Réttur


Réttur - 01.01.1943, Blaðsíða 53

Réttur - 01.01.1943, Blaðsíða 53
RIÍTTUR 57 misskipting auðæfanna verði ennþá meiri en áður, hinir ríku verði gerðir ríkari, og hinir fátæku fátækari. Þær eru ekki til einskis „fórnirnar“, sem íslenzka þjóðin færir til þess að svona hagkvæm viðskipti milli amerísks og íslenzks auðvalds megi takast(l) Þetta er til athugunar fyrir þá, sem halda að íslenzk valdastétt sé til þess kjörin að hafa forustuna í réttinda- og sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar. Alþýðusambandið og verkalýðsfélögin hafa mótmælt harðlega frumvarpi ríkisstjórnarinnar. Og hefði slíkt kauplækkunarfrumvarp verið borið fram á Alþingi af ríkisstjórn íslands fyrir rúmu ári síðan, hefði vissulega verið ástæða til að blása í herlúðra. En nú geta menn leyft sér þann munað, að henda góðlátlegt gaman að til- lögum stjórnarinnar. Víst er að frumvarp hennar verður kolfellt á Alþingi í þeirri mynd, sem það er fram borið. Þrír flokkar hafa lýst andstöðu sinni við það. Og fjórði flokkurinn, Sjálfstæðisflokk- urinn, kveðst hafa margt við það að athuga. Hvað veldur þessari gerbreytingu á hinu pólitíska ástandi í land- inu? Enn er yfirstéttarstjórn í landinu. Og enn er yfirgnæfandi meirihluti Alþingis skipaður sömu mönnum og flokkum og þjóð- stjórnin sæla studdi sig við. Flokkarnir, sem samþykktu kauplækk- unarlögin 1939 og gerðardómslögin 1942 eru þar enn í miklum meirihluta. Skyldi hugarfar þessara manna hafa breytzt svo mjög a einu ári? Skyldu þeir nú vera orðnir á móti kauplækkunum? Vissulega ekki. Vissulega girnist hjarta þeirra ekkert meir en kaup- lækkanir og „fórnir“ af hálfu alþýðunnar, alveg eins og á árunum 1939—1942. En það er annað, sem hefur gerzt. Styrkleikahlutföll stéttanna hafa gerbreytzt á árinu 1942. Verkalýðurinn hratt gerðardómslög- unum og þjóðsljórninni með samtökum sínum. Hann skapaði sér orugga jorustu í veigamestu verkalýðssamtökunum og sameinaði þau í einu samhandi. Og í tvennum sigursælum kosningum efldi hann jlokk sinn, Sósíalistajlokkinn, svo mjög, að hann er nú orð- inn, máUugt pólitískt vald í landinu. Eins og nú standa sakir er t. d. alveg tilgangslaust að ætla sér l’á dul að lækka dýrtíðaruppbót launastéttanna um 20%. Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.