Réttur


Réttur - 01.01.1943, Blaðsíða 4

Réttur - 01.01.1943, Blaðsíða 4
8 RÉTTUR einni einkunn við þær mörgu, sem Einari hafa verið gefnar: Hann er fyrirmyndar tugthúsfélagi! Einhverntíma, þegar saga alþýðunnar er orðin aðalþáttur ís- landssögunnar, mun þykja fróðlegt að fletta fyrstu árgöngunum af Rétti, eftir að Einar Olgeirsson tók við ritstjórn hans, þá tutt- ugu og þriggja ára. Sjálfsagt hefur það ekki vakið mikla athygli árið 1926, þótt ung- ur stúdent, horfinn frá bókmenntanámi, tæki við tímariti, sem nokkrir þingeyskir bændur stofnuðu vegna þess að þeir höfðu boð- skap að flytja þjóðinni, boðskap sem ekki fékk inni 1 tímaritum og blöðum lærðu mannanna fyrir sunnan. En vel gæti þess orðið minnzt, þegar allir stjórnmálaviðburðir ársins 1926 eru gleymdir. Einar Olgeirsson vissi hvað hann vildi. Hann og félagar hans höfðu boðskap að flytja þjóðinni, boðskap, sem ekki fékk inni í tímaritum þeim og blöðum, sem fyrir voru, boðskap kommúnism- ans um markmið alþýðunnar og leiðirnar sem færar eru í frelsis- baráttu hennar. Einmitt þarna eru áfangaskil. Kommúnistarnir í Alþýðuflokknum eignast málgagn, er verður tengiliður þeirra, eflir stefnunni fvlgi um allt land og undirbýr næsta áfanga, stofnun Kommúnistaflokks íslands. Það fór vel, að tímaritið fékk að ritstjóra þennan tuttugu og þriggja ára stúdent. Miklu veldur hver á heldur. Þegar í fyrsta árganginum sem Einar stjórnar, koma fram þau helztu einkenni, er síðan eru kunn oröin af stjórnmálaferli hans. Flestum öðrum betur lætur honum að tjá þá víðsýni og bjartsýni, sem einkennir sósíalismann í boðun beztu forvígismanna. Það var engin hætta, að fræðslu- og baráttumálgagn kommúnismans á íslandi yrði þurrt og kreddukennt í höndum hans. Árgangur Réttar 1926 hefst með greininni Erlendir menningarstraumar og lslendingar, og fer þar saman heiöríkja alþjóðahyggjunnar og djúp þjóðrækni. Boðun sósíalismans er tengd íslenzkri sögu og baráttu íslenzkrar alþýðu Bókmenntir og önnur menningarmál taka mikið rúm, skáldin eru látin kveðja sósialismanum hljóðs. Ýtarleg frágreining erlendra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.