Tíminn - 25.05.1989, Qupperneq 13
Fimmtudagur 25. maí 1989
Tíminn 13
■EE ÚTVARP/SJÓNVARP
ÚTVARP
Fimmtudagur
25. maí
6.45 Veðurfregnir. Bœn, sr. Stína Gísladótt-
ir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsðrið með Randveri Þorláks-
syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið út forustugreinum
dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00. Sigurður G. Tómasson talar um daglegt
mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litii bamatiminn: „Á Skipalóni" eft-
ir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson les
tfunda lestur. (Einnig útvarpað kl. 20.00).
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Bjömsdóttir.
9.30 Staldraðu við! Einar Kristjánsson sér
um neytendaþátt. (Einnig útvarpað kl. 18.20).
9.40 Landpósturinn - Frá Norðurlandi.
Umsjón: Pálmi Matthíasson á Akureyri.
f 0.00 Fréttir. Tilkynningar.
fO.fO Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stef-
ánsson kynnir lög frá liðnum árum.
f f .00 Fréttir.
11.03 Samhljémur. Umsjón: Leifur Þórarins-
son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á
miðnætti).
11.53 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 f dagsins ónn - Að keppa i fegurð.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
f 3.35 Miðdegissagan: „Vatnsmelónusyk-
ur“ eftir Richard Brandigan. Gyrðir
Elfasson þýddi. Andrés Sigurvinsson hefur
lesturinn.
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Miðdegislógun. - Snorri Guðvarðarson.
(Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt
þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 FrétUr.
15.03 Spjall á vordegi. Umsjón: Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir. (Áður útvarpað 30. aprfl 1989)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið. Umsjón: Siguriaug M.
Jónasdóttir.
17.00 Fróttir.
17.03 Tónlistásfðdegl-Castelnuovo-Te-
desco, Ketelbey og fl. - Konsert fyrir gltar
og hljómsveit nr. 1 I D-dúr eftir Mario Casteln-
uovo-Tedesco. Pepe Romero leikur með Saint
Martin-in-the-Fields hljómsveitinni; Neville Mar-
riner stjómar. - „I kínverskum hofgarði" og „Á
persnesku markaðstorgi” eftir Albert W. Ketel-
bey. Ambrosian kórinn og London Promenade
hljómsveitin flytja; Alexander Faris stjómar. -
Vinsæl mexíkönsk lög eftir ýmsa höfunda.
„Sinfonico Mariachi Aquilas de America" hljóm-
sveitin leikur; Daniel Garcia Blanco stjómar. (Af
hljómdiskum)
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni.
18.20 Staldraðu viðl Einar Kristjánsson sér
um neytendaþátt. (Endurtekinn frá morgni).
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnlr.
19.00 Kvóldfréttir
19.30 Tilkynningar.
19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Sigurður G. Tómasson flytur.
19.37 Kviksjá. Þáttur um menningarmál.
Umsjón: Friðrik Rafnsson og Þorgeirs Ólafsson-
ar.
20.00 Litli bamatfminn: „Á Skipalóni" eft-
Ir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson les
tlunda lestur. (Endurtekinn frá morgni).
20.15 Úrtónkverinu-Nútfmatónlist. Þýdd-
ir og endursagðir þættir frá þýska útvarpinu f
Köln. Þrettándi og sfðasti þáttur. Umsjón: Jón
öm Marinósson. (Áður útvarpað 1984).
20.30 Frá tónleikum Sinfónfuhljómsveit-
ar Islands f Háskólabfói - Fyrri hlutl.
Stjórnandi: Paul Zukovsky. Tónlist eftir Jón
Leifs: - Endurskin I norðri op. 40. - Landsýn op.
41. - Þrjár myndir op. 44. Kynnir: Jón Múli
Árnason
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvóldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Glott framan f gleymskuna. Friðrik
Rafnsson fjaliar um mið-evrópskar bókmenntir.
Lokaþáttur. (Einnig útvarpaö nk. þriðjudag kl.
15.03).
23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit-
ar Islands i Háskólabfói - Síðari hlutl.
Stjórnandi: Paul Zukovsky. Tónlist eftir Jón
Leifs: - Geysir op. 51. - Hekla op. 52. - Fine II
op. 56. Kynnir: Jón Múli Ámason.
24.00 Fréttlr.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins-
son. (Endurlekinn frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
Nœturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS 2
01.10 Vókulðgin. Tónlist af ýmsu tagi I nætur-
útvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
4.30.
