Tíminn - 27.08.1996, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.08.1996, Blaðsíða 10
10 Þriðjudagur 27. ágúst 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Anna Cuöný Cubmundsdóttir píanóleikari: Þribjudagstónleikar í Listasafni Sigurjóns Á þriðjudagstónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld, 27. ágúst, kl. 20.30 mun bandaríski sellóleikarinn Nina Flyer leika ásamt Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur pí- anóleikara. Á efnisskrá eru eftir- talin verk: Tilbrigði um þema frá Slóvakíu eftir Bohuslav Martinu, verk eftir Joan Tower tileinkað Olivier Messiaen, Són- ata opus 6 eftir Samuel Barber og Capriccio eftir Lukas Foss. Nina Flyer er íslendingum að góðu kunn, því hún starfaði um árabil með Sinfóníuhljóm- sveit íslands. Hún hefur einnig veriö fyrsti sellóleikari í sinfón- íuhljómsveitunum í Bergen og Jerúsalem og er nú fyrsti selló- leikari í Fílharmóníuhljómsveit kvenna í Kaliforníu. Nina er mjög eftirsótt í kammertónlist og sem einleikari og hefur komið fram víða í Bandaríkjun- um og Evrópu. Nýlega var gef- inn út geisladiskur hjá Koch International Classic þar sem Nina leikur meðal annars selló- konsert eftir ísraelska tónskáld- ið Shulamit Ran ásamt Ensku kammersveitinni. Nina hlaut frábæra dóma gagnrýnenda og var diskurinn tilnefndur til tveggja Grammy-verðlauna. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Nina Flyer sellóleikari. Anna .Guðný Guðmundsdótt- ir lauk námi frá Tónlistarskól- anum í Reykjavík og Guildhall School of Music í London. Frá árinu 1982 hefur hún starfað sem píanóleikari í Reykjavík. Hún hefur komið fram sem einleikari meðal annars með Sinfóníuhljómsveit íslands, Kammersveit Reykjavíkur og ís- lensku Hljómsveitinni, en með Kammersveitinni frumflutti hún á íslandi verk Oliviers Messiaen „Des canyons des étoiles" og „Turangalila". Anna kennir við Tónlistarskólann í Reykjavík, en starfar einnig sem kammertónlistarmaður og sem meðleikari með söngvurum. Hún hefur komið fram víða í Evrópu og í Japan. Anna nýtur starfslauna listamanna á yfir- standandi ári. Þribjudagsgangan í Vibey Vikuleg þriðjudagsganga verð- ur í kvöld og farið verður með Viðeyjarferjunni kl. 20 úr Sunda- höfn. Nú verbur farinn annar áfangi þriðju raðgöngunnar í sumar. Gengið verður frá kirkj- unni austur túnið og síðan ofan Hrafnasands í Kvennagönguhól- ana, þar sem réttin og hellisskút- inn Paradís verða skoðuð. Þegar austar kemur með ströndinni verða fyrir örnefni svo sem Drápsnes, Sundklöpp, Kapalfjara og Eiturnes. Þaðan er gengiö um Kríusand og út í Þórsnes, sub- austurodda eyjarinnar, en loks um Sundbakkann og heim í Við- eyjarskóla, þar sem ljósmynda- sýningin verður skoðuð. Gert er ráð fyrir, ab ferðin taki um tvo tíma. Göngufólk er beðib að búa sig eftir vebri. Sé það gert, verður gönguferð um Viðey alltaf ánægjuleg. Hestaleigan í Viðey og ljós- myndasýningin í skólanum þar verba opnar út þennan mánuð. Veitingahúsib í Viðeyjarstofu er opið alla daga fram í miðjan september. Hvar ertu, Helgi? Norsk stúlka hefur skrifað blaöinu og lýsir eftir sautján ára íslenskum strák, sem hún kynntist á handboltamóti í Ála- borg í Danmörku. „Helcki" eða Helgi, eins og hún segir að hann heiti, er dökkhærður, en litar hár sitt ljóst, og með blá augu. Stúlkan er frá Fredrikstad í Noregi og utanáskrift hennar er: Lone Jonassen Traneveien 6 1666 Rowsoy Norway íslenski Kántríklúbburinn: Hópferb til Nashville Farin verður hópferb þann 17. til 22. október til Nashville í Tennessee á vegum íslenska Kántríklúbbsins. Aðdáendur bandarískrar sveitatónlistar eru margir á íslandi og er þetta kærkomið tækifæri fyrir þá að komast á sanngjörnu verði til „The Music City" eins og Kan- inn kallar borgina Nashville. Ferbin hefst í Keflavík 17. okt., flogib er til Baltimore og gist þar eina nótt. Haldið til Nashville snemma morguns 18. okt. og fyrri hluta dagsins varið í skoðunarferöir. Ferbin hefur verib skipulögb með það fyrir augum að ferða- fólkib kynnist borginni nokkuð og sögu hennar, sem er mjög merkileg. Tryggt verður að allir komist í bestu kántrí-búðirnar sem höndla með kántrívarning, föt, hatta, stígvél, bækur og geisladiska. Þar sem tónlistin skipar stærstan sess í hugum þeirra sem fara til Nashville, verður auðvitab fariö í Grand Ole Opry, á kántrí-show, og kántrí-diskó og sveitasöngv- aknæpur. Gist er miðsvæðis í Nashville á góbu hóteli, Quality Inn, ör- skammt frá verslunar- og skemmtistaðahverfi borgarinn- ar. Frægur skemmtistaður er á jarðhæð hótelsins og þekktur matsölustaður. Morgunverður (þessi stóri ameríski) fylgir með í gistingunni. Tekist hefur gott samstarf við ferðaskrifstofuna Úrval-Útsýn, sem annast skipulagningu ferð- arinnar. Aðeins þrjátíu sæti eru í bobi í þessa fyrstu ferb og kostar kr. 60.370 á mann. Margskonar möguleikar eru á að lengja ferðina með viðdvöl í Baltimore á heimleiðinni. Skrá- ið þátttöku og fáið allar upplýs- ingar í síma 569 9300. Fararstjóri er Bjarni Dagur Jónsson. