Tíminn - 30.08.1986, Síða 15
Laugardagur 30. ágúst 1986
Tíminn 15
BRIDGE
llllllll
Bikarúrslitin
um næstu helgi
Eins og áður hefur komið fram.
hefur sveit Pólaris tryggt sér sæti í
undanúrslitum Bikarkeppni BSÍ.
Onnur sveitin til að tryggja sér sæti
í undanrásum, varð sveit Sigfúsar
Arnar Árnasonar frá Reykjavík.
Sveitin sigraði sveit Jóns Hauksson-
ar frá Vestmannaeyjum nokkuð ör-
ugglega. í sveit Sigfúsar eru, auk
hans: Jón Páll Sigurjónsson, Jón
Steinar Gunnlaugsson, Björgvin
Porsteinsson, Anton R. Gunnarsson
og Friðjón Pórhallsson.
Um þessa helgi fara síðan (vænt-
anlega) fram tveir síðustu leikirnir í
4. umferð, sem eru: Samvinnuferðir/
Landsýn gegn Ásgeiri P. Ásbjörns-
syni og Jón Hjaltason gegn Sigtryggi
Sigurðssyni, allar sveitirnar úr
Reykjavík.
Undanrásin (4 sveita úrslit) verður
svo spiluð næsta laugardag 6. sept-
ember á Hótel Hofi v/Rauðarárstíg
og hefst spilamennska kl. 10 árdegis.
Spiluð verða 43 spil milli sveita.
Sigurvegararnir úr þessum leikjum
spila svo til úrslita daginn eftir,
sunnudaginn 7. september á sama
stað og hefst spilamennska einnig þá
kl. 10 árdegis. Spiluð verða 64 spil í
úrslitum. Nv. Bikarmeistari er sveit
ísaks Arnar Sigurðssonar Reykja-
vík.
Sumarbridge 1986
Nú eru aðeins eftir fjögur spila-
kvöld í Sumarbridge 1986. Fimmtu-
daginn 11. september verður síðasti
spiladagurinn og verða þá afhent
verðlaun fyrir keppnir sumarsins.
Sl. þriðjudag var að venju spilað í
tveimur riðlum og urðu úrslit þessi:
A)
Kristján Blöndal -
Sigfús Pórðarson 220
Guðmundur Aronsson -
Jóhann Jóelsson 210
Lárus Hermannsson -
Óskar Karlsson 185
Eyþór Hauksson -
Lúvik Wdowiak 181
Rósa Porsteinsdóttir -
Véný Viðarsdóttir 180
B)
Guðlaugur Sveinsson -
Magnús Sverrisson 181
Jacqui McGreal -
Þorlákur Jónsson 180
Aðalbjörn Þórólfsson -
Árni Loftsson 175
Björn Arnarson -
Stefán Kalmannsson 173
Elísabet Vestdal -
Mariane Abela 166
Og staða efstu spilara í þriðju-
dagsspilamennskunni er þá orðin
þessi: Sigfús Þórðarson frá Selfossi
með 151. Jacqui McGreal 129. Lárus
Hermannsson 104. Kristinn Sölva-
son 92. Guðmundur Aronsson 33.
Jóhann Jóelsson, Anton Haraldsson
og Úlfar Kristinsson 74. Þórður
Björnsson 73. Jóhann Jónsson 64.
Á fimmtudaginn mættu svo 52 pör
C)
Baldur Ásgeirsson
Hinriksson og Einar Valur
ánsson ísafirði.
Kristj-
til leiks og var spilað í fjórum
riðlum. Úrslit urðu þessi: A) ^ Magnús Olafsson - Páll Valdimarsson 276
Hjörtur Bjarnason - Birgir Sigurðsson 256
Óskar Sigurðsson - Róbert Geirsson 242
Lárus Hermannsson - Óskar Karlsson 229
Kristján Blöndal - Sigfús Þórðarson 226
B) Bjþrn Blöndal - Magnús Torfason 210
Esther Jakobsdóttir - Valgerður Kristjónsdóttir 190
Jóhann Jónsson - Kristinn Sölvason 174
Bragi Björnsson - Þorsteinn Erlingsson 169
Alfreð Kristjánsson - Hörður Jóhannesson 168
Magnús Halldórsson Albert Þorsteinsson - 183
Sigurður Emilsson Rögnvaldur Möller - 179
Þórður Möller Sigmundur Stefánsson - 170
Þorfinnur Karlsson Árni Már Björnsson - 167
Sigurður Karlsson D) Einar Jónsson - 166
Ragnar Hermannsson Kristinn Rúnarsson - 97
Oddur Jakobsson Aðalsteinn Jörgensen - 95
Valgarð Blöndal Björn Eysteinsson - 85
GuðmundurSv. Hermannsson 83
Og staða efstu spilara í fimmtu-
dagskeppninni er þá orðin þessi:
Lárus Hermannsson 206. Páll Valdi-
marsson 183. Sigfús Þórðarson 180.
