Réttur


Réttur - 01.01.1943, Qupperneq 47

Réttur - 01.01.1943, Qupperneq 47
RÉTTUR 51 í orustu, en það þarf dómgreindarlausa undirgefni við ill öfl lil að geta misþyrmt fanga. Hann þurfti ekki annað en þegja. Þess var engin þörf, að hann svaraði höggunum með eftirminnilegum orð- um, hann varð að komast út til að hefja á ný flokksstarfið. Ef til vill yrði hann I)arinn til dauðs, en hann minntist þess, að í Hagen, í sjö hundruð og fimmtíu manna verksmiðju, höfðu engar pynd- ingar dugað til að finna einn einasta þeirra, sem dreift höfðu flug- ritunum. „Þú skalt sjá, hvað það getur skerpt minnið. .. .“ Framhald. ORÐSENDINGAR Réttur byrjar 28. árið með ritstjóraskiptum og nýrri kápu (teiknaðri aí Hafsteini Guðmundssyni). Gunnar Benediktsson er orðinn ritstjóri Nýja tím- ans, og lætur af ritstjórn Róttar vegna sívaxandi annríkis. Ilann bað mig að flytja lesendum beztu kveðju og ég þakkaði honum starfið fyrir ykkar hönd, an þess að hafa til þess formlega heimild, en við um það. Nú er ætlunin að fjögur hefti komi af Rétti árlega, livert 5 arkir, samtals 320 hls. Askriftar- verðið helzt 10 kr., og er það helmingi minna en jafnstór tímarit kosta. Það er ekki svo að skilja, að efnið sé ómerkilegra, öðru nær! En Réttur er tímarit alþýðumanna, sem enn vita aura sinna tal, og verður aldrei gefinn út til að græða á honum fé. Ég vænti þess, að vinir Rétlar geri honum fært að halda þessu lága verði, ineð því að útvega nýja áskrifendur — og auglýsingar, þeir sem til þess hafa aðstöðu. Flestir áskrifendur Réttar frá fyrri árum halda tryggð við hann og nýir bætast við, þó óregla hafi verið á útkomunni síðustu arin og loforð um hót og betrun lítt efnd. Það væri vinarbragð við Rétt að greiða árganginn 1943 þegar við móttöku þessa heftis. Utsölumenn. Allt sem að afgreiðslu og innheimtu lýtur er í höndum hins agæta afgreiðslumanns Þjóðviljans, Arna Einarssonar. (Ulanáskrift: Á. E., Afgreiðsla Þjóðviljans, Reykjavík). Rétt vantar útsölumenn í ýmsum héruð- »m. Er ekki hægt að gera ritinu meiri greiða en að útvega duglega útsölu- tnenn. Greinar eru vel þegnar, líka smásögur og kvœði. Utanáskrift ritstj. er: S. G. c/o Þjóðviljinn, Reykjavík. Mér þætti vænt nm að sem flestir kaupendur sendu mér línu, segðu álit sitt á Rétti og hæru fram óskir um efnisval. Sigurður Guðmundsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.