7.03 Morgunútvarplð. Leifur Hauksson og
Jón Arsæll Þórðarson hefja daginn með hlust-
endum, spyrja tfðinda vlða um land, tala við fólk
f fréttum og fjalla um málefni liðandi stundar.
Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar
dagblaðanna kl. 8.30.
9.03 Stúlkan sem bræðir fshjórtun, Eva
Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Ál-
bertsdóttur. - Spaugstofumenn Ifta við á Rás-
inni kl. 9.25 - Afmæliskveðjur kl. 10.30 og
fimmtudagsgetraunin. - Sérþarfaþing Jóhönnu
Harðardóttur uppúr klukkan ellefu.
12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar.
12.15 Heimsblóðin
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Umhverfis landið á áttatiu. Gestur
Einar Jónasson ieikur þrautreynda gullaldar-
tónlist og gefur gaum að smáblómum í mann-
llfsreitnum.
14.05 Miili mála, Óskar Páll á útkfkki. og
leikur ný og fín lög. - Útkíkkið upp úr kl. 14. -
Hvað er I bió? - Ólafur H. Torfason. -
Fimmtudagsgetraunin endurtekin.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem
vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein,
Ævar Kiartansson, Sigrlður Einarsdóttir og
Guðrún Gunnarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp
úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. -
Meinhornið kl. 17.30, kvartanir og nöldur, sér-
stakur þáttur helgaður öllu þvl sem hlustendur
telja að fari aflaga. - Stórmál dagsins milli kl. 17
og 18.
18.03 Þjóðarsálin. þjóðfundur I beinni útsend-
ingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Sfmi
þjóðarsálarinnar er 91 38500. - Daglegt mál.
Sigurður G. Tómasson sér um þáttinn sem er
endurtekinn frá morgni á Rás 1.
19.00 Kvóldfréttir
f 9.32 fþróttarásin - fslandsmótið f knatt-
spymu. 1. deild. Beinar lýsingar frá leikjum
Vals og IA, og IBK og FH.
22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgisdóttir
leikur þungarokk á ellefta tfmanum.
01.10 Vókulógin. Tónlist af ýmsu tagi I nætur-
útvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00
verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á
frfvaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna. Að loknum fréttum kl. 4.00
flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6,00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,
22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP ÁRÁS2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands
SJONVARP
Fimmtudagur
25. maí
17.50 Heiða (48) Teiknimyndaflokkur byggður
á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi Rannveig
Tryggvadóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björns-
dóttir.
18.15 Þytur f laufi. (Wind in the Willows)
Breskur brúöumyndafiokkur. Þýðandi Ólöf Pét-
ursdóttir. Sögumaður Ámi Pétur Guðjónsson.
f 8.45 Táknmálsfréttir.
f 8.55 Hver á að ráða. (Who’s the Boss?)
Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ýrr
Bertelsdóttir.
19.20 Ambátt. (Escrava Isaura) Brasilískur
framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego.
19.504 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Úr fylgsnum fortiðar. 5. þáttur -
Rúmfjalir. Litið inn á Þjóðminjasafnið undir
leiðsögn Þórs Magnússonar þjóðminjavarðar.
20.45 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um
lögfræðing i Atlanta og einstæöa hæfileika
hans við að leysa flókin sakamál. Aðalhlutverk
Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.30 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjón Sigurður
Richter.
22.00 fþiéttir. Iþróttafréttamenn Sjónvarps
stikla á stóm i heimi íþróttanna hérlendis og
eriendis.
22.35 Kaupmannahðfn fyrr og nú. (Her I
Köbenhavn - dengang - og nú) Gamlar Ijós-
myndir frá Kaupmannahöfn fyrri tlma og nýjar
myndir frá borginni eins og hún kemur okkur
fyrir sjónir i dag. Þýðandi Sigurgeir Steingrims-
son. (Nordvision - Danska sjónvarpið).
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
• J »J
Fimmtudagur
25. maí
16.45 Santa Barbara. New Wórid Internatio-
nal.
17.30 Með Beggu frænku Endurtekinn þáttur
frá síðastliðnum laugardegí. Umsjón: Guðrún
Þórðardóttir. Stðð 2.
19.00 Myndrokk
19:19 19:19 Lilandi fréttatlutningur ásamt um-
fjöllun um málefni líðandi stundar. Stöð 2.
20.00 Brakúla greifi. Count Duckula. Bráð-
fyndin teiknimynd fyrir alla fjðlskylduna. Thames
Television.
