Tíminn - 27.08.1996, Blaðsíða 8

Tíminn - 27.08.1996, Blaðsíða 8
8 Þribjudagur 27. ágúst 1996 DAGBOK Þribjudagur 27 ágúst 240. dagur ársins -126 dagar eftir. 3S.vlka Sóiris kl. 5.56 sólarlag kl. 21.01 Dagurinn styttist um 6 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavk frá 23. til 29. ágúst er í Laugarnes apóteki og Árbæjar apóteki. Þaó apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en ki. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjöröur: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vðrslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnUd. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. ágúst 1996 Mána&argrei&slur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 29.529 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 30.353 Heimilisuppbót 10.037 Sérstök heimilisuppbót 6.905 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrír v/1 barns 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 Mæbralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggrei&slur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING Opinb. Kaup viðm.gengi Safa Gengi skr.fundar Bandaríkjadollar ....'..65,92 66,28 66,10 Sterllngspund 102,56 103,10 102,83 Kanadadollar 48,08 48,40 48,24 Dönsk króna ....11,541 11,607 11,574 Norsk króna ... 10,301 10,361 10,331 Sænsk króna ....10,008 10,068 10,038 Finnsktmark ....14,695 14,783 14,739 Franskur (ranki ....13,049 13,125 13,087 Belgískur franki ....2,1636 2,1774 2,1705 Svissneskur franki. 55,33 55,63 55,48 Hollenskt gyllini 39,78 40,02 39,90 Þýsktmark 44,60 44,84 44,72 ..0,04360 0,04388 0,04374 6,356 Austurrískur soh 6,338 6,378 Portúg. escudo ....0,4344 0,4374 0,4359 Spánskur peseti ....0,5272 0,5306 0,5289 Japansktyen ....0,6108 0,6148 0,6128 írsktpund ,...106,56 107,22 106,89 Sérst. dráttarr 96,23 96,81 96,52 ECU-Evrópumynt.... 83,87 84,39 84,13 Grísk drakma.......... ....0,2792 0,2610 0,2801 STIORNUSPA Steingeitin 22. des.-19. jan. Þetta er næstsíöasta tölublaö Tímans sem þú ert meö í höndunum og sú staöreynd hefur áhrif á hugarástand þitt í dag. Flestir bíöa spenntir eftir nýju afuröinni, en einn og einn fellir tár í trega vegna þess aö hinn síungi öldungur Tíminn er nú allur einn og sér, frá og meö morgundeginum. .fk Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þetta er ekki rétti dagurinn til aö stunda handalögmál, en lögmál Murphys mun dúkka reglulega upp. Beiskur mabur Murphy. <04 Fiskamir 19. febr.-20. mars Þú veröur á blíðlegu nótunum í dag og kyssir börn og buru fast og mikið. Það er fallega gert. & Hrúturinn 21. mars-19. apríl í dag er ekkert aö gerast hjá þér, en vinur þinn mun hafa samband ög leita liðsinnis vegna gruns um fram- hjáhald maka. Furðulegt að hann skuli spyrja þig ráöa. Ef hann bara vissi... Nautið 20. apríl-20. maí Hailó Akureyri. Neineinei... fyrirgef- iði þarna fyrir noröan, hæ Akureyp. Það fer betur í mannskapinn, er þaö ekki? Tvíburamir 21. maí-21. júní Þú hefur húmor fyrir sjálfum þér í dag. Þaö er furðulegt af því að þú ert nú ekþi með skemmtilegri mönnum. HS8 Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú höndlar góðærið í dag. Loksins, loksins segja sumir, en aðrir segja vélstrokkað tilberasmjör. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þú verður hálfur maður í dag. Senni- lega fyrir neðan beltisstað. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þab er létt yfir þér og þínum núna. En óstubib er að eftir svona hálftíma ferðu í fýlu og verður þar alllengi. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Þú veröur með afbrigðum vinsaell í vinnunni í dag. Láttu samt eins og þú vitir ekkert af því. Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Ömurleg súpan í hádeginu. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Bogmenn eru brattir í dag og þeir' hlakka til haustsins. Sú árstíð hefur enda yfir sér hlýlegan sjarma. DENNI DÆMALAUSI „Hafib enqar áhyggjur af skítnum á löppunum. Mamma er hörkudugleg með ryksuguna." KROSSGÁTA DAGSINS 1 2 s m 1 7 r u /3 1 1 q ™ 1 J| í 1 i E 620 Lárétt: 1 ötull 2 gól 7 elska 9 hrós 11 bókstafur 12 eins 13 nafars 15 ílát 16 hljóðfæri 18 stjórriar Lóbrétt: 1 kærir 2 beita 3 tónn 4 hár ó.hindrar 8 nýgræðingur 10 ýta fram 14 sverta 15 söngfólk 17 á heima Lausn á síbustu gátu Lárétt: 1 ofsjón 5 æja 7 jól 9 rák 11 ar 12 la 13 rif 15 alt 16 álf 18 stilli Lóbrétt: 1 ofjarl 2 sæl 3 JJ 4 óar 6 skatti 8 óri 10 áll 14 fát 15 afi 17 LI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.