Réttur


Réttur - 01.01.1943, Qupperneq 6

Réttur - 01.01.1943, Qupperneq 6
10 RÉTTUR flokkur landsins, áhrifamestur um stjórn íslenzkra verkalýðssam- taka? Skýringar andstæðinganna eru hver annarri fáránlegri. Sú kenn- ing auðvaldsblaða, að neyð og atvinnuleysi sé orsök í fylgisaukn- ingu sósíalismans á Islandi, er orðin að verðskulduðu alhlægi. Kenningin stóðst ekki þá raun, að einmitt þegar ár komu, senr færðu öllum næga atvinnu, vann Sósíalistaflokkurinn sína stærstu sigra. Þeir, sem utan flokksins standa, sjá aðeins árangurinn; vita ekki hvaðan veðrið á sig stendur dagana eftir kosningarnar í Dagsbrún, kosningarnar til Alþingis, til Alþýðusambandsþings. Það eitt er víst, að þar sem sigrar eru unnir, slíkir sem Sósíalistaflokkurinn vann síðastliðið ár, liggur að baki þrotlaust starf, ekki aðeins nokk- urra vikna eða mánaða starf, heldur margra ára, áratuga starf fjölda manna. Alls þorra þeirra er aldrei getið að neinu, það þekkja þá engir nema nánustu félagar þeirra og flokksmenn, en óskáldleg og lítils metin hversdagsstörf alþýðumanna, sem færa daglega fórnir til að vinna málstað stéttar sinnar, safnast saman og verða að stórum sigrum, vegna þess að starf þeirra beinist í rétta þróunarátt; þeir eru að stuðla að sköpun þess, er koma skal. En starfið ber sjálft í sér launin. Þeir njóta þess að sjá hreyf- inguna vaxa, úr fyrsta vísi að voldugu þjóðfélagsafli, og vaxa sjálfir til móts við stækkandi verkefni. Starf að sköpun slíkra hreyfinga hlýtur að vekja svipaðar tilfinningar og ræktun lands. Það þarf sams konar látlausa vinnu, óeigingjarnt og oft vanþakklátt starf. Þegar stórir sigrar eru unnir, rennslétt ræktarlandið blasir við gest- inum, veit enginn nema fólkið, sem hefur fundið þetta verða til undir höndum sínum, um starfið og fórnirnar, látlaust og lítils met- ið starf sem þurft hefur til að þessi sigur gæti unnizt. En sigrarnir hafa varanlegt gildi, framtíðin, komandi kynslóðir, njóta þeirra og munu blessa þá menn, sem ruddu landið, sem ræktuðu alþýðuhreyf- ingu þar sem hún var engin fyrir, vöktu félaga sína, verkamenn, sjómenn og bændur landsins til vitundar um rétt sinn og mátt og kenndu aðferðina til að sigrast á þjóðfélagsöflum, er varna þeim að ná réttar síns, njóta gæða landsins og arðsins af erfiði sínu. Með hverju ári, næstum hverjum mánuði, verður það greinilegra,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.