," segir Gísli Garðarsson, af H-lista og verðandi formaður bæj- arráðs. Gísli segir bæjarstjórann, Einar Mathiesen, hafa staðið sig mjög vel og að það sé alltaf slæmt að skipta um bæjarstjóra á miðju kjörtímabili, sérstaklega þegar góðir bæjarstjórar eiga í hlut. Málefnasamningur hins nýja meirihluta er að sögn Gísla í meg- indráttum óbreyttur frá stefnu- skrá gamla meirihlutans. „Það verður haldið áfram uppbyggingu hér í Hveragerði, sem við vorum reyndar byrjaöir á síðasta kjör- tímabili." Gísli segist miklu frekar vilja líta á þetta sem sögul«gar sættir sjálfstæðismanna og H-lista í Hveragerði en ósætti innán D- listans. „Við erum öll að vinna Hveragerfci til hagsbóta, að við höldum, og í góðri trú um að við séum að gera það. Við fórum fyrst og fremst í þetta sem Hvergerð- ingar, ákveðin í því að vinna bæj- arfélaginu sem best." Svo virðist sem samstarf gamla meirihlutans, D-listans, hafi ekki gengið sem skyldi. Að sögn Haf- steins Bjarnasonar frá D-lista var það komið sem fyllti mælinn þeg- ar Knútur Bruun sleit samstarfi við Garðar Pál Pálsson, verðandi forseta bæjarstjómar, og Einar Mathiesen bæjarstjóra. Hann var ósáttur með ráðningar í stöðu húsvaröar og skrifstofustarf, en það var ráðið í þær stöður sam- kvæmt ósk forstöðumanna við- komandi stofnana. -gos w V C/ //lll fí C* ll/ ffv y J l\ ^f^ ^* ' ^ab var óvenjulegur heyskapur sem blasti vib vegfarendum um Öxnadalinn sl. laug- ardag, en þar var Haraldjeppesen á Engimyri í rólegheitum aö raka saman brennandi heyi. Harald sagbist vera ab losa sig vib dreifar af heyi sem lágu í garöa eftir endilöngu túninu. I stabinn fyrir ab raka heyinu og hirba þab upp á vagn, kveikti Harald í þvi og rakabi eldinum áfram eftir þvf sem heyib brann. Hann sagbist ekki hafa vélar til ab hirba þetta og þab fceri betur meb túnib ab losna vib þab meb þessum hœtti. Þegar Tímamenn sógbust aldrei hafa séb þessa heyskaparhaetti fyrr svarabi Harald einfaldlega: „ Ekki ég heldur". Tímamynd: cs Umrœöur um innflutning á erlendu kúakyni á abalfundi Landssambands kúabœnda á Hallormsstaö: Tiltölulega fáir neita alfariö nyju kúakyni „Menn vilja hugsa þetta mál mjög veL sem er vel skiljanlegt. En þab eru tiltölulega mjög fáir sem neita því alfario ab reyna ab gera þessa tilraun," sagbi Gubmundur Lárusson formabur Landssam- bands kúabænda (LK) í samtali vib Tímann um miöjan dag í gær, en miklar umræbur urbu á abal- fundi LK um hugmyndir ab inn- flutningi á norsku kúakyni og blöndun þess vib þab íslenska. Búfjárræktarnefnd hefur komist að þeirri niöurstöðu að þetta kyn henti best íslenskum aðstæðum með tilliti til fóðurnýtingar og )úg- urgerðai. Holdanautastöðin í Hrísey verður að öllum líkindum rekin áfram vegna þessara innflutningshug- mynda, en um þessar mundir er Mat manna ab hér sé vöntun á góbu hóteli, segir bœjarstjórinn á Egilsstöbum: Öll hótel eru fullbókuð yfir sumarið „Þab er mat manna ab þab sé hér vöntun á góbu hóteli og þab eru sterkir abilar sem taka þátt í þessu, þ.e.a.s. Ferbamibstöb Aust- urlands og Ferbaskrifstofa ís- lands, sem stæbu tæpast ab þessu ef þeir teldu þess ekki fulla þörf," sagbi Helgi Halldórsson bæjar- stjóri á Egilsstöbum. En hann var spurbur hvort gróska í ferbamál- um á Austurlandi sé þvílík ab hún komi til meb ab standa undir all t ab 200 milljóna fjárfestingu í nýju hóteU sem nú er í byggingu á Egilsstöbum — og kemur þá til vibbótar Hótel Valaskjálf og Edduhótela á Hallormsstab og Eibum. „Egilsstababær ætlar ekki ab fara ab standa í hótelrekstri", sagbi bæjarstjóri. Bærinn eigi ab- ild ab hlutafélaginu sem stehdur ab byggingunni, en síban haii verib gerbur samningur vib Ferba- skrifstofu íslands, sem leigir hót- elib og muni sjá um rekstur þess. „Yfir sumarmánuðina eru hér öll hótel fullbókub. Kröfur hafa líka aukist um herbergi með baði og hér em ekki mörg herbergi í boði sem uppfylla þær kröfur. Þessu nýja hót- eli okkar, sem gert er ráð fyrir ab verbi heilsárshótel, er m.a. ætlab að uppfylla þessar kröfur," segir Helgi. Egilsstaðabær er meb fjórbung- inn af alls 75 milljóna hlutafé. Ferbaskrifstofa íslands er með held- ur stærri hlut, en auk þessara tveggja eiga Kaupfélagib, Ferbamib- stöð Ausrurlands, Sjóvá/Almennnar og Byggbastofnun hlut ab þessu máli. í nýja hótelinu verba 36 tveggja manna herbergi. Helgi sagbi ab bú- ib sé ab gera verksamning um bygg- ingu hússins sem hljóbar upp á 137,5 milljónir. Þá er eftir allur búnabur og fleira, þannig ab áætlab sé ab heildarkostaabur geti nálgast 200 milljónir. Þab er búib ab ganga frá samningum bæbi um fjármögn- un og leigu. ¦ verib ab byrja ab dreifa holdanauta- sæbi úr Aberdeen Angus stofni. Hugmyndir era uppi um ab skyldumerkja alla nautgripi þannig að hægt sé að leita uppmna hvers grips hvenær sem er. Það er mjög mikilvægt varðandi vottun á hrein- leika afurða og annab þvíumlíkt, en Evrópusambandið hefur beitt þess- arí abferb. „Þá er hægt ab rekja feril hvers grips frá upphafi til enda. Þetta er til dæmis mjög mikilvægt við kjötmat, að gripir séu á réttum aldri þegar þeim er slátrað og það sé hægt að segja það og fullyrða að kjötið sé af þessum tiltekna grip," lýsir Gub- mundur tilgangi þess ab skyldu- merkja alla nautgripi. Gert er ráb fyrir ab haldib yrbi utanum merk- ingarnar í sérstöku tölvukerfi hjá Bændasamtökunum. Abalfundi LK var ólokib þegar Tíminn fór í prentun þannig að ekki reyndist unnt ab greina frá niburstöbum fundarins. -ohr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.