Magnús Ólafsson 169. ÁsthildurSig-
urgísladóttir-Lárus Arnórsson 154.
Magnús Aspelund - Steingrímur
Jónasson 116.
Og að venju verður spilað í næstu
viku og síðan lýkur Sumarbridge í
annarri viku, fimmtudaginn 11. sept-
ember.
Bridgedeild Skagfirðinga
26.8 hlutu:
A-riðill
Arnar Kristinsson -
Leó Jóhannesson 121
Hulda Þórarinsdóttir -
Þórarinn Andrésson 121
Baldur Guðmundsson -
Óskar Sigurðsson 119
Guðrún Bergsdóttir -
Sigríður Pálsdóttir 114
Bragi Kristjánsson -
Steinunn Snorradóttir
B-riðill
Hallgrímur Hallgrímsson -
Steingrímur Jónasson
Karen Vilhjálmsdóttir -
Þorvaldur Óskarsson
Ármann Lárusson -
Helgi Víborg
Kristinn Rúnarsson -
Oddur Jakobsson
Guðrún Hinriksdóttir -
Haukur Hannesson
Meðalskor
Efst að heildarstigum eru nú:
Hulda Hjálmarsdóttir
Þórarinn Andrewsson
Steingrímur Jónasson
Arnar Ingólfsson
Magnús Eymundsson
113
229
176
175
174
170
165
17.
17.
11.5
11.5
11.5
Opna Þjóðviljamótið
20. september:
Skráning í Opna Þjóðviljamótið
sem spiláö verður laugardaginn 20.
septeinber í Gerðubergi hefur farið
mjög ve| af stað. Þegar eru yfir 20
pör skráð til leiks, en búast má við
að takmarka verði heildarþátttöku
við 36-40 pör vegna skorts á hús-
næði. Ólafur Lárusson annast skrán-
ingu.
Spilað verður eftir Mitchell-fyrir-
komulagi, tvær umferðir og hefst
spilamennska kl. 13 á laugardegin-
um, síðan matarhlé og síðari um-
ferðin um kvöldið. Þátttökugjald er
aðeins kr. 600 pr. spilara, en góð
verðlaun eru í boði, auk silfurstiga.
Keppnisstjóri verður Ólafur Lárus-
son en Vigfús Pálsson mun annast
tölvuvinnslu.
Opna mótið á Egilsstöðum
Nú er fullbókað í opna mótið í
Valaskjálf, sem haldið verður um
næstu helgi, að undanskildum 2-3
sætum fyrir pör af höfuðborgarsvæð-
inu. Áríðandi er fyrir spilara sem
hug hafa á að melda sig hið fyrsta
(Hermann sími: 41507) því allmörg
pör eru á biðlista fyrir austan.
Mótið er 36 para „barometer", 3
spil milli para. Mótið verður sett
föstudaginn 5. sept. kl. átta ogspilað
föstudagskvöld og laugardag. Mót-
inu lýkur ca. átta á laugardag með
kvöldverði og verðlaunaafhendingu.
Flogið verður austur föstudagsmorg-
un og til baka fyrir hádegi á sunnu-
dag, þ.e. gist í tvær nætur.
Bridgesamband
Austurlands
BSA minnir á að skráning í Bikar-
keppnina á Austurlandi er nú í
íullum gangi. Þátttökutilkynningum
skal komið til Pálma Kristmansson-
ar, Egilsstöðum eða Kristjáns Kristj-
ánssonar, Reyðarfirði.
Eins og áður hcfur komið fram er
um firmakeppni að ræða, auk hins
hefðbundna útsláttar. Skráningar-
frestur er til 5. sept. en þá mun
dregið í 1. umf. Þátttökugjald verður
kr. 6.000 á sveit, og verður mestum
hluta varið til endurgreiðslu ferða-
kostnaðar sveita.
