Réttur


Réttur - 01.01.1943, Blaðsíða 31

Réttur - 01.01.1943, Blaðsíða 31
RÉTTUR 35 á þessum slóðum verða æ mikilvægari og áhrifa þessarar vígstöðu mun einnig gæta á vettvangi Vesturevrópu, þótt síðar verði. A Kyrrahafi og í Suðurasíu, á landamærum Indlands og Burma, eru Bandamenn enn í vörn, sem að vísu er virk, en hefur enn ekki getað snúizt upp í sókn. Þegar lengra er haldið vestur á bóginn og athuguð er hernaðaraðstaða Bandamanna í Vesturasíu, er heldur ekki um annað en varnir og öryggisráðstafanir að ræða. íran er hernumið af Bretum og Rússum, og var sú ráðstöfun nauðsynleg bæði til þess að hindra sókn Þjóðverja, ef þeim tækist að leggja undir sig Kákasus og eins til þess að afstýra þeim möguleika, að Japanar og Þjóðverjar næðu höndum saman í Vesturasíu. Miðjarðarhafsbotninn, Sýrland, nýlenda Frakklands, er nú í höndum Frakka og valdi Vichystjórnarinnar hefur verið hrundið þar. Á þessum slóðum er einnig eingöngu að ræða um varnir. En um allar þessar varnir er það að segja, að þær geta snúizt upp i sóknaraðgerðir þegar fylling tímans er komin og hafin verður alls- herjarsókn á hendur Möndulveldunum á þeim eina vettvangi, þar sem þau verða sigruð: meginlandi Evrópu. Styrjöldin í Afríku hefur frá upphafi verið allfrábrugðin styrj- aldarrekstri Bandamanna annars staðar. Þar hafa Bretar og banda- menn þeirra jafnan verið í sókn, og nú er svo komiö, að hinn róm- verski draumur Mússólínis um ítalskt Afríkuveldi er búinn. Trípólis, siðasta vígi Afríkunýlendna Italíu, er í höndumBreta.Bandaríkinog Bretar hafa hernumið Vestur- og Norðurafríkunýlendur Frakklands. Afríka öll er á valdi Bandamanna, að undanskildu Túnis. Þar stend- Ur nú yfir úrslitaorustan um yfirráðin í Norðurafríku. En orustan um Túnis er um leið úrslitaorustan um yfirráð á Miðjarðarhafi. Þegar Bandamenn hafa náð Túnis á sitt vald verður öll Noröur- uh'íka hernaðarleg birgðastöð, er útbýr sóknarheri þá, er leita munu landgöngu á meginlandi Evrópu úr suðurátt. En allar eru vígstöövar þær, sem nú hafa veriö taldar, á útjöðr- um styrjaldarinnar. Þær hafa haft lítil bein áhrif á gang hennar til þessa, ráða ekki úrslitum að neinu leyti. Meginvígstöðvar styrj- uldarinnar eru á meginlandi Evrópu, á hinum miklu sléttum Austur- Vegar: austurvígstöðvarnar. 1 nærri tvö ár hafa geisaö þar mann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.