Tíminn - 25.05.1989, Síða 14

Tíminn - 25.05.1989, Síða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 25. maí 1989 ÚTVARP/SJÓNVARP 21.05 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show). Bandarískur gamanmyndaflokkur um fyrir- myndarfööurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.30 Fólkið í landinu. Svipmyndir af íslend- ingum í dagsins önn. Hann les menningar- söguna úr gömlum beinum og berst fyrir viðreisn Nesstofu. Rætt við Jón Steff- ensen prófessor (Úr heimildamyndasafni Há- skóla Islands). 21.55 Höfrungurinn. (The Day of the Dolphin) Bandarísk bíómynd frá 1973. Leikstjóri Mike Nicholas. Aðalhlutverk: George C. Scott, Trish Van Devere, Paul Sorvino og Fritz Weaver. Bandarískum vísindamanni hefur tekist aö þjálfa höfrunga í aö skilja „tungumál“ sem hann hefur búið til. Þessi tilraun virðist vekja litla athygli þangað til óprúttnir aðilar hyggjast not- færa sér höfrungana til að sprengja upp snekkju Bandaríkjaforseta. Þýðandi Reynir Harðarson. 23.40 Vera litla. (Malenkaja Vera). Sovésk kvikmynd frá 1988. Leikstjóri V. Pichul. Ungl- ingsstúlkan Vera býr ásamt foreldrum sínum við sjávarsíðuna. Húnn kynnist Sergej og trúlofast honum í óþökk fjölskyldu sinnar. Mynd þessi hefur vakið mikla athygli á Vesturlöndum þar sem hún lýsir vanda ungs fólks í Sovétríkjunum á afaropinskáan hátt í anda „glasnost“. Þýðandi Árni Bergmann. 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STOÐ2 Laugardagur 27. maí 09.00 Með Ðeggu frænku. Góðan daginn krakkar mínir! Teiknimyndirnar sem við sjáum í dag eru: Glóálfarnir, Snorkarnir, Tao Tao, Litli töframaðurinn, Litli pönkarinnog Kiddi. Myndirn- ar eru allar með íslensku tali. Leikraddir: Ámi Pétur Guðjónsson, Guðmundur ólafsson, Guðrún Þórðardóttir, Helga Jónsdóttir, Kristján Franklín Magnús, Saga Jónsdóttir og fleiri. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2. 10.35 Jógi. Yogi's Tresaure Hunt. Teiknimynd. Worldvision. 10.55 Fálkaeyjan. Falcon Island. Ævintýra- mynd Tí 13 hlutum fyrir börn og unglinga 12. hluti. RPTA. 11.20 Fálkaeyjan. Falcon Island. Ævintýra- mynd í 13 hlutum fyrir börn og unglinga. 12. hluti. RPTA. 11.45 Myndrokk. 12.00 Ljáðu mér eyra... Endurtekinn frá sið- astliðnum þriðjudegi. Stöð 2. 12.50 Hátt uppi lí. Bandarísk gamanmynd. Aðalhiutverk: Robert Hays, Julie Hagerty og Lloyd Bridges. Leikstjóri: Ken Finkleman. Fram- leiðandi. Howard W. Koch. Þýðandi: Björn Baldursson. Paramount 1982. Sýningartími 80 mín. Lokasýning. 14.10 Ættarveldið. Dynasty. Framhaldsþáttur. 20th Century Fox. 15.00 BílaþátturStöðvar 2. Endurtekinn þátt- ur sem var á dagskrá 16. maí síðastliðinn. Umsjón, kynning og dagskrárgerð: Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1988. 15.30 Rauðar rósir. Roses are for the Rich. Endurtekinn framhaldsmynd í tveimur hlutum. 1. hluti. Sagan fjallar um unga, fagra stúlku sem staðráðin er í að ná sér niðri á auðugum námubarón er hún sakar um að vera valdur að dauða eiginmanns síns. 17.00 íþróttir á laugardegi. Meðal annars verður litið yfir íþróttir helgarinnar og úrslit dagsins kynnt o.fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. Stöð 2. David Frost er kynnir í þættinum um Heimsmetabók Guinness sem er á dagskrá Stöðvar 2 á laugar- dagskvöld kl. 20. 20.00 Heimsmetabók Guinness. Spectacu- lar World of Guinness. Ótrúlegustu met í heimi er að finna í Heimsmetabók Guinness. Aö þessu sinni fylgjumst við meðal annars með Fransmanni nokkrum hjóla á minnsta hjóli í heimi. Kynnir: David Frost. 20th Century Fox. 20.30 Ruglukollar. Marblehead Manor. Snar- ruglaðir, bandarískir gamanþættir með bresku yfirbragði. Aðalhlutverk: Bob Fraser, Linda Thorson, Phil Morris, Rodney Scott Hudson og Paxton Whitehead. Paramount. 