Réttur


Réttur - 01.01.1943, Blaðsíða 38

Réttur - 01.01.1943, Blaðsíða 38
Á VARGÖLD SAGA EFTIR ANDRÉ MALRAUX Fyrsti kafli Um leið og Kassner var ýtt inn í varðstofuna, lauk fangi í yfir- heyrslu við setningu, sem drukknaði í stígvélaharki og skjalaskrjáfi. Innan við borðið sat nazistaforinginn, trútt eintak þeirrar mann- tegundar: Sterklegir kjálkar, köntótt höfuð, snöggklippt hár, Ijóst, nærri rakað yfir eyrunum. „.... fyrirmæli flokksins.“ „Hvað lengi?“ „Frá 1924.“ „Hvert var aðalstarf þitt í leynifélögum kommúnista?“ „Mér er ókunnugt um leynistarf flokksins. Fram að janúar 1933 voru störf mín í Kommúnistaflokki Þýzkalands eingöngu tækni- störf.“ Kommúnistinn færði sig til og sneri að heita mátti baki að Kassner. Raddirnar og andlitin skiptu ekki lengur máli. Rödd fang- ans var í lægra lagi og ópersónuleg, eins og hann vildi tjá það með sjálfum raddblænum, að það væri ekki hann, sem svörin gæfi, held- ur einhver ábyrgðarlaus maður, tilneyddur. Rödd foringjans var kæruleysisleg, enn strákslegri en unglingslegur vangasvipurinn. — Kassner reyndi að gera sér sem gleggsta hugmynd um ungling þennan, sem einnig átti að fjalla um mál hans, af rödd og talshætti. Foringinn leit á fangann, sem horfði út í bláinn. „Þú hefur verið í Rússlandi?“ „Já, sem sérfræðingur. Eg vann í Elektrosavod." „Það skal verða athugað. Hvað hafðirðu fyrir stafni í Þjóð- verjalýðveldinu við Volga?“ „Hef ekki komið þangað. Aldrei séð Volga.“ „I hvaða sellu varstu í Berlín?“ „Ex—1015.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.