Réttur


Réttur - 01.01.1943, Qupperneq 68

Réttur - 01.01.1943, Qupperneq 68
72 RÉTTUR BÆKUR EFTIR R. PALME DUTT A ræðupalli veldur Palme Dutt vonbrigSum fyrst í staS, þeim sem lesiS hafa hinar snjöllu bækur lians um alþjóSastjórnmál, og fylgzt meS Notes of tlie month, hinum víSfrægu marxistisku skil- greiningum samtíSarviSburSa í Labour Monlhly, tímaritinu, sem hann hefur stjórnaS meS alúS og röggsemi á þriSja áratug. RæSu- flutning hans skortir þá ytri fullkomnun, sem hrífur áheyranda samstundis. En þegar fram í ræSuna sækir, þokast fyrstu áhrifin fjær, efniS og meSferS þess er meS sömu einkennum og rit hans. SíSustu leifar vonbrigSanna hverfa, þegar Dutt er farinn aS tala viS mann. StórskoriS andlitiS glevmist, en eftir verSur minningin um snör og leiftrandi augu í djúpum tóttum, hlustandi athvgli og skarpan skilning. R. Pahne Dutt er kunnur lesendum Réttar. Þegar 1927 vakti Einar Olgeirsson athygli á Labour Monthly, er veriS hefur og er eitt bezta tímarit um sósíalisma, verkalýSshreyfingu og alþjóSa- stjórnmál, sem út er gefiS á Vesturlandamálum. StríSstímaútgáfa þess eru lítil hefti og þunn, en svo hættuleg talin brezkum máttar- völdum, aS bannaS er aS flytja þau út úr Bretlandi. (Slíkt bann er nú á Daily Worker, aSalmálgagni brezka kommúnistaflokksins og meira aS segja á Soviet Russia To-day, blaSi Sovétvinafélags- ins!). Frá seinni árum minnast lesendur Réttar greina Dutts urn núverandi styrjöld, er birtust í árgöngunum 1939 og 1941. SÍSasta bók hans heitir Britain in tlie world jront, og er efni hennar, eins og nafniS bendir til, staSa Bretlands í heimsfylking- unni gegn fasismanum; verkefnin sem styrjöldin fær brezku þjóS- inni til úrlausnar; tálmar, sem enn hindra hlífSarlausa og algjöra þátttöku Breta í baráttunni. En hér er ekki látiS sitja viS skilgrein- ingu ástandsins, heldur lagSar fram tillögur, ermiSaaSskjótumsigri og undirbúningi nýrra þjóSfélagshátta aS stríSinu loknu. Bókinni lýkur meS kafla um verklýSshreyfinguna og styrjöldina, þá skyldu hinna voldugu brezku verkalýSssamtaka aS vinna aS sigri í styrj- öldinni, koma á einingu innan raSa sinna, svo hún megni aS taka forustu baráttunnar gegn fasismanum, geti tekiS forustu þjóSar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.