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Sala áskriftarkorta hefst sunnudaginn 1. september kl. 13.00. Korthafar frá fyrra leikári hafa forgang a& sætum sínum til og me& 9. september. Mi&asalan ver&ur opin alla daga frá 13.00- 20.00 meðan á kortasölu stendur. Sími 551 1200. Lesendum Tímans er bent á að framvegis verba til- kynningar, sem birtast eiga í Dagbók blaðsins, að berast fyrir kl. 14 daginn ábur. I I 1 1 i Wrinpr Fjöldi vlnningaháfa Upþtí»ö á hvern vinningahafi 1.»-» 0 3.453.763 y 2 176.750 3. «-» 64 9.520 4. >-• 2.036 690 Samtals 2.102 5 821 383 Upptýaingar um vinningstolur fátt einnig I simtvara S6B-1511 eöaGraanunúmariBOO-6611 og I taxtavarpi TIL SÖLU ' Honda fjórhjól 4x4 nánast nýtt ('95). Hugsanlegt ab taka eldra hjól upp í kaupin. Nýinnflutt, notub, afkasta- mikil rófu-upptökuvél, mjög gott verb. Einnig ný complett kúpp- ling í Fiat- dráttarvél 100 hö og stærri, verb 45.000 og vsk. Nýtt fullbúib ferbahús á japanskan pallbíl, niðurfell- anlegt, hagstætt verb. Upplýsingar í síma 567 4709 á milli 9 og 18 virka daga. V_________________________J Daaskrá útvaros oa siónvaros Þribjudagur 27. ágúst 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn Ifll 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Fréttir á ensku 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljó& dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Cúró 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Byggbalínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Leysinginn 13.20 Bókvit 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Galapagos 14.30 Mi&degistónar 15.00 Fréttir 15.03 Sumará nor&lenskum söfnum, 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Merkir ræ&upallar Dr. Gunnlaugur Þórbarson segir frá. 17.20 Allrahanda 17.52 Daglegt mál 18.00 Fréttir 18.03 Ví&sjá 18.45 Ljó& dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Þú, dýra list 21.00 Þjóbarþel: Úr safni handritadeildar 21.30 „Þá var ég ungur" 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.15 Orð kvöldsins 22.30 Kvöldsagan, Svarta skútan 23.00 Jón Leifs 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Þriðjudagur 27. ágúst 17.50 Táknmálsfréttir iXJI/ 18.00 Fréttir 18.02 Lei&arljós (462) (Í JV (18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Barnagull 19.30 Vísindaspegillinn (8:13) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Kyndugir klerkar (8:10) (Father Ted Crilly) Breskur mynda- flokkur í léttum dúr um þrjá skringi- lega klerka og rábskonu þeirra á eyju undan vesturströnd írlands. Þýbandi: Ólafur B. Gu&nason. 21.05 Chicago-blús (Sweet Home Chicago) Bandarísk heimildarmynd um tónlist blökkumanna í Chicago á árunum eftir heimsstyrjöldina síöari — og frumkvö&la hennar; Muddy Waters, Howling Wolf, Sonny Bay Williamson og Little Walter. 22.00 Sérsveitin (9:9) (The Thief Takers) Breskur sakamála- flokkur um sérsveit lögreglumanna í London sem hefur þann starfa a& elta uppi vopna&a ræningja. A&alhlutverk leika Brendan Coyle, Lynda Steadman og Robert Reýnolds. Þý&andi: Cunnar Þorsteinsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Þriðjudagur 27. ágúst _ 12.00 Hádegisfréttir T7Í 12'10 Sjónvarpsmarka&urinn 9? 13.00 Sesam opnist.þú 1 3.30 Trúburinn Bósó 13.35 Umhverfis jör&ina í 80 draumum 14.00 Hættulegur leikur 15.35 Handlaginn heimilisfabir (e) 16.00 Fréttir 16.05 Matreiöslumeistarinn (16:16) (e) 16.35 Glæstarvonir 17.00 Ruglukollarnir 17.10 Dýrasögur 17.20 Krakkarnir í Kapútar 17.45 Skrifað í skýin 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarka&urinn 19.00 19 >20 20.00 Sumarsport 20.30 Handlaginn heimilisfa&ir (e) (Home Improvement) (25:26) 21.00 Matglaði spæjarinn (9:10) (Pie In The Sky) 21.50 Stræti stórborgar (18:20) (Homicide: Life on the Street) 22.40 Hættulegur leikur (Dangerous Heart) Lokasýning 00.15 Dagskrárlok Þriðjudagur 27. ágúst 1 7.00 Spítalalíf (MASH) í j CJÚri 17.30 Taumlaus tónlist -i 20.00 Lögmál Burkes 21.00 Hvítir geta ekki tro&ið 22.45 Útlimir 00:15 Dagskrárlok Þriðjudagur 27. ágúst stoo f 17.00 Læknamibstöðin 17.25 Borgarbragur JJ f 17.50 Á tímamótum 18.15 Barnastund 19.00 Fótbolti um víba veröld 19.30 Alf 19.55 Á sí&asta snúningi 20.20 Vélmennib 21.05 Nærmynd 21.35 Strandgæslan 22.25 48 stundir 23.15 David Letterman 00.00 Dagskrárlok Stö&var 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.