Réttur


Réttur - 01.01.1943, Qupperneq 58

Réttur - 01.01.1943, Qupperneq 58
62 RÉTTUR ætlað var, þegar frumvarpið var lagt fram síðastliðinn vetur. Fram- lög til verklegra framkvæmda, vegagerða, brúargerða, hafnargerða o. fl. voru allmjög hækkuð. Heimilað var að verja 2 milljón kr. til atvinnuaukningar sérstaklega, ef ekki verður næg atvinna í land- inu. Felld var niður heimild sú er var í frumvarpinu og hefur verið í fjárlögum undanfarið, að lækka útgjöld ríkissjóðs um 35%, ef stjórninni þætti ástæða til. Náði þetta fram að ganga, þrátt fyrir hatrama andstöðu afturhaldsins í Framsókn og Sjálfstæðisflokkn- um (Jónas frá Hriflu, Pétur Ottesen o. fl.). Þá var.ákveðið að framlög til verklegra framkvæmda, sem ekki verður unnt að nota á árinu af styrjaldarástæðum, skuli nota eingöngu til sömu fram- kvæmda síðar, og óheimilt að verja fénu til annars. Samþykkt var að veita 300 þús. til byggingar fæðingardeildar við Landspítalann og framlag til hygginga barnaskóla utan kaupstaða stórum hækk- að. Samþykktar voru nokkrar launauppbætur til kennara. Þá voru og samþykktar nokkrar tillögur Sósíalistaflokksins um smærri framlög til ýmissa félags- og menningarmála. Af lillögum þeim, sem Sósíalistaflokkurinn hefur borið fram og náð hafa samþykki Alþingis, má nefna eftirfarandi: í tilefni af frumvarpi flokksins um elli- og örorkutryggingar sam- þykkti efri deild með rökstuddri dagskrá viljayfirlýsingu um að þegar á þessu ári yrðu afgreidd lög um fullkomnar elli- og örorku- tryggingar í samræmi við tillögur flokksins. Inn í húsaleigulögin hafa verið tekin upp ákvæði um sJcömmlun húsnœðis og að fyrir- mæli laganna skuli ná til verbúða, bryggja og palla, sem leigð eru línuveiðabátum. Samþykkt var tillaga flokksins um ráðstafanir til að úlvega fiskimönnum nœga beitu, með sæmilegum kjörum. Sam- þykkt voru Jagaákvæði um stofnun lánadeildar við fislciveiðasjóð, er veiti vaxtalaus lán til bátabygginga. Samþykkt var að veita rík- isábyrgð fyrir virkjun Fljólaár, fyrir Siglufjarðarkaupstað. Þá var samþykkt tillaga Sósíalistaflokksins, er hann hefur flutt á tveim síðustu þingum um undirbúning undir gagngerða nýsJcip- un í ísJenzkum landbúnaði. Vegna þess, að samþykkt þessarar til- lögu getur orðið hið mikilvægasta framfaraskref fyrir þjóðina, ef Búnaðarfélagið leggur alúð við verkefni það, sem Alþingi hefur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.