20.55 Fríða og dýrið. Beauty and the Beast. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur með ævintýralegu sniði. Aöalhlutverk: Linda Hamil- ton og Ron Periman. Republic 1987. 21.45 Trúmennska. Bresk millistéttarfjölskylda flyst frá Bretlandi til einangraðs smábæjar í Noröur-Alberta. Þar gegnir heimilisfaðirinn, David, læknaströfum og er vel metinn sem slíkur. Eiginkona hans, Lily, er heima með bömin þeirra fjögur og er í alla staði fyrirmyndar- húsmóðir. Fyrir áeggjan Davids ráða hjónin til sín heimilishjálp, stúlku sem á í andlegum erfiðleikum og er sjúklingur Davids. Nokkrir árekstrar verða milli Lily og stúlkunnar en uppruni þeirra er af ólíkum toga og lífsviðhorf þeirra eru andstæð. Aðalhlutverk: Kenneth Weish, Tantoo Cardinal og Susanne Wooldri- dge. Leikstjóri: Ann Wheeler. Framleiðandi: Ronald Lillie. VATV. Sýningartími 100 mín. Ekki við hæfi barna. Aukasýning 6. júlí. 23.20 Herekyldan. Nam, Tour of Duty. Spennuþáttaröð um herflokk í Víetnam. Aðal- hlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Jos- hua Maurer og Ramon Franco. Leikstjór: Bill L. Norton. Framleiðandi: Ronald L. Schwary. Zev Braun 1987. 00.15 Blóðsugumar sjö. The Legend of the Seven Golden Vampires. Ævintýramynd um prófessor semferðast til Kína árið 1880 til þess að halda fyrirlestur um kínversku goðsögnina um blóðsugurnar sjö. Búddaprestur einn neyðir prófessorinn til að færa sönnur á hina hræðilegu blóðsugugoðsögn. Aðalhlutverk: Peter Cushing, David Chiang og Julie Ege. Leikstjóri: Roy Ward Baker. Framleiðendur: Don Hought- on og Ves King Shaw. Warner 1974. Sýningar- tími 85 mín. Alls ekki við hæfi bama. Lokasýn- ing. 01.40 Dagskráriok. UTVARP Sunnudagur 28. maí 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. Séra Sváfnir Svein- bjamarson prófastur á Breiðabólsstað flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Áma Bergm- an ritstjóra. Bernharður Guðmundsson ræðir við hann um guðspjall dagsins. Lúkas 16,19-31 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni - Chac- onna eftir Johann Pachelbel. Elena Polanska leikur á píanó. - Gítarkvintett nr. 1 I Es-dúr eftir Luigi Boccherini. Daniel Benkö og Eder-kvintett- inn leika. - Flautukonsert i C-dúr eftir Antonio Vivaldi. Hans Martin Linde leikur með Kammer- sveit Emils Seilers; Wolfgang Hofmann stjórnar. - Concerto grosso nr. 12 í d-moll „La follia" eftir Francesco Geminiani. Kammersveit Eugene Ysaye leikur; Lola Bobesco stjórnar. (Af hljóm- plötum) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Af menningartímaritum ■ R-M, Ritlist myndlist. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 11.00 Hátiðarmessa í Akureyrarkirkju á kirkjulistarviku. Séra Birgir Snæbjörnsson þjónar fyrir altari. Séra Þórhallur Höskuldsson prédikar. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurlregnir. Tilkynningar. Tónlist. 12.55 Tónleikar á vegum Evrópubanda* lags útvarpsstóðva. Frá tónlistarhátíðinni I Salzburg I Austurriki í ágúst sl. - fyrri hluti. - Sónata í G-dúr op. 78 fyrir fiðlu og píanó eftir Johannes Brahms. Gidon Kremer og Valery Afanassiev leika. (Síðari hluta verður útvarpað ídaqkl. 17.00) 13.30lslenskir dýrlingar.Dagskrá um Jón Ögmundsson, Guðmund góða og Þorlák helga. Umsjón: Gunnlaugur Ástgeirsson. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af léttara taginu. 