Réttur


Réttur - 01.01.1943, Qupperneq 62

Réttur - 01.01.1943, Qupperneq 62
66 RÉTTUR andlegu áhrifin, sem þessi gerbreyting hefur. Kjarni þróunarinnar er dreginn sainan í þessum fáu, fögru, meitluðu setningum: „Sótt var til sjálfræðis, lent í áþján, til auðlegðar, beðin fátækt, til frægðar, hlotin fyrirlitning. Raunsær kynstofn verður að drauma- mönnum. Svo fjarstæð verður tilveran, að Islendingar virðast stundum hugsa meir um að seðja ímyndun sína en soltinn maga.“ Skýring höfundarins á orsökunum til þess að hin ódrepandi ást Islendinga á andlegum verðmætum — og þá fyrst og fremst bók- menntunum — skapast, á erindi til hvers einasta íslendings, því þar er um leið verið að skýra sterkustu sjálfsbjargarviðleitni þess- ara eyjarskeggja sem þjóðar á heimsmælikvarða, — leggja fram gögn vor til rökstuðnings kröfu vorrar um að vera metin jafn hátt hvaða annarri þjóð heims sem er. — Það, sem Sigurður Nordal ræðir hér er sama viðfangsefnið og Halldór Kiljan Laxness fæst við í Ólafs sögu Kárasonar Ljósvíkings, en kjarna þess dregur það skáld saman í ummælunum um Sigurð Breiðfjörð, er Ólafur stend- ur við leiði hans í kirkjugarðinum. (Og það er engin tilviljun að fremstu andans menn Islendinga leggja áherzlu á þennan aðal þjóð- ar vorrar, þetta bezta einkenni hennar gegnum aldirnar: mat henn- ar á andlegum verðmætum, og einmitt á því mati hennar á sjálfri sér og getu hennar í því efni byggist viðurkenning annarra þjóða ó rétti hennar, mat þeirra á henni. — Vér eigum á hættu að glata þessu nú á tímum vaxandi auðvalds, þessu, sem vér varðveittum þrátt fyrir verstu örbirgð). — Annað atriði,’sem hver marxisti les með miklum áhuga, er til- gáta höfundar um myndun ríkisvaldsins á íslandi. Vér höfum áður sett fram ólit vort á myndun ríkisvaldsins á íslandi, sósíalistar, og skýrt eðli þess. En að sjá fræðimanninn Sigurð Nordal sanna þetta almenna álit vort með nákvæmum, snjöllum rannsóknum ó hinum einstöku atriðum, — það hlýtur að gleðja nrann alveg sérstaklega. — Kaflinn „Setning alþingis“ (bls. 108—120) ætti heima sem við- bótarkafli í íslenzkri útgáfu á riti Engels um „uppruna ríkisins“. Samvinna vísindamannsins og skáldsins Sigurðar Nordals tekst al- veg sérstaklega vel, er liann út frá litlu vísbendingunni í Landnámu um ætt Bjarnar bunu, er „nær allt stórmenni“ á íslandi sé komið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.