Tíminn - 25.05.1989, Page 18

Tíminn - 25.05.1989, Page 18
18 Tíminn Fimmtudagur 25. maí 1989 I0NBOGUNN Frumsýnir Uppvakningurinn Óvæginn - illkvittinn - ódrepandi Ed Harley á harma að hefna og í örvæntingu lætur hann vekja upp fjanda einn, Graskersárann, til hefnda, - en sú hefnd verður nokkuð dýrkeypt.... Glæný hrollvekja frá hendi tæknibrellumeistarans Stan Winston, - Óhugnaður, The Predator og Aliens voru hans verk, og nýjasta sköpunarverk hans Pumpkinhead gefur þeim ekkert eftir Aðalhlutverk Lance Handriksen (Aliens) - Jetf East - John DIAqulno Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 / * ■+ * , 0. (mWL Glæfraför „Iron Eagle 11“ hefur verið líkt við „Top Gun“. Hörku spennumynd með Louis Gossett Jr. Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 Bönnuð innan 12 ára Tvíburar Sýnd kl. 7,9 og 11.15 Réttdræpir Fyrir illvirkjana var ekki um neina miskunn að ræða. En fyrst varð að ná þeim - það verk kom í hlut Noble Adams og sonar hans, -og það varð þeim ekki auðvelt. Ekta „vestri" eins og þeir gerast bestir. Spenna - Engin miskunn, en réttiæti sem stundum var dýrt. Kris Kristofferson - Mark Moses - Scott Wilson. Leikstjóri: John Guillermin. Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 Bönnuð innan16ára. Gestaboð Babettu Sýndkl.5 Skugginn af Emmu Sýnd kl. 7.10 í Ijósum logum Sýndkl. 5,9, og 11.15 oitutiii: Hin vinsæla GLEÐIDAGSKRÁ sýnd öll föstudags- og laugardagskvöld. Þríréttuð veislumáltíð Forsala aðgöngumiða alla virka daga kl. 10-18 og á laugardögum kl. 14-18 Brautarholti 20 S. 23333 og 23335 SlMI 3-20-75 Salur A Blúsbræður Loksins er komið glænýtt eintak af þessari bestu oa fræaustu aamanmvnd seinni ára. John Belushi og Dan Ackroyd fara á kostum f hlutverki tónlistarmannanna Blúsbræðra sem svífast einskis til að bjarga fjárhag munaðarieysingjahælis sem þeir voru aldir upp á, en þessi uppákoma þeirra leggur Chicago nær því í rúst. Leikstjóri: John Landis. Aðalhlutverk: John Belushi, Dan Ackroyd, John Candy, James Brown, Aretha Franklin og Ray Charfes. Blúsbræður svikja engan um frábæra skemmtun á breiðtjaldi með fullkomnum hljómburði. Sýndkl. 4.45,6.45,9.00 og 11.15 Salur B Tvíburar mvi'mim *Two thumbs up!" SCHWABZEIfECGEft DEWTO TWINS Amold Schwarzenegger og Danny DeVito eru tviburar sem vom skildir að í æsku. Þrjátíu og fimm ámm síðar hittast þeiraftur og hefja leit að einu manneskjunni, sem getur þekkt þá í sundur, mömmu þeirra. Amold og Danny enr tvöfalt skemmtilegri en aðrir tvíburar. Þú átt eftir að hlæja það mikið að þú þekkir þá ekki í sundur. Tvíburar fá tvo miða á verði eins, ef báðir mæta. Sýna þarf nafnskirteini ef þeir eru jafn líkirhvor öðrum og Danny og Arnold eru. Leikstjóri: Ivan Reltman (Stripes, Ghostbusters, Animal House, Legal Eagles). Sýnd kl. 5,7,9 og 11 *** Morgunbl. Salur C Mystic Pizza Einlæg og rómantisk gamanmynd í anda „Breakfast Club“ og „Big Chill". Þrjár vinkonur í smábænum Mystic reyna að ráða fram úr flækjum lífsins einkanlega áslarlífsins. Viðkunnanlegasta og þægilegasta kvikmynd ársins. Kvikmyndin sem þú talar um lengi eftir á. Aðalhlutverk: Annabeth Gish, Julia Roberts og Lili Taylor. Leikstjóri: Donald Peterie. Sýnd kl. 5,7 og 9 Martröð á Álmstræti (Draumaprinsinn) ON ELM STREET THEDREAMMA STER Freddi er kominn aftur. Fyndnasti morðingi allra tíma er kominn á kreik i draumum fólks. 4. myndin I einu kvikmyndaröðinni sem verður betri með hverri kvikmynd. Höfundar tæknibrellna í myndum einsog „Cocoon" og „Ghostbusters" voru fengnir til að sjá um tæknibrellur. 