20.30 Það kemur i Ijós Umsjón: Helgi Péfurs-
son. Dagskrárgerð: Marianna Friðjónsdóttir.
Stöö 2.
21.00 Af bæ I borg Perfect Strangers. Gaman-
myndaflokkur um frænduma Larry og Balki og
bráðskemmtilegt lifsmynstur þeirra. Lorimar
1988.
21.30 Hetjumar frá Navarone. Force Ten
From Navarone. Myndín er byggð á samnefndri
sögu Alistair MacLean. Aðalhlutverk: Harrison
Ford, Barbara Bach og Robert Shaw. Leikstjóri
og framleiðandi: Guy Harhilton. Columbia 1978.
Sýningartlmi 120 mfn. Ekki við hæfi bama.
Aukasýning 4. júll.
23.30 Jazzþáttur.
23.55 Heilinn. The Brain. Frönsk gamanmynd
um breskan ofursfa sem hefur I hyggju að ræna
lesl. En sér til míkillar hrellingar uppgötvar hann
að það eru fleiri á eftir hnossinu. Aðalhlutverk:
David Niven, Jean-Paul Belmondo, Bourvil og
Eli Waliach. Leikstjóri: Gérard Oury. Paramount
1969. Sýningartlmi 100 mín.
01.30 Dagskrárlok.
Föstudagur
26. maí
6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Stína Gísladótt-
ir flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 f morgunsárlð með Sólveigu Thoraren-
sen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úrforustugreinum
dagblaðanna að loknu fréttayfiriiti kl. 8.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatímínn: „Á Skipalóni" eft-
ir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson lcs
ellefta lestur. (Einnig útvarpað um kvöldið kl.
20.00).
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 Kviksjá - Á aldarafmæli iýðháskól-
ans i Borgá I Finnlandi. Umsjón: Borgþór
Kærnested. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags-
kvöldi).
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Maðurinn á bak við borgarfulltrú-
ann. Umsjón: Jóhann Hauksson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Kynntur tónlistarmaður
vikunnar: Gunnar Kvaran sellóleikari. Umsjón:
Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti).
11.53 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynníngar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins ðnn. Umsjón: Sigriður Péturs-
dóttir. (Einnig útvarpað nk. miðvikudagskvöld
kl. 21.30).
f 3.35 Miðdegissagan: „Vatnsmelðnusyk-
ur“ eftir Richard Brandigan. Gyrðir
Eliasson þýddi. Andrés Sigurvinsson les (2).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslóg. Svanhildur Jakobsdóttir
kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags
að loknum fréttum kl. 2.00).
f 5.00 Fréttir.
15.03 „Visindin efla alla dáð". Þriðji þáttur
af sex um háskólamenntun á Islandi. Umsjón:
Einar Kristjánsson. (Endurtekinn þáttur frá mið-
vikudagskvöldi).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið. I Bamaútvarpinu verður
meðal annars dregið í tónlistargetrauninni,
leikin óskalög og spjallað við unga hlustendur.
Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttlr.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Kurt Weill. - Söngleikur-
inn „Mahagonny". - Tveir kabarettsöngvar. -
Svíta úr Túskildingsóperunni.
18.00 Fréttir.
18.03 Hringtorgið. Þáttur um umferðarmál.
Umsjón: Sigurður Helgason.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvóldfréttlr
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
20.00 LKIi bamatiminn: „Á Skipalóni" eft-
ir Jón Sveinsson. Fjalar Siguröarson les
ellefta lestur. (Endurtekinn frá morgni).
20.15 Blásaratónlist. - Þrir þættir úr „Slátter
og stev fra Siljustal" op. 21 a eftir Harald
Sæverud. Tréblásarakvintett Björgvinjar leikur.
- Concertino fyrir trompet, planó og strengja-
sveit eftir André Jolivet. Wynton Marsalis og
Craig Sheppard leika með Fílharmóniusveit
Lundúna; Esa-Pekka Salonen stjómar. - Seren-
aða fyrir tréblásturshljóðfæri, selló og kontra-
bassa I d-moll op. 44 eftir Antonin Dvorák.
Kammersveit Evrópu leikur; Alexander Schnei-
der stjómar. (Af hljómdiskum)
21.00 Norðlensk vaka. Fimmti þáttur af sex
um menningu i dreifðum byggðum á Norður-
landi og það sem menn gera sér þar 61
skemmtunar á eigin vegum. Umsjón: Haukur
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvóldsins.