15.10 Spjall á vordegi. Umsjón: Halla Guð- mundsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.10 Veðurlregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Umsjón: Kristín Helga- dóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Tónleikar á vegum Evrópubanda- lags útvarpsstóðva. Frá tónlistarhátiðinni i Salzburg í Austurríki í ágúst sl. - siðari hluti. - Tólf tilbrigði í F-dúr eftir Ludvig van Beethoven um stef eftir Wolfgang Amadeus Mozart. - Sónata op. 11 nr. 1 I Es-dúr fyrir fiðlu og pianó eftir Paui Hindemith. Gidon Kremer og Valery Afanassiev leika. - Sónata op. 56 f C-dúr fyrir tvær fiðlur eftir Sergei Prokofiev. Gidon Kremer og Tatjana Grindenko leika. - Svlta op. 71 fyrir tvær fiðlur og píanó eftir Moritz Moszkowski. Gidon kremer, Tatjana Grindenko og Valery ■ Afanassiev leika. (Hljóðritun frá austurríska útvarpinu, ORF). 18.00 „Eins og gerst hafi í gær“ Viðtalsþáttu r f umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur. (Einnig út- varpað morguninn eftir kl. 10.30). Tónlist. Tilkynningar. 19.00 Kvðldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Leikandi létL Ólafur Gaukur spilar plötur og rabbar um þekkt tónlistarfólk, í þetta sinn Toofs Thielemans. 20.00 Sunnudagsstund bamanna. Umsjón: Kristiana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum) 20.30 Islensk tónlist. - Píanókonsert i fjórum þáttum eftir Áskel Másson. Roger Woodward leikur með Sinfóníuhljómsveit Islands; Diego Masson stjórnar. (Hljóðritun útvarpsins). 21.10 Ekki er allt sem sýnist ■ Þættir um náftúruna. Tíundi þáftur: Orðin. Umsjón: Bjami Guðleifsson. (Frá Akureyri). 21.30 Útvarpssagan: „Kristrún i Hamra- vík“ eftir Guðmund G. Hagalin. Höfundur les (3). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvðldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 23.00 Hugleiðingar á vorkvóldi. Séra Hann- es öm Blandon flytur erindi. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan - „Pygmalion“ eftir Bertiard Shaw. Meðal flytjenda er Michael Redgrave. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 03.05 Vökuiögin. Tónlist af ýmsu tagi í nætur- útvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dæguriög, fróðleiksmolar, spum- ingaleikir og leitað fanga í segulbandasafni Útvarasins. 11.00 Urval vikunnar. Úrval úr dægurmálaút- varpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Pótur Grétarsson spjallar við hlustendur sem freista gæfunnar ( Spila- kassa Rásar 2. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnirtíu vinsælustu lögin. (Endur- tekinn frá föstudagskvöldi). 16.05 Á fimmta tímanum. Halldór Halldórs- son fjallar um tónlistarmennina Mikael Wiehl, Bjöm Atzelius og hljómsveitina Hoola Bandoola í tali og tónum. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenkum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Vernharður Linnet er við hljóðnemann. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgisdóttir í helgarlok. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í nætur- útvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er endurtekinn frá föstudagskvöldi Vinsældalisti Rásar 2 sem Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmála- þáttunum „Á vettvangi“. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00,8.00,9.00,10.00, 12.20,16.00,19.00,22.00 og 24.00. SJONVARP Sunnudagur 28. maí 17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. Hjalti Guö- mundsson Dómkirkjuprestur flytur. 18.00 Sumarglugginn. Umsjón ÁrnýJóhanns- dóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne (Roseanne). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og frétta- fikvrinaar. 20.30 Fjarkinn. Dregið úr innsendum miðum í happadrætti Fjarkans. 20.35 Vínartónleikar. Frá Vínartónleikum Sin- fóníuhljómsveitar íslands í mars sl. Fluttur verður Radetzky-mars eftir Jóhann Strauss eldri. Stjórnandi Peter Guth. 20.40 Vatnsleysuveldið. (Dirtwater Dynasty). Annar þáttur. Ástralskur myndaflokkur í tíu þáttum. Leikstjóri Michael Jenkins. Aðalhlutverk Hugo Weaving, Victoria Longley, Judy Morris, Steve Jacobs og Dennis Miller. I þessum myndaflokki er rakin saga Eastwick-ættarinnar í þrjá ættliði, sem hefst er Richard Eastwick kemur blásnauðurtil Ástralíu. Hann er ákveðinn í að byrja nýtt líf og eignast sitt eigið land. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.30 Inn og út um franskan glugga. Síðari þáttur Viöars Víkingssonar um samskipti Islend- inga og Frakka. 22.00 Belize - land á tímamótum. (Belize - The Turning Point) Bresk heimildamynd um smáríkiö Belize í Miö-Ameríku, sem áöur hét Breska Hondúras. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 22.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 28. maí 09.00 Högni hrekkvísi. Heathcliff and Marma- duke. Teiknimynd. Worldvision. 09.20 Alli og íkornamir. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. Worldvision. 09.45 Smygl. Smuggler. Breskur framhald- smyndaflokkur í þrettán þáttum fyrir börn og unglinga. 8. hluti. LWT. 10.15 Lafði Lokkaprúð. Lady Lovely Looks. Falleg teiknimynd. Leikraddir: Guðrún Þórðar- dóttir, Júlíus Brjánsson oq Saga Jónsdóttir. Sclurinn Snorri, teiknimynd með íslensku tali, er á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudag kl. 10.25. 10.25 Selurinn Snorrí. Seabert. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: GuðmundurÓlafs- son og Guðný Ragnarsdóttir. Sepp. 10.40 Dotta og smyglaramir. Dot and the Smugglers. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Guðrún Þórö- ardóttir, Helga Jónsdóttir o.fl. Cori Films. 11.55 Óháða rokkið. Fjölbreyttur tónlistarþátt- ur. 13.10 Mannslíkaminn. Living Body. Einstak- lega vandaðir þættir um mannslíkamann. Þulur: Guömundur Ólafsson. Goldcrest/Antenne Deux. 13.40 Rauðar rósir. Endurtekin framhalds- mynd i tveimur hlutum. 2 hluti. Aðalhlutverk: Lisa Hartman, Bruce Dern, Howard Fudd og Betty Buckley. Leikstjóri: Michael Miller. Fram- leiðandi: Karen Mack. New World International 1988. 15.10 Leyndardómar undirdjúpanna. Dis- coveries Underwater. Huliðshjálmur undirdjúp- anna nýtur sín með stórkostlegri myndatöku ( þessum einstæðu þáttum. Framleiðandi: Bruce Norman. BBC 1985. 16.10 NBA körfuboltinn. Leikir vikunnar úr NBA-deildinni. Umsjón: Heimir Karisson og Einar Bollason. 17.10 Ustamannaskálinn. South Ðank Show. Fylgst með æfingum og uppfærslu á leikritinu Lér konungur eftir Shakespeare. Umsjón: Melvyn Bragg. RM Arts/LWT. 18.05 Golf. Sýnt frá alþjóðlegum stórmótum um víða veröld. Umsjón: Björgúlfur Lúðvíksson. 19.19 19.19 Fréttir, íþróttir, veöur og frískleg umfjöllun um málefni liðandi stundar. Stöð 2. 20.00 Svaðilfarir í Suðurhófum Tales of the Gold Monkey. Spennandi og ævintýralegur framhaldsmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Stephen Collins, Caitlin O'Hean- ey, Rody McDonwall og Jeff Mackay. Framleið- andi: Don Bellisario. MCA. 20.55 Þetta er þitt líf. Vinsæli sjónvarpsmað- urinn Michael Aspel tekur á móti frægu fólki eins og honum einum er lagið. LWT. 21.25 Lagakrókar. L.A. Law. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. 20th Century Fox. 22.15 Verðir laganna. Hill Street Blues. Spennuþættir um líf og störf á lögreglustöð í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Michael Conrad, Daniel Travanti og Veronica Hamel. NBC. 23.05 Ókindin IV. Jaws - The Revenge. Bandarísk bíómynd. Aðalhlutverk: Michael Ca- ine og Lorraine Gary. Leikstjóri og framleiðandi: Joseph Sargent. Universal 1987. Sýningartími 85 min. Alls ekki við hæfi barna. 00.30 Dagskráriok. UTVARP Mánudagur 29. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Stína Gisladótt- ir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Sigurður G. Tómasson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: „Á Skipalóni" ett- ir Jón Sveinsson. Fjalar Siguröarson les þrettánda lestur. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjömsdóttir. 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar um Iff, starf og tómstundir eldri borgara. 9.45 Búnaðarþáttur - Frá stórfum Harð- indanefndar. Árni Snæbjörnsson ræðir við Sveinbjörn Eyjólfsson formann nefndarinnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Eins og gersthafi í gær“. Viðtalsþátt- ur I umsjá Ragnheiðar Daviðsdóttur. (Endurtek- inn frá sunnudegi). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á . miðnætti). 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 i dagsins ðnn - Kennaraimyndin. Umsjón: Margrét Thorarensen og Valgerður Benediktsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Vatnsmelónusyk- ur“ eftir Richard Brautigan. Gyrðir Elíasson þýddi. Andrés Sigurvinsson les (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað nk. laugar- dagsmorgun kl. 6.01). 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. 16.0 Fréttir. 16.03 Dagbékin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Meðal annars verður fjallað um það hvemig velja eigi réttu græjurnar fyrir stangveiðina. Umsjón: Kristln Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi - Svendsen og Chopin. - Hátiðarpólónesa Op. 12 eftir Johan Svendsen. Sinfóníuhljómsveitin I Björgvin leik- ur; Carsten Andersen stjórnar. - Píanókonsert nr. 1 I e-moll Op. 11 eftir Frederic Chopin. Marfha Argerich leikur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Claudio Abbado stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjami Sigtryggs- son og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður G. Tómasson flytur. 19.35 Um daginn og veginn. Áslaug Jens- dóttir húsfreyja á Núpi í Dýrafirði talar. 20.00 Litli bamatíminn: „Á Skipalðni" eft- ir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson les þrettánda lestur. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Barokktónlist - Locatelli, Leclair og Bach. - Sónata nr. 10 f G-dúr fyrir flautu og fylgirödd eftir Pietro Locatelli. Wilbert Hazel- zet leikur á flautu, Tom Koopman á selló og Rochte van der Meer á barrokkselló. - Sónata I G-dúr Op. 9 fyrir fiðlu og fylgirödd eftir Jean Marie Leclair. Monica Hugget leikur á barrokk- fiðlu, Sarah Cunningham á viólu da gamba og Mitzi Meyerson á sembal. - Konsert fyrir óbó d'amore, strengi og fylgirödd i A-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Stephen Hammer leikur á óbó d'amore með Bach hljómsveitinni; Joshuga Rifkin stjómar. 21.00 Sólon f Slunkaríki. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. Lesari með honum: Hlynur Þór Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá öðmrn f hvltasunnu). 21.30 Útvarpssagan: „Kristrún f Hamra- vik“ eftir Guðmund G. Hagalín. Höfundur les. (4) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Timaskekkja eða stundarerfiðleik- ar. Samantekt um samvinnuhreyfinguna. Þátfur I umsjá Páls Heiðars Jónssonar. 23.10 Kvðldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarplð. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. Fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdótt ur. Rugl dagsins frá Spaugstofu kl. 9.25 Neytendahorn kl. 10.03. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Sérþarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. 12.00 Fréttayfirfit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatfu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullald- artónlist. 14.03 Milli mála, Ámi Magnússon á útklkki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjart- ansson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu kl. 18.03. 