Réttur


Réttur - 01.01.1943, Síða 25

Réttur - 01.01.1943, Síða 25
RÉTTUR 29 hvarf inn um dyrnar á húsinu. Hann langaSi til aS komast áfram, hann át rakblöð, aumingja strákurinn, át rakblöð fyrir höfðingj- ana, hugsaði ég. Og það var líka allur galdurinn. — En af hverju finnst mönnunum svona eflirsóknarvert að komast áfram í heirn- inum? Af hverju vilja mennirnir ekki heldur reyna að verða ofur- lítið hamingjusamir í heiminum? Ólafur Jóh. Sigurðsson Leggið fram ykkar slcerf A sjötta milljón manna hefur falliS, sœrzt eða týnzt af RauSahernum í styrjöldinni við fasismann, auk milcils jjölda óbreyttra borgara. Engin styrj- aldarþjóð önnur hcjur lagt neitt líkt ]>ví eins mikið fram í baráttunni við hinn sameiginlega óvin allra frjálsra þjóða. Lœknar og hjúkrunarlið Sovétríkjanna haja unnið kraftaverk að björgun sœrðra hermanna og borgara. Með nýjum aðjerðum í skipulagningu og lœknis- aðgerðum hefur tekizt að bjarga 70 af hundraði þeirra, sem scerast á vígvell- inum. En þör/in á lyfjum og hjúkrunarvörum er svo gífurleg, að ekki hefur reynzt mögulegt að fullnœgja henni. Hvað eftir annað standa rússneslcir lœknar og hjúkrunarkonur yjir sœrðum mönnum án þcss að geta líknað þcim. Hjúkrun- arvörurnar og lyfin vantar. Lað er þess vegna að safnað hefur verið fé til kaupa á hjúkrunarvörum og iyfjum handa Rauða krossi Sovétríkjanna meðal hinna frjálsu þjóða. Einnig hér á lslandi hefur alþýðan viljað lcggja fram sinn slccrf til að lina þjáningar þeirra manna, sem allt leggja í sölurnar til þess að sigra óvini mannkynsins. Hvergi nema hér á íslandi hefur verið reynt að tortryggja þetta mannúðar- mál, þessa viðleitni til að „sýna hverjir menn vér erum sjálfir“, eins og segir í avarpi stuðningsmanna söfnunarinnar. Ritstjórar Alþýðublaðsins, Vísis og Þjóðólfs hafa þar reist sér níðstöng, sem lengi mun standa. Islenzkir alþýðumenn, karlar og lconur. Leggið ykkar skerf í söfnunina til Rauða kross Sovétríkjanna, gerið söjnunina svo mikla, að íslendingum verði sómi að. Aðsetur söfnunarinnar er á slcrifstofu Dagsbrúnar, Reykjavík. Einnig er tekið móti jjárframlögum á afgreiðslu Tímans og Þjóðviljans. Úti um land talca stjórnir verkalýðsfélaganna við samskotafc.

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.