Tíminn - 25.05.1989, Blaðsíða 10

Tíminn - 25.05.1989, Blaðsíða 10
10 Tíminn hk Sigurður Geirdal Austfirðingar Samráösfundur meö stjórn KSFA, þingmönnum og stjórnum fram- sóknarfélaganna veröur haldinn í Valaskjálf, Egilsstööum, laugardag- inn 27. maí kl. 14.00 Dagskrá: 1. Frá stjórn KSFA. 2. Frá störfum félaganna. 3. Frá flokknum og flokksskrifstofunni. 4. Frá alþingismönnum. 5. Verkefni framundan a) Fundir í kjördæminu. b) Sveitastjórnarkosningarnar 1990. c) Næsta kjördæmisþing. d) Önnur mál. Á fundinn mæta: Halldór Ásgrímsson alþm., Jón Kristjánsson alþm., Guðmundur Bjarnason ritari, Ragnheiöur Sveinbjörnsdóttir, vararitari og Siguröur Geirdal, framkvæmdastjóri. Allar nánari upplýsingar hjá formanni KSFA í síma 81760 (á kvöldin. Kjördæmissamband Framsóknarmanna á Austurlandi. ísafjörður - Bolungarvík - Súðavík Magdalena Sigrún Rabbfundur um þjóðmál, sveitarstjórnarmál og fleira, verður haldinn í Hafnarstræti 8, Isafiröi, fimmtudaginn 25. maí kl. 20.30. Aðalræðumaður: Magdalena Sigurðardóttir. Gestur Landssambands framsóknarkvenna er Sígrún Sturludóttir. Konur komið og takið þátt í léttu spjalli. Stjórn LFK Jón Kristjánsson Jón Kristjánsson, alþingismaður, ræðir stjórnmálaviðhorfið og þing- mál á almennum stjórnmálafundum sem hér segir: Hofgarði, Öræfum, fimmtudaginn 25. maí kl. 20.30. Á Djúpavogi, föstudaginn 26. maí kl. 20.30. Landsstjórn og framkvæmdastjorn LFK Aðal- og varamenn eru boðaðir til fundar að Nóatúni 21, laugardag- inn 3. júní kl. 10-16. Dagskrá: Undirbúningur landsþings. A. Málefni. B. Framkvæmd. C. Önnur mál. Áríðandi er að tilkynna þátttöku í sima 91-24480. Ath. breyttan fundardag. Stjórnin. Reykjanes Skrifstofa Kjördæmissambandsins að Hamraborg 5, Kópavogi er opin á mánudögum og miðvikudögum kl. 17 til 19. Sími 4322i. K.F.R. Fimmtudagur 25. maí 1989 Fimmtudagur 25. maí 1989 Tíminn 11 ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR Hestaíþróttir: Góð þátttaka þrátt fyrir rok og rigningu Vonsku veður, rok og rigning, setti svip sinn á Reykjavíkurmót barna og unglinga í hestaiþróttum sem fram fór á félagssvæði Hestamannafélagsins Fáks í Víðidal um síðustu helgi. Vegna veðurs varð að fella niður hlýðni- keppnina og keppni í hindrunarstökki. Þátttaka í mótinu var mjög góð þrátt fyrir veðrið og um fimmtíu börn og unglingar mættu til Ieiks. Skráningar voru 130 sem er með því mesta sem verið hefur í slíkum keppnum. Keppt var í flokkum barna 12 ára og yngri og í unglingaflokki 13-15 ára. Þá var sú nýbreytni tekin upp að keppt var í sérstökum ungmennaflokki 16-20 ára, en unglingar á þessum aldri hafa til þessa keppt í fullorðinsflokki, þar sem keppni er mjög hörð. í framtíðinni er stefnt að því að keppt verði reglulega í þessum ung- mennaflokki. Úrslit í einstökum greinum urðu þessi: Börn 12 ára og yngri: Tölt: 1. Edda Rún Ragnarsdóttir á Örvari frá Ríp í Skagafirði ...............82,13 stig 2. Daníel Jónsson á Geisla frá Kirkjubóli í Skagafirði .................. 79,20 stig 3. Sigurður V. Matthíasson á Bróður frá Kirkjubæ.......................... 69,60 stig Fjórgangur: 1. Daníel Jónsson á Geisla frá Kirkjubóli í Skagafirði ................. 