Réttur


Réttur - 01.01.1943, Blaðsíða 36

Réttur - 01.01.1943, Blaðsíða 36
40 RÉTTUR sem leynast í djúpum alþýðunnar og háð hafa sína þöglu baráttu gegn nazismanum árum saman. Þá verður reynt að brennimerkja sjálfstjórn fólksins í hinum endurheimtu löndum sem „bolsévisma“ og byltingu! Hinir þýzku nazistar eru þegar farnir að búa sig undir þessi tíðindi. Aldrei hafa þeir í áróðri sínum hampað bolsagrýl- unni af slíkurn ákafa sem nú. Tilgangurinn er auðsær. Það á að hræða hin engilsaxnesku stórveldi með hinni gömlu barnagrýlu bolsévismans og gera þau tillátssamari í viðskiptum við hina naz- isku valdhafa á degi dómsins. Af þessu er auðsætt, hvaða hlutverk bíða hinna lýðræðissinnuðu þjóða á næstunni. í fyrsta lagi, að stofna til nýrra vígstöðva á meginlandi Evrópu. Það er hernaðarleg krafa líðandi stundar, sem ekki þolir neina bið. I annan stað verða allir sannir lýðræðissinnar hinna stríðandi þjóða að treysta fylkingar sínar, auka árvekni sína og eftirlit með valdhöfunum heima fyrir, og bindast traustum samtökum við hin lýðræðissinnuðu alþýðuöfl meginlandsins og stuðla að sköpun al- þýðufylkingar meðal hinna undirokuðu þjóða, er geti tekið í sín- ar hendur nýskipun álfunnar. Að öðrum kosti verður þessi styrj- öld sem hinn fyrri heimsófriður skynlaus hefndarstyrjöld, sem þyrmir hinum seku, en hengir hina saklausu. Heimurinn stendur á krossgötum. Hin lýðræðissinnaða alþýða verður að ráða ferðinni. Ritað í marz 1943 Sverrir Krisljánsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.