22.15 Vaðurfrégnir.
22.20 Danstóg
23.00 f kvóldkymi. Þáttur f umsjá Jónasar
Jónassonar, í þættinum ræðir hann við Valgerði
Tryggvadóttur I Laufási við Laufásveg.
24.00 Frétttr.
00.10 Ténlistarmaður vikunnar - Gunnar
Kvaran, sellóleikari. Umsjón: Anna Ingólfs-
dót6r. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá
morgni).
01.00 Veðurfregnlr.
Næturútvarp á samtengdum rásum ttl
morguns.
01.10 Vókulógin. Tónlist af ýmsu tagi i nætur-
útvarpi 61 morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
4.30.
7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og
Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust-
endum, spyrja tlðinda vlða um land, tala við fólk
I fréttum og fjalla um málefni liðandi stundar.
Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar
dagblaðanna kl. 8.30.
9.03 Stúlkan sem bræðir ishjórtun, Eva
Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Al-
bertsdóttur. - Spaugstofumenn llta við á Rás-
inni kl. 9.25 - Afmæliskveðjur kl. 10.30. -
Sérþarfaþing Jóhönnu Harðardóttur uppúr
klukkan ellefu.
12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar.
12.15 Heimsblóðin.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Umhverfis landlð á áttattu. Gestur
Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldar-
fónlist og gefur gaum að smáblómum f mann-
lifsreitnum.
14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkikki. og
leikur ný og fin lög. - Útkikkið upp úr kl. 14 og
Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæjaralandi.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem
vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein,
Ævar Kjartansson, Sigriður Einarsdóttir og
Guðrún Gunnarsdótttr. - Kaffispjall og innlit upp
úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. -
Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18.
18.03 Þjóðarsálin þjóðfundur i beinni útsend-
ingu. Málin eins og þau horta við landslýð. Simi
þjóðarsálarínnar er 9t 38500. - Hugmyntíir um
helgarmatinn.
19.00 Kvðldfréttir
19.3 Afram Island. Dæguriög með Islenskum
llyljendum.
20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Aslaug Dóra
Eyjólfsdóttir kynnir tiu vinsælustu lögin. (Einnig
útvarpað á sunnudag kl. 15.00).
21.30 Kvóldtónar.
22.07 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóltir ber
kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög.
02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason
kynnir. (Endurtekinn þáttur frá mánudags-
kvöldi).
03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I nætur-
útvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar
fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00
og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,
22.00 og 24.00.
SVÆDISÚTVARP ÁRÁS2
8.07- 8.30 Svroðisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands
SJÓNVARP
Föstudagur
26. maí
17.50 Gosi (22). (Pinocchio). Teiknimynda-
flokkur um ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir.
Leikraddir Örn Árnason.
18.15 Litii sægarpurinn. (Jack Holbom).
Annar þáttur. Nýsjálenskur myndaflokkur f
tólf þáttum. Aðalhlutverk Monte Markham, Ter-
ence Cooper, Matthias Habich og Patrick Bach.
Jack Holbom er munaðariaus piltur sem strýkur
að heiman og felur sig i skipi er liggur við festar
I höfninni. Þegar út á rúmsjó er komið kemst
hann að raun um að þetta er sjóræningjaskip.
Þýðandi Sigurgeir Steingrlmsson.
18.45 Táknmálsfréttir.
18.50 Austurbæingar. (Eastenders) Breskur
framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
19.20 Benny Hili. Breskur gamanmyndaflokk-
ur. Þýðandi Stefán Jökulsson.
19.20 Benny Hill Breskur gamanmyndaflokkur.
Þýöandi Stefán Jökulsson.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 inn og út um franskan glugga. Nýr
sjónvarpsþáttur þar sem lýst er samskiptum
Frakka og Islendinga. Fyrri hluti. Umsjón
Viðar Vikingsson.
21.05 Dorrick Þýskur sakamálamyndaflokkur
með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert
leikur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
22.10 Kúrekar í klípu. (Concrete Cowboys)
Bandarisk bíómynd frá 1979. Leikstjóri Burt
Kennedy. Aðalhlutverk Jerry Reed, Tom
Selleck, Morgan Farichild og Claude Akins.
Tveir kúrekar halda til Nashville i ævintýraleit
og eru fyrr en varir komnir á kaf í all óvenjulegt
sakamál. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson.
23.45 Útvarpsfrétttr i dagskrárlok.