45,05 stig 2. Edda Rún Ragnarsdóttir á Örvari frá Ríp í Skagafirði ............. 48,79 stig 3. Sigurður V. Matthíasson á Bróður frá Kirkjubæ.......................44,71 stig Unglingar 13-15 ára: Tölt: 1. Þorvaldur Þorvaldsson á Grýtu frá Gerðum í Landeyjum............ 82,40 stig 2. Hjörný Snorradóttir á Þyrni frá Söðuls- holti......................... 78,93 stig 3. Edda Sólveig Gísladóttir á Janúar frá Keldnaholti .................. 79,73 stig Fjórgangur: 1. Hjörný Snorradóttir á Þyrni frá Söðuls- holti....................... 52,70 stig 2. Maríanna Gunnarsdóttir á Kolskeggi frá Ásmundarstöðum..........51,68 stig 3. Róbert Petersen á Gjafari frá Gerðum í Landssveit................ 47,77 stig Fimmgangur: 1. Daníel Jónsson á Glettu frá Gíarhóli 54,20 stig 2. Róbert Petersen á Þorra frá Bakkakoti á Rangárvöllum ............ 34,809 stig 3. Auðunn Kristjánsson á Brandi frá Hól- um í Hornafirði............. 46,40 stig Ungmenni 16-20 ára: Tölt: 1. Jón Ólafur Guðmundsson á Alf frá Akureyri................... 76,00 stig 2. Styrmir Árnason á Blæ frá Öxl í A-Húnavatnssýslu............81,07 stig 3. Berglind Ragnarsdóttir á Freyju frá Kirkjubæ................... 79,47 stig Fjórgangur: 1. Álfur Þráinsson á Rökkva frá Snartar- stöðum .................... 45,90 stig 2. Ólafur Jónsson á Soldán frá Búðarhóli 45,73 stig 3. Jón Olafur Guðmundsson á Alf frá Akureyri................... 43,86 stig Fimmgangur: 1. Haraldur Briem á Sváfni frá Hóli í Skagafirði .................. 49,40 stig 2. Styrmir Árnason á Sváfni frá Hóli í Skagafirði ................ 46,40 stig 3. Arnar Bjarnason á Móse frá Varmalæk f Skagafirði .............. 40,60 stig BL Hestaíþróttir: Hestamenn í ÍSÍ Sérsamband hestamanna stofnað á þessu ári - Fimmgangur senn Ólympíugrein Miklar líkur eru á því að nýtt sérsam- band verði stofnað innan ÍSÍ á þessu ári. Það eru íþróttadeildir hestamannafélag- anna sem aðilar verða að hinu nýja sérsambandi hestamanna. „Það hefur verið kappsmál hesta- manna að fá aðild að ÍSI fyrir íþrótta- deildir sínar, s.l. 15 ár,“ sagði Þorgeir Ingvason framkvæmdastjóri Hesta- mannafélagsins Fáks í samtali við Tímann í gær. „Það eru nokkur ár síðan að íþrótta- deild Fáks fékk aðild að ÍBR og fulltrúar frá okkur hafa setið þing ÍBR og íþrótta- þing fSÍ. Það er því Ijóst að hestaíþróttir eru komnar ínní íþróftahreyfinguna, en sérstakt sérsamband hestaíþróttamanna verður að öllum líkindum stofnað á þessu an. Þorgeir sagði að útbreiðsla íslenska hestsins yrði sifellt meiri, hann væri kominn um alla Evrópu, til Bandaríkj- anna og hann væri nú að hefja innrás í Asíu. Þorgeir sagði að þess yrði ekki langt að bíða að fimmgangur yrði ÓI- ympíugrcin, en íslenski hesturinn er sá eini sem hefur fimmgang. Þá má þess geta að Islendingar eiga heimsmeistara í hesfaíþróttum, en sífellt taka keppendur frá fleiri þjóðum þátt í keppnum þar sem íslenski hesturinn er reiðskjótinn. BL Körfuknattleikur: Valsmenn missa Tómas og Hrein Jón Kr. Gíslason til Valsmenn verða fyrir mikilli blóð- töku í körfuknattleiknum næsta vetur, því tveir þeirra bestu menn s.l. vetur eru í leið frá félaginu. Tómas