19.00 Kvðldfréttir 19.32 Áfram Island. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann er Vernharður Linnet. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00). 01.10 Vðkulðgin. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP ÁRÁS2 8.10- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands SJONVARP Mánudagur 29. maí 17.50 Tusku-Tóta og Tuml (Raggedy Ann and Andy) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Þórdís Arnljótsdóttir og Halldór Bjömsson. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 18.15 Litla vampíran (6) (The Little Vampire) Sjónvarpsmyndaflokkur unninn í samvinnu Breta, Þjóðverja og Kanadamanna. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Vistaskipti. Bandarlskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ölöf Pétursdóttir. 19.20 Ambátt (Escrava Isaura) Brasilískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Fréttahaukar (Lou Grant) Bandariskur myndaflokkur um daglegt llf og störf á dagblaði. Aðalhlutverk Ed Asner, Robert Walden, Linda Kelsey og Mason Adams. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 21.201 páfagarði. (Inside the Vatican) Ný bandarísk heimildamynd um páfagarð, röð bygginga umhverfis bústað páfa sem stendur á Vatikanhæðinni i Róm. Þýðandi Trausti Júl- fusson. 22.10 Læknar i nafni mannúðar. (Medecins des hommes) Libanon Leikinn franskur myndaflokkur þar sem fjallað er um störf lækna á stríðssvæðum víða um heim. Þýðandi Pálmi Jóhannesson. 23.00 Eilefufréttir. 23.10 Læknar í nafni mannúðar, frh. 23.50 Dagskrárlok. • 19] Mánudagur 29. mai 16.45 Santa Barbara. New World Intematio- nal. 17.30 Um myrka vegu. Wege in der Nacht. Myndin gerist I Póllandi um miðbik Slðari heimstyrjaldarinnar. Ungur liðsforingi hrifst af stúlku nokkurri sem hafnar honum vegna óllks uppruna. Aðalhlutverk: Maja Komorowska, Mat- hieu Crriere og Horst Frank. Framleiöandi og leikstjóri: Krzyztof Zanussi. WDR. Sýningartími 100 mln. 19.19 19.19 Fréttum, veðri, iþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð frískleg skil. Spurningaleikurinn Glefsur verður að vanda á sfnum stað. Stöð 2. 20.00 Mikk og Andrés. Mickey and Donald. Uppátektarsemi þeirra félaga kemur aliri fjðl- skyldunni f gott skap. Walt Disney. 20.30 Kæri Jón. Dear John. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur með gamansömu yfir- bragði. Aðalhlutverk: Judd Hirsch, Isabella Hofman, Jane Carr og Herry Groener. Leikstjóri: James Burrows. Paramount. Hollenski framhaldsmyndaflokk- urinn Dagbók smalahunds verður sýndur á Stöð 2 á mánudagskvöld kl. 21. 21.00 Dagbðk smalahunds. Diary of a Sheepdog. Hollenskur framhaldsþáttur. Aðal- hlutverk: Jo De Meyere, Ko van Dijk, Rudy Falkenhagen og Bruni Heinke. Leikstjóri: Willy van Hemert. Framleiðandi: Joop van den Ende. KRO. 21.50 Háskólinn fyrír þig. Lagadeild. Emb- ættispróf i lögfræði (cand. jur.) tekur að jafnaði fimm ár en lagadeildin sem sllk hefur sérstöðu sem eina deildin I heiminum þar sem hægt er að nema og Ijúka lagaprófi I Islenskum lögum. 22.10 Stræti San Fransiskð. The Streets ol San Francisco. Bandarískur spennumynda- flokkur. Aðalhlutverk: Michael Douglas og Karl Malden. Worldvision. 23.00 Magnaður miðvikudagur. Big We- dnesday. Þrír hermenn sem eru gamlir vinir hittast við lok Vietnamstríðsins. Margt hefur breyst I lífi þeirra en minningarnar um dýrlega daga á brimbrettum og sólríkar strendur Kalil- omlu eiga þeir enn sameiginlegar. Aðalhlutverk: Jan-Michael Vincent, William Katt og Gary Busey. Leikstjórn: John Milius. Framleiðandi: Buzz Feitshans. Warner 1978. Sýningartlmi 115 mln. Ekki við hæfi barna. Lokasýning. 00.55 Dagskráríok.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.