Réttur


Réttur - 01.01.1943, Blaðsíða 34

Réttur - 01.01.1943, Blaðsíða 34
38 RÉTTUR 4 í styrjöld, sem spennir allan hnöttinn greipum sínum, er hverju barni það auðsætt, að nauðsyn er á sameiginlegri hernaðaráætlun og sameiginlegri herstjórn. Enn sem komið er bólar ekki á slíku. Þetta er höfuðveilan í herbúðum Bandamanna. Styrjöldin verður ekki rekin með góðum árangri fyrr en komin er á nánari samvinna með Bandamönnum um hernaðaraðgerðir en nú ríkir. Það er á- stæðulaust að leyna því, að þessi skortur á samvinnu er engin til- viljun. Hann á rætur sínar að rekja til þeirra andstæðna, sem eru undir niðri með hinum stríðandi aðilum, þótt styrjöldin hafi brú- að þær að nokkru. Styrjöldin er styrjöld lýðræðisins gegn nazísku einræði og kúg- un. Því lengra sem líður á styrjöldina munu lýðræðisöflin láta meira til sín taka um rekstur hennar. En í hinum engilsaxnesku lýðræðislöndum eru einnig önnur öfl, sem eru fjandsamleg lýð- ræðinu og vilja það feigt, þrátt fyrir játningar varanna. Þessi lýð- ræðisfjandsamlegu öfl mega sín mikils í framleiðslulífi þessara landa, í her þeirra, flota og stjórngæzlu. Þau láta ekki mikið á sér bera hversdagslega, en menn finna hina dauðu hönd þeirra við fótmál hvert. Það eru öfl stórauðvaldsins í lýðræðislöndunum, sem ætla að ljúka þessari styrjöld á sömu lund og hinni fyrri heims- styrjöld, halda völdum sínum óskertum á bak við þunnan farða lýðræðisins. Frá þessum öflum er allra veðra von. Og því nær sem dregur úrslitum í þessari styrjöld má búast við æ meiri íhlutun frá þeirra hálfu. Það mun koma betur í Ijós síðar, að styrjöldin er ekki aðeins hernaðarlegs eðlis, heldur er hún slungin saman úr félags- legum þáttum, sem munu í æ ríkara mæli marka rás hennar síðasta skeiðið. Sú spurning hlýtur því að vakna, hverjar séu horfur þess- arar heimsstyrjaldar í pólitískum og félagslegum efnum. Hvernig ætla Bandamenn að leysa þau viðfangsefni, er úrlausnar bíða á þeirri stundu, er nazisminn berst um í fjörbrotum og þjóðir Ev- rópu og annarra heimsálfa skipa málum sínum á nýjan leik í rúst- um hins gamla heims? Þegar er fengin nokkur reynsla um það, hvernig Bandamenn muni skipa málum í löndum þeim, er þeir fá hrifsað úr lclóm naz-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.