Holton verður að öllum líkindum í námi ■ Noregi næsta vetur og Hreinn Þorkelsson hefur gerst skólastjóri barnaskóla á Egilsstöð- um. Þetta er mikill missir fyrir Valsmenn, sem í fyrra misstu Leif Gústafsson til Danmerkur, þar sem i Danmörku í námi. Þá lagði Knattspyrna: Stórleikur í kvöld í kvöld verður stórleikur í 1. deildinni í knattspyrnu, Hörpudcildinni, er Valsmenn fá Skagamenn í heimsókn að Hliðarcnda. í Kcflavík taka heimamenn á móti FH-ingum og hefjast báðir þessir leikir kl. 20.00. BL SISU hann er í námi. Þá lagði Torfi Magnússon skóna á hilluna og mun- ar um minna. Það er því víst að Valsmenn verða að ná sér í góðan erlendan leikmann fyrir næsta keppnistímabil. Keflvíkingar hafa einnig misst spón úr aski sínum, því þjálfari þeirra s.l. vetur, Jón Kr. Gíslason ætlar að freista gæfunnar í Dan- mörku og leika með liði SISU. Þorsteinn Hallgrímsson ÍR-ingurlék með SISU hér á árum áður, er liðið varð danskur meistari ár eftir ár. Jón Kr. átti stóran þátt í því að Keflvík- ingar urðu fslendsmeistarar í vetur í fyrsts sinn. Erlendir leikmenn hafa nú verið leyfðir á ný, en líklegt er að félögin fari hægt í sakirnar varðandi erlenda leikmenn og jafnvel er búist við því að mörg félög verði án útlendinga. Njarðvíkingar munu endurheimta nokkra af „gömlum“ leikmönnum sínum, þar á meðal Jóhannes Krist- björnsson úr KR og Ástþór Ingason úr Grindavík. Þá er líklegt að Valur Ingimundarson snúi á ný heim á leið eftir einn vetur hjá Tindastóli á Sauðárkróki. BL Hollcndingarnir í liði AC Mílan höfðu ástæðu til að fagna í gærkvöld er lið þeirra varð Evrópumeistari í knattspyrnu. MARGT SMATT London. Það verða Blackburn og Crystal Palace sem leika munu um sæti í 1. deild ensku knattspyrn- unnar að ári. í gærkvöld voru síðari leikir í 4-liða úrslitum í aukakeppn- inni um lausa sætið. Palace vann Swindon 2-0 (samanlagt 2-1) og Watford og Blackburn gerðu jafn- tefli 1-1. Blackburn komst áfram á marki á útivelli. í 4. deild leika Leyton Orient og Wrexham um laust sæti í 3. deild, en Scarborough og Scunthorpe verða áfram í 4. deild. New York. Detroit Pistons tókst að jafna metin gegn Chicago Bulls ( úrslitum austurdeildar NBÁ- körfuknattleiksins í fyrrakvöld. Pist- ons unnu þá 100-91 á heimavelli, en næstu tveir leikir verða í Chicago. í úrslitum vesturdeildarinnar hefur Los Angeles Lakers 2-0 yfir á móti Phoenix Suns eftir 101-95 sigur í Forum í fyrrakvöld. Næstu leikir verða í Phoenix. London. Rycky Hill, fyrrum leikmaður með enska landsliðinu í knattspyrnu, hefur gert samning við franska 2. deildarliðið Le Havre. Hiil hefur undanfarin 15 ár leikið með Luton og eru leikir hans með liðinu orðnir 507 talsins. Fyrrum félagi Hill í Luton. Brian Stein. leikur með Cannes og kann þar vel við sig. Hill segist hafa haft hug á í nokkurn tíma að leika á meginland- inu og honum leist vel á aðstæður hjá Le Havre þegar hann skrapp þangað í heimsókn. Hagen v -Þýskalandi. í gærkvöld hófst keppni á Super Cup mótinu í körfuknattleik í V-Þýskalandi. í A- riðli urðu úrslit þau að V-Þýskaland vann Bandaríkin 114-94 og í B-riðli unnu Júgóslavar ítali 74-61. Evrópukeppnin í knattspyrnu: Gullit og van Basten sáu um Steaua Búkarest Hollendingarnir þrír í liði AC Mílan, þeir Ruud Gullit, Marco van Basten og Frank Rijkaard, fór á kostum í gærkvöld er AC Mílan tryggði sér Evrópumeistaratitil fé- lagsliða í knattspyrnu í þriðja sinn. Þeir félagar sýndu og sönnuðu að það var engin tilviljun að þeir urðu í þremur efstu sætunum í kjöri knattspyrnumanns Evrópu í vetur. Leikmenn AC Mílan höfðu mikla yfirburði yfir leikmenn Steaua Búka- Mipptð hér rest og réðu lögum og lofum á vellinum allan tímann. Leikurinn fór fram á Nou Camp leikvanginum í Barcelona á Spáni að viðstöddum um 97 þúsund áhorfendum. Ruud Gullit skoraði fyrsta markið á 18. mín. en Marco van Basten bætti öðru við á 28. mín. Gullit var aftur á ferðinni á 39. mín. og þannig var staðan í hálfleik. I upphafi síðari hálfleiks bætti Marco van Basten við fjórða markinu fyrir Mílan liðið og fleiri urðu mörkin ekki þrátt fyrir mörg tækifæri ítalska liðsins. Piedro Paulo Virdis skaut yfir úr opnu færi undir lok leiksins, en hann hafði komið inná í stað Ruud Gullit á 60. mín. AC Mílan vann sigur í Evrópu- keppni meistaraliða 1963 og 1969, en Steaua Búkarest sigraði í keppn- inni 1986, eftir að hafa haft betur í vítaspyrnukeppni gegn Barcelona í Sevilla. í fyrra var það hollenska liðið PSV Eindhoven sem sigraði í keppninni. Leikmönnum Steaua liðsins hafði verið lofað luxus bifreiðum og rífleg- um aukagreiðslum, tækist þeim að hreppa Evrópubikarinn. Ford bif- reiðaverksmiðjurnar eru meðal styrktaraðila Steaua liðsins. Þeir vcrða því áfram að láta Lödurnar duga, leikmenn liðsins, en þetta gengur bara vonandi betur næst. BL Hreinn Þorkelsson leikur ekki með Valsmönnum næsta vetur. Tímamynd Pjetur. Tíminn □ ER ÁSKRIFANDI □ NÝR ÁSKRIFANDI Dags.: □ □ Kortnr.: □□□□□□□□□□□□□□□□ Gildir út: I TTTT Nafnnr.: TTT MILLIFÆRSLU ÁSKRIFTARGJALDS Ég undirrituö/aður óska þess að áskriftar- gjald Tímems verði mánaðaríega skuld- fært á greiðslukort mitt. UNDIRSKRIFT. ÁSKRIFANDI:............................................. HEIMILI:................................................ PÓSTNR. - STAÐUR:.................. SÍMI:............... SENDIST AFGREIÐSLU BLAÐSINS LYNGHÁLSI 9. 130 REYKJAVÍK Leiguflug Útsýnisflug Flugskóli Viðskiptafólk athugið að oft er hagkvæmara að leigja vél í ferðina - innanlands eða til útlanda. 4-10 sæta vélartil reiðu. FLUGTAK 1 Gamla Flugturninum Reykjavikurflugvelli 101 Reykjavik Simi 28122 Telex ir ice is 2337 Fax 91-688663 Möldursf. inBgg£g 1 aafag-L J „JNHIHHHHHHXuSSXuHHHNHHHLfc^J ESTUNARARTLUN Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: Árhus: Alla þriðjudaga Svendborg: Annan hvern þriðjudag Kaupmannahöfn: Alla miðvikudaga Varberg: Alla fimmtudaga Moss: Alla laugardaga Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriðjudaga Rotterdam: Alla þriðjudaga Hamborg: Alla miðvikudaga Helsinki: Hvassafell........25/5 Flvassafell.......20)6 Gloucester/Boston: Alla þriðjudaga New York: Alla föstudaga Portsmouth/Norfolk: Alla sunnudaga SKIPADEILD SAMBANDSINS LINDARGÖTU 9A • 101 REYKJAVlk SlMI 698100 fa !AKN IRAIJSIRA H.IJIÍVINftA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.