Réttur


Réttur - 01.01.1943, Blaðsíða 72

Réttur - 01.01.1943, Blaðsíða 72
76 RÉTTUR DREKAR OG MEGINLÖND .... Erum við ekki allir vesalings bátar úti á reginhafi? Old- urnar geta leikið sér að okkur eins og köttur að músum. Við erum varnarlausir fyrir því ofurefli. Og sé allur liugurinn við okkur sjálfa og það sem í bátnum er, þá granda öldurnar sálinni jafnt og lík- amanum. En — það er fleira til en við. Aðrir bátar — líka stórir drekar og sterk meginlönd. Reyndu að festa hugann við eitthvað af þessu. Undir eins og þú hefur fest hann við annan bát en þinn, er nokkru borgið. Að vísu getur þeim bát hlekkzt á, en sorgin yfir annarri manneskju er alltaf göfugri en sorgin yfir sjálfum sér, því að hún víkkar og dýpkar sálina. Og svo dregur hún hugann frá eigin andstreymi. En helzt áttu líka að festa ást þína á einhverjum drekanum, sem ristir hafið: einhverri nýrri og mikilli hugsjón, sem er að brjóta sér leið. Hún þolir þó alltaf betur hafrótið en báturinn þinn. Eða þá við eitthvert meginlandið, eitthvað af hinum eilífu hugsjónum og draumum mannkynsins, sem aldrei geta hrunið. Þá mun þér finnast þú standa, þótt þú fallir, af því þau standa. . . . Sigurður Nordal (í 2. árg. Réttar) GÖFUGASTI MÁLSTAÐUR HEIMSINS Lífið er dýrust eign mannsins. Hverjum manni er aðeins gefið eitt líf, og varðar mestu að verja því þannig, að hann þurfi aldrei að þjást af nagandi samvizkubiti vegna fánýtra ára; lifi þannig að aldrei brenni hann bligðun vegna kjarklausrar og lítilmótlegrar fortíðar; lifi þannig, að á banastundinni geti hann sagt: Öll ævi mín, allur minn styrkur, var gefin göfugasta málstað heimsins — lausn mannkynsins úr viðjum. Lenin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.