16. aðsóknarmesta myndin í Bandaríkjunum á síðasta ári. Missið ekki af Fredda. Hraðasfa og skemmtilegasta Martraðarmyndin til þessa. Sýndkl. 11 Bönnuð innan 16 ára Óskarsverðlaunamyndin Hættuleg sambönd Hún er komin Óskarsverðlaunamyndin Hættuleg sambönd sem hlaut þrenn Óskarsverðlaun 29. mars sl. Það eru úrvalsleikararnir Glenn Close, John Malkovich og Michelle Pfeiffer sem slá hér í gegn. Tæling, losti og hefnd hefur aldrei verið leikin eins vel og i þessari frábæni úrvalsmynd. Aðalhlutverk: Glenn Close, John Malkovlch, Michelle Pfeiffer, Swoosie Kurtz Framleiðendur: Norma Heyman og Hank Moonjean Leikstjóri: Stephen Frears Bönnuð Innan 14 ára Sýnd kl. 4.50,7,9.05 og 11.15 Óskarsverðlaunamyndin Regnmaðurinn Hún er komin Óskarsverðlaunamyndin Regnmaðurinn sem hlaut fern verðlaun 29. mars s.l. Þau eru Besta myndin Besti leikur í aðalhlutverki - Dustin Hoffman Besti leikstjóri - Barry Levinson Besta handrit - Ronald Bass/Barry Morrow Regnmaðurinn er af mörgum talin ein besta mynd seinni ára. Samleikur þeirra Dustin Hoffman og Tom Cruise er stórkostlegur. Frábær toppmynd fyrir alla aldurshópa Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Tom Cruise, Valeria Golino, Jerry Molen Leikstjóri: Barry Levinson Sýnd kl. 5,7.30 og10 Ath. breyttan sýningartíma Óskarsverðlaunamyndin Á faralcjsfæti o Myndin er byggð á samnefndri metsölubók eftir Anne Tyler. Það er hinn þekkti og dáði leikstjóri Lawrence Kasdan sem gerir þessa mynd með toppleikurum. Stórkostleg mynd. Stórkostlegur leikur. Aðalhlutverk: William Hurt, Kathleen Turner, Geena Davis, Amy Wrlght. Leikstjóri: Lawrence Kasdan. Sýnd kl. 5 og 7.15 Óbærilegur léttleiki tilverunnar Sýnd kl. 9.30 VaMnoaMaU Múlakaffi ALLTAF í LEHDINNI 37737 38737 ttMHðll Frumsýnir toppmyndina: Þrjú á flótta Nick Nolte They tob banks. Sb«? se.tis hcítns THREE FUGITIVES UC3(SiK... m «ua n »«*; ■■m Mhi M»mm- Martin Short Þá er hún komin toppgrlnmyndin Three Fugitives sem hefur slegið rækilega í gegn vestan hafs og er ein aðsóknarmesta grinmyndin á þessu ári. Þeir félagar Nick Nolte og Martin Short fara hér á algjðrum kostum enda ein besta mynd byggja. Three Fugitives toppgrfnmynd sumarsins Aðahlutverk: Nick Nolte, Martin Short, Sarah Rowland Doroff, Alan Ruck Leikstjóri: Francis Veber Sýndkl. 5,7,9 og 11 Ungu byssubófarnir Hér er komin toppmyndin Young Guns með þeim stjömum Emilio Estevez, Kiefer Sutherland, Charlie Sheen og Lou Diamond Phillips. Young Guns hefur verið kölluð „Sputnikvestri" áratugsins enda slegið rækilega í gegn. Toppmynd með toppleikurum Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Kiefer Sutherland, Lou Diamond Phlllips, Charlle Sheen. Leikstjóri: Christopher Cain Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9og11. Óskarsverðlaunamyndin Ein útivinnandi Hún er komin hér hin frábæra óskarsverðlaunamynd Working girl sem gerð er af Mike Nichols. Það eru stórleikararnir Harrison Ford, Sigourney Weaver og Melanie Griffifh sem fara hér á kostum í þessari stórskemmtilegu mynd. Working girl var útnefnd til 6 óskarsverðalauna. Frábær toppmynd fyrir alla aldurshópa Aðalhlutverk: Harrison Ford, Sigourney Weaver, Melanie Griffith, Joan Cusack Tónlist: Carly Simon (óskarsverðlaunahafi) Framleiðandi: Douglas Wick. Leikstjóri: Mike Nichols Sýndkl. 4.50,7,9 og 11 Frumsýnir grínmyndina: Á síðasta snúning Hér er komin hin þrælskemmtilega grínmynd Funny Farm með toppleikaranum Chevy Chase sem er hér hreint óborganlegur. Myndin er gerð af George Roy Hill (The Sting) og handrit er eftir Jeffrey Boam (Innerspace) Frábær grfnmynd fyrir þig og þfna. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Madolyn Smith, Joseph Maher, Jack Gilpin. Leikstjóri: George Roy Hill. Sýndkl. 7 og 11 Óskarsverðlaunamyndin Fiskurinn Wanda Sýnd kl. 5 og 9 Jólamyndin 1988 Metaðsóknarmyndln 1988 Hver skellti skuldinni á Kalia kanínu? Sýnd kl. 5,7,9 og 11 LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS ^ TOKYO C^IFE Kringlunni 8—12 Sími 689888 ' 8936 Kossinn I flestum fjölskyldum ber koss vott um vináttu og væntumþykju en ekki i Halloran- fjölskyldunni. Þar er kossinn banvænn. Dularfull og æsispennandi hrollvekja i anda „Carrie" og „Excorcist" með Joanna Pacula (Gorky Park, Escape from Sobibor), Meredith Salenger (Jimmy Reardon) og Mimi Kyzyk (Hill Street Blues) i aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð Innan 16 ára Hiátrasköll Sagt er að hláturinn lengi lífið. Það sannast i þessari bráðskemmtilegu gamanmynd með stórleikurunum Sally Field (Places in the Heart, Norma Rae) og Tom Hanks (Big, The Man With One Red Shoe) í aðalhlutverkum. Þau leika grínista sem búa við ólíkar aðstæður en dreymir þó bæði sama drauminn: Frægð og frama. Mynd sem kitlar hláturtaugarnar. Sýnd kl. 9 Kristnihald undir jökli Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Baldvin Halldórsson, Þórhallur Sigurðsson, Helgi Skúlason, Gestur E. Jónasson, Rúrik Haraldsson, Sólveig Halldórsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Gísli Halldórsson. Eftir skáldsögu Halldórs Laxness. Handrit: Gerald Wilson. Leikstjórn: Guðný Halldórsdóttir. Kvikmyndataka: W.P. Hassenstein. Klipping: Kristín Pálsdóttir. Hljóð: Martien Coucke. Leikmynd: Karl Júlíusson. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson. Framkvæmdastjórn: Halldór Þorgeirsson, Ralph Christians. *** Mbl. Sýnd kl. 5 og 7 Hryllingsnótt II (Fright Night II) Haltu þér fast þvl hér kemur hún - Hryllingsnótt II - hrikalega spennandi - æðislega fyndin - meiriháttar! Roddy McDowall, William Ragsdale, Traci Lin og Julie Carmen í framhaldsmyndinni af Fright night sem allir muna eftir. Hugrakkir blóðsugubanareiga í höggi við síþyrstar og útsmognar blóðsugur sem aldrei láta sér segjast. Sýnd kl. 11 ASKOLABIO si**22140 Beint á ská æ-SSS.....K t i Z - >SS® ■ mmmm mmmmm-irm' ■wnetj •------ - ■;< >».;' . r Besta gamanmynd sem komlð hefur I langan tfma. Hlátur frá upphafl tll enda og f marga daga á eftlr. Leikstjóri David Zucker (Airplane) Aðalhlutverk Leslie Nielsen, Priscilla Presley, Ricardo Montalban, George Kennedy Sýnd kl. 11 Tónleikar kl. 20:30 Sarah Ferguson hertogaynja af York á í basli við aukakílóin eins og fleiri. Hún kom á tæknilega sýningu nýlega, þar sem m.a. var sýnd talandi tölvuvigt. Vigtin ávarpaði hertogaynjuna á eftirfarandi hátt: „Halló, konunglega hátign! Ég er Wally og ég mun hjálpa þér að fylgjast með líkamsþyngdinni." Þegar Sarah tók tilboði vigtarinnar og steig á hana heyrðist frá Wally á hún væri um 75 kíló á þyngd. „Skömmin þxn,“ ávítaði Fergie tækniundrið, og síðan spurði hin konunglega persóna yfirmanninn á staðnum og spurði: „Er ekki hægt að stroka þetta út úr skjalaskrá vigtarinnar?" Henni var lofað því, og umsjónarmaður vigtarskammarinnar, sagði að „vigtin væri áreiðanlega eitthvað biluð. Það sæist bara á hertogaynjunni í þessum glæsilega kjól, að hún væri engin 75 kíló!“ VIBTnRMNiA Fjölbreyttur matseðlll um helglna. Lelkhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrir sýnlngu. Sími18666 víl rórýpiHOFie HÍMVER5KUR VEITIHQA5TAÐUR HÝBÝLAVEQI 20 - KÓPAVOGI S 45022 GULLNI HANINN ,, ■ LAUGAVEGI 178, * jLÆ SlMI 34780 BISTRO A BESTA STAÐl B€NUM

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.