STÖÐ2
Föstudagur
26. maí
16.45 Santa Barbara. New Worid Internatio-
nal.
17.30 Kærleikshjal. Smooth Talk. Þrjár ung-
lingsstúlkur biða fultorðinsáranna með óþreyju.
Ein þeirra kemst að raun um þann vanda sem
fylgir því að verða fullorðin. Aðalhlutverk: Treat
Williams, Laura Dern. Leikstjóri: Joyce Chorbra.
Goldcrest 1985. Sýningartími 90 mln. Lokasýn-
ing.
19.00 Myndrokk.
19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur
ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega
eru á baugi. Stöð 2.
20.00 Teiknlmynd. Teiknimynd fyrir alla ald-
urshópa.
20.10 Ljáðu mér eyra... Umsjón: Pia
Hansson. Dagskrárgerð: Marla Maríusdóttir.
Stöö 2.
20.40 Bemskubrek.The WonderYears. Gam-
anmyndaflokkur fyrir alla fjðlskylduna. Aðalhlut-
verk: Fred Savage, Danica McKellar o.fl. Fram-
leiðandi: Jeff Silver. New World International
1988.
21.10 Fjandvinir. Reluctant Partners. Hirslu-
brjóturinn, Kant, er fluttur á sjúkrahús eftir
skotsár sem vitorðsmaður hans hefur veitt
honum. A sjúkrahúsinu heyrir hann dauðvona
mann segja frá fðldum fjársjóði sem geymdur er
f peningaskáp. Harmony Gold 1987. Sýningar-
tlmi 90 mín. Ekki við hæfi bama. Aukasýning
10. júlf.
22.40 Bjartasta vonin. The New Statesman.
Breskur gamanmyndaflokkur um ungan og
etnilegan þingmann. Yorkshire Television 1987.
23.05 Kjamorkuslysið. Chain Reaction. Al-
variegt slys verður I stöð sem geymir kjarnorku-
úrgang I Ástraliu en yfirmenn versins reyna að
koma i veg tyrir að slysið spyqist út meðal
almennings. Aðalhlutverk: Steve Bisley, Anna-
Maria Winchester og Ross Thompson. Leik-
stjóri: lan Barry. Sýningartími 85 min. Alls ekki
við hæfl bama. Aukasýning 5. júli.
00.30 Gloria. Þessi mynd skarar án efa langt
fram úr öðrum myndum hins fræga leikstjóra
John Cassavetes. Aðalhlutveric Gena
Rowlands, Buck Henry og Julie Carmen. Leik-
stjóri: John Cassavetes. Framleiðandi: Sam
Shaw. Columbia 1980. Sýningartími 120 mln.
Alls ekki við hæfi bama. Lokasýning.
02.25 Dasskráriok.
UTVARP
Laugardagur
27. maí
6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Stfna Gfsla-
dóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pét-
ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl.
8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar
kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson
áfram að kynna morgunlðgin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Litli bamattminn: „ÁSkipaióni" ett-
ir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson les
tólfta lestur. (Einnig útvarpað um kvöldið kl.
20.00).
9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns-
dóttir leitar svara við fyrirspumum hlustenda um
dagskrá Rikisútvarpsins.
9.30 TóniisL
9.45 Innlent fréttayfiriit vikunnar.
10.00 Fréttir. Tiikynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sigildir morguntónar. - Pianókonsert
I Es-dúr eltir Wolfgang Amadeus Mozart. Alfred
Brendel leikur með St.Martin-in-the-Fields
hljómsveitinni; Nevílle Marriner stjómar. (Af
hljómdiskum)
H.OOTilkynningar.
11.03 i liðinnt viku. Atburðir vikunnar á inn-
lendum og erlendum vettvangi vegnir og metnir.
Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir.
12.00 Tilkynningar. Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur I vikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.02 Slnna. Þáttur um listir og menningarmál.
Umsjón: Þorgeir. Ólafsson.
15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón-
menntir á liðandi stund. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Laugardagsútkall. Þáttur i umsjón Am-
ar Inga sendur út beint frá Akureyri.
17.30 Stúdió 11. Sinfóníuhljómsveit Islands
leikur; Frank Shipway stjórnar: - Fjórir skoskir
dansar op. 59 eftir Malcolm Arnold. - Fantasia
eftir Ralph Vaughan Williams um stef eftir
Thomas Tallis. (Hljóðritanir útvarpsins).