Áætlað er að keppni ljúki í byrjun
október.
Spilað er á þriðjudögum í Drangey.
Síðumúla 35.
Spilamennskan hefst kl. 19.30.
Stundvíslega.
Frá Bridgesambandi
Vestfjarða:
Opna Vestfjarðamótið í tvímenn-
ing 1986 verður spilað á Þingeyri um
næstu helgi. Skráning er þegar hafin
hjá Gunnari Jóhannessyni á Þingeyri
(sími 8100 vinna og 8124 heima).
Mótið er opið öllum félögum á
Vestfjarðasvæðinu. Spilaður verður
Barometer með þremur spilum (eða
fjórum, fereftirþátttöku) milli para,
samtals um 90-100 spil.
Keppnisstjóri verður Ólafur Lár-
usson frá Reykjavík.
Spilamennska hefst kl. 13 á laug-
ardeginum og lýkur tímanlega á
sunnudeginum. Állar nánari upplýs-
ingar veitir Gunnar Jóh., á Þingeyri.
Spilarar á Vestfjörðum eru minnt-
ir á að láta þetta Stórmót f tvímenn-
ing ekki fara framhjá sér, því ef að
líkum lætur verða þau ekki ýkja
mörg yfir veturinn vestra. Nv.
Svæðismeistarar eru þeir Arnar Geir
Góð orð
duga skammt.
Gott fordæmi
V TTrA skiptir mestu
UUMFEROAR
rao
máli
ÖLL ALMENN PRENTUN
LITPRENTUN
TÖLVUEYÐUBLÖÐ
• Hönnun
• Setning
• Filmu- og plötugerð
• Prentun
• Bökband
PRENTSMID JAN
Cl HF.
SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR
SÍML45000
15
Wku ■ tfeh
Kjördæmisþing
Á Vesturlandi
Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna í Vestur-
landskjördæmi verður haldið í Hótel Borgarnesi
dagana 5. til 6. september nk.
Dagskrá:
Föstudaginn 5. september
Kl. 17.30 Þingsetning, kosning starfsmanna,
skýrsla stjórna og reikningar og tillögur
skipulagsnefndar. Umræður
Kl. 20.00 Dagskrá frestað. Sameiginlegur kvöld-
verður þar sem 70 ára afmæli flokksins
verður minnst.
Laugardagurinn 6. september
Kl. 9.15 Ávörp, Steingrímur Hermannsson, for-
sætisráðherra Alexander Stefánsson,
félagsmálaráðherra, Davíð Aðalsteins-
son þingmaður, almennar stjórnmála-
umræður.
Kl. 12.15 Hádegisverður
Kl. 13.00 Ávörp gesta, tillögur stjórnmálanefnd-
ar, umræður, kjördæmisblaðið Magni,
umræður, tillögur skipulagsnefndar til
umræðu og afgreiðslu, lagabreytingar,
afgreiðsla stjórnmálaályktunar, kosn-
ingar
Kl. 17.00 Þingslit.
1 9
Almennir stjórnmála-
fundir á Austurlandi
Þingmenn Framsóknarflokksins á Austurlandi halda
almenna stjórnmálafundi dagana 2,- 7. september sem
hér segir:
Þriðjud. 2. sept í Barnaskólanum Eiðum kl. 21.00
Miðvikud. 3. sept. í Tungubúð, Hróarstungu kl. 21.00
Fimmtud. 4. sept. í Staðarborg, Breiðdal kl. 21.00
Föstud. 5. sept. í Fjarðarborg, Borgarfirði eystra kl.
20.30
Laugard. 6. sept. í Hálsakoti, Jökulsárhlíð kl. 16.00
Sunnud. 7. sept. í Arnólfsstöðum, Skriðdal kl. 15.00
Sunnud. 7. sept. í Samkvæmispáfanum Fellabæ kl.
21.00
Á fundina koma þingmennirnir Halldór Ásgrímsson og
Jón Kristjánsson og Guðrún Tryggvadóttir varaþing-
maður.
Okkur vantar
umboðsmann strax
í Neskaupstað
Vinsamlegast hafið samband við
Kristínu Haraldsd. s. 91-686300 eða
91-686481
Tiniinn
4