Tíminn - 27.08.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 27.08.1996, Blaðsíða 9
Þri&judagur 27. ágúst 1996 9 Strandhýsi mömmunnar er ekki fjarri hans eigin strandsetri. Þar er oð finna flest þaö sem einn hugur 24ra ára gamals manns girnist. Keypti villu handa mömmu Körfuboltadrengurinn Shaqu- ille O'Neal er einn af 10 hæst- launuðu íþróttamönnum Bandaríkjanna. Árið 1992, þá viðskiptafræðinemi við fylkis- háskólann í Louisiana, skrifaði hann undir samning sem tryggði honum ríflega 2,7 milljarða á sjö ára tímabili. Ólíkt öðrum boltabræðrum sínum rauk viðskiptafræði- neminn ekki niður í bílaum- boð til að kaupa hinn lang- þráða Jaguar eða Porsche. Shaq keypti strandhýsi handa mömmu sinni. Leikjatölvur, hraöbát, spilakassa, körfuboltavöll og sundlaug skortir ekki á heimili Shaqs. Hér tekur hann í spilakassann ásamt yngri bróöur sínum, jamal. Vinir jamals fengu aö fljóta meö á myndinni. Hann keypti hús handa fór hann í Benz-umboðið og mömmu. Svo keypti hann hús keypti nokkra lúxusdreka handa ömmu og afa. Þá fyrst handa familíunni. ■ Lengd limma Limúsínan hér á myndinni er nokkuð lengri en þær sem við eigum að venjast á götum ís- lenskra borga og bæja. Lim- man var smíðuð fyrir arabísk- an sjeik, sem hyggst nota bíl- inn þegar hann þarf að erinda í Bandaríkjunum. Þegar sjeik- inn er heima hjá sér getur al- menningur hins vegar fengið tækifæri til að upplifa lifi- standard arabísks sjeiks og greitt fyrir það skitnar 150.000 kr. í leigu á bílnum í 8 klst. Nú, þeir sem finnst það ekki svo skitið geta þá deilt kostnaðin- um með nokkrum nánustu vinum sínum, enda tekur limman 38 í sæti. í SPEGLI TÍIVIANS Þú færð reyndar meira fyrir 150 þús. kallinn en að sökkva í þægilegt sæti og spenna bíl- beltið. Þegar setan gerist leiði- gjörn geturðu tekið upp sím- tólin tíu, sent ömmu, Soffíu og Gúnda frænda fax samtímis — fax- tækin eru þrjú. Verðirðu svangur, þá geturðu skellt sam- loku í örbylgjuna, fengið þér drykk á barnum og skolað að lokum af þér í nuddpottinum. Framsóknarflokkurinn Kjördæmisþing Framsóknar- felaganna i Vestfjaröakjör- dæmni haldið á Reykhólum 6.-7. september 1996 Drög aö dagskrá Föstudagur 6. september 19.00 Léttur kvöldverbur 20.00 Setning: Formabur kjördæmissambandsins Kosning starfsmanna þingsins Skipun í netndir: a. Kjörbréfa- og uppstillingarnefnd b. Nefnd um velferbar- og heilbrigbismál c. Atvinnumálanefnd d. Stjórnmálanefnd 20.30 Yfirlitsræba þingmanns 21.00 „Velferb á krossgötum" Framsögumenn verba: Félags- og velferbarmál, Árni Gunnarsson, abstobarmabur félagsmálarábherra og formabur SUF Heilbrígbismál, Þórir Haraldsson, abstobarmabur heilbrigbisrábherra Bolli Hébinsson, formabur tryggingarábs Atvirmumál, Dr. Arnar Bjarnason Pallborbsumræbur Þeir sem hafa áhuga á ab fylgjast meb dagskrá þingsins á föstudagskvöld eru velkomnir. Fundarhlé Laugardagur 7. september 8.00 Morgunverbur 9.00 Nefndarstörf 11.00 Almennar umræbur um sérmál þingsins 12.00 Matarhlé 13.00 Ávörp gesta 13.30 Ávarp formanns Framsóknarflokksins 14.00 Nefndarálit lögb fram — umræbur — afgreibsla 16.00 Skýrsla stjómar kjördæmissambandsins og ísfirbings 16.30 Kosningar 17.00 Önnur mál — Þingslit Héraöshátíð framsóknarmanna Skagafiröi verbur haldin í Mibgarbi laugardaginn 31. ágúst og hefst kl. 21. Ávarp: Gubmundur Bjamason landbúnabar- og umhverfisrábherra. Einsöngur: Bergþór Pálsson vib undirleik Jónasar Þóris. Leikaramir Örn Árnason og Sigurbur Sigurjónsson flytja gamanmál og syngja ein- söng meb aöstob Jónasar Þóris. Hin vinsæla Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar sér um fjörib og setur alla í stuöib á dansleiknum. Góba skemmtun Nefndin Fræbslumibstö?) Reykjavíkur Frá Fræöslumibstö& Reykjavíkur Fræðslumiðstöð Reykjavíkur og allir grunnskólar í borginni verða lokaðir á morgun, miðvikudaginn 28. ágúst, frá kl. 13.30 vegna fundar allra starfsmanna í Laugardalshöll. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Fræbslumibstöb Reykjavíkur Frá Fræbslumi&stöb Reykjavíkur Skólabyrjun og skólalok skólaáriö 1996-1997 Skólastarf í grunnskólum Reykjavíkur hefst með kennarafundi kl. 09.00 þann 27. ágúst og dagarnir 27., 28., 29. og 30. ág- úst verða samstarfsdagar kennara. Vorið 1997 verður skólaslitadagur 30. maí. Nemendur mæti í skólann 2. september sem hér segir: 10. bekkur (nem. fæddir 1981) kl. 9.00 9. bekkur (nem. fæddir 1982) kl. 9.45 8. bekkur (nem. fæddir 1983) kl. 10.30 7. bekkur (nem. fæddir 1984) kl. 11.15 6. bekkur (nem. fæddir 1985) kl. 13.00 5. bekkur (nem. fæddir 1986) kl. 13.30 4. bekkur (nem. fæddir 1987) kl. 14.00 3. bekkur (nem. fæddir 1988) kl. 14.30 2. bekkur (nem. fæddir 1989) kl. 15.00 Nemendur 1. bekkjar, börn f. 1990, hefji nám samkv. stunda- skrá miðvikudaginn 4. september, en 2. og 3. september verða þeir boðaðir til viðtals með foreldrum. Fræðslustjórinn í Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.