18.00 Gagn og gaman - Liljur málarans
Claude Monet. Ferðasaga Lilju skrifuð af
Kristlnu Björk og Lenu Andreson. Siðari þáttur.
Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvóldsins.
19.00 Kvðldfréttir
19.30 Tilkynningar.
19.31 Hvað skai segja? Umsjón: Ólafur Þórð-
arson.
20.00 Litli barnatíminn: „Á Skipafóni" eft-
ir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson les
tólfta lestur. (Endurtekinn frá morgni).
20.15 Vísur og þjóðlög.
20.45 Gestastofan. Hilda Torfadóttir ræöir við
Áskel Jónsson fyrrverandi organista og söng-
stjóra á Akureyri. (Frá Akureyri)
21.30 islenskir einsöngvarar. Jóhanna G.
Möller syngur íslensk lög. Agnes Lðve leikur
með á píanó. (Hljóðritanir útvarpsins)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmonikuunnendum.
Saumastofudansleikur i Otvarpshúsinu. Kynnir:
Hermann Ragnar Stefánsson.
23.00 Nærdregurmiðnætti. Kvöldskemmtun
Útvarpsins á laugardagskvöldi. Stjómandi:
Hanna G. Sigurðardóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Svolítið af og um tónlist undir
svefninn. Jón Örn Marinósson kynnir.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS 2
03.00 Vðkulógin. Tónlist af ýmsu tagi í nætur-
útvarpi. Fróttir kl. 4.00 og sagöar fróttir af veðri,
færö og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veöurstofu kl. 4.30.
8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir glugg-
ar ( helgarblöðin og leikur bandaríska sveita-
tónlist.
10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur
tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjón-
varpsins.
12.20 Hádegisfréttlr
12.45 „Að loknum hádegisfréttum". Gfsli
Kristjánsson leikur létta tónlist og giuggar í
gamlar bækur. I þættinum verður samtengd
bein útsending með öðrum tónlistarútvarps-
stöðvum frá stofnun samtaka ungra ökumanna
um bætta umferðamtenningu, „Klúbbs 17".
Einnig verður fylgst með upphafi keppni Bind-
indisfélags ökumanna I ökuleikni.
15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helgason
sér um þáttinn og iþróttafréttamenn fylgjast
með siðari hálfleik I leik Þórs og Fylkis 11. deild
karia á Islandsmótinu i knattspyrnu.
17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur
á móti Hafdfsi Árnadóttur og bregður plötum á
fóninn.
19.00 Kvðldfréttir
19.31 Kvóldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Út á lífið. Georg Magnússon ber kveðjur
milli hlustenda og ieikur óskalög.
02.05 Eftiriætlslðgin. Svanhildur Jakobsdóttir
spjallar við Jón Þorsteinsson sðngvara, sem
velur eftiriætislögin sin. (Endurtekinn þáttur frá
þriðjudegi).
03.00 Vókulógin. Tónlist af ýmsu tagi í nætur-
útvarpi til morguns. Fróttir kl. 4.00 og sagðar
fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00
og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Fróttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00,
10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
SJONVARP
Höfrungar eru námfús dýr og í
fyrri laugardagsmynd Sjónvarpsins
er aðalsöguhetjan höfrungur sem
vísindamanni hefur tekist að kenna
að skiija tilbúið „tungumál'1. Sýn-
ing myndarinnar hcfst kl. 21.50.
Laugardagur
27. mai
11.00 Fræðsluvarp - Endursýning. Enski
listaskólinn (40 mín), Fararheill.
12.00 Hlé.
16.00 Iþróttaþátturinn. Svipmyndirfráíþrótta-
viðburðum vikunnar og umfjöllun um íslands-
mótið í knattspymu.
18.00 íkomtnn Brúskur (23). Teiknimynda-
flokkur í 26 þáttum. Leikraddir Aðalsteinn
Bergdal. Þýðandi Veturliði Guðnason.
18.25 Bangsi besta skinn. (The Adventures
of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur
um Bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson. Leikraddir Örn Árnason.
18.50 Táknmáisfréttir.
18.55 Háskaslóðir. (Danger Bay) Kanadískur
myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem
hefst á fréttum ícl. 19.30. Siðan fjallar
Sigurður G. Tómasson um fróttir vikunnar og
Jón Örn Marinósson flytur þjóðmálapistil.
20.30 Lottó.
20.35 Réttan á röngunnl. Gestaþraut ( Sjón-
varpssal. Umsjón Elísabet B. Þórisdóttir. Stjórn
upptöku Þór Elís Pálsson.