Réttur


Réttur - 01.10.1969, Blaðsíða 16

Réttur - 01.10.1969, Blaðsíða 16
DAGSKRA II. II. ÁR. WINNIPEG, 29. ÁGÚST, 1902. NR. 3. u SJÁIÐ MANNINN EÐA : AUÐYALDSKÚGARINN OG FRAMLEIÐANDINN. l'ekiö úr hversdags-lifinu. Sjá þreytulegt andlit meö hrukkur og holdgrannar kirtnar ; sjá hálfbrostin augu, sem njóta’ ekki frumskerpu sinnar ; sjá heröarnar bognar viö ofraun í eilífu striti; sjá eyrlitaö hörund, sem málaöi kuldi og hiti. Sjá gráirjótt höfuö, sem héluöu örbyrgöar nætur, 1)á haröstjórn og auöveldi svínbundu mundir og fætur; sjá .kræklóttar hendur meö skrámum og skuröum og örum af skóflum og steinum og plógum og járnum og börum. Af ræningja-tönnum og klóm er hann klipinn og marinn, á kaunin og sárin af haröstjóra-svipunni barinn. Hann andvarpar pungan og máttvana höfuöið hnígur, l>á hlæjandi blóövargur dreyrann úr æöum hans sýgur. í dauövona líkama pjakaöri sálinni svíöur; hver sér i>aö og skilur og veit hvaöa kvalir hún lföur l>á grátstunur heyrast frá konu og brauövana barni í blindhrfö og næðing og kulda á auövaldsins hjarni ? Hann lítur á fortíö—l>ar finnur hann vonirnar liönar, og fentar í skafli, sem tæpast aö eilífu piönar. unz kveikir hann bál, l>ar sem brennast á auövaldsins stólar, og býr sér til vordag meö ilgeislum menningar sólar. Og blóöiö f æöum hans logar—hann langar aö freista, l>ví lifandi finnur hann ennpá í brjósti sér neista, En miljóna-pjófur á hermanninn hornauga rennir, og hundskakkar lappir og snúnar um ístruna glennir. Hann segir: “í réttlætis-pjónustu i>ú skalt til morða, sjá, prællinn, sem vinnur, er ósvífinn—heimtar aö boröa !" Og ógnandi röddin í sálvana svíöingi prumdi, og sveröiö í moröingja héndi á skildinum glumdi, og kjaftur á skotvopni gein viö og hótaöi höröu, og hundruö af prællyndum níöingum starfsmanninn böröu. Hanp skildi paö tullvel, pótt fýsti’ hann aö halda’ uppi vörnum, sér fall væri búiö, en hungurmorö konu og börnum, l>ví félst honuin hugur og hnípinn hann starði’ út f bláinn, og hjartaö var nærri pví brostiö og kjarkurinn dáinn. Af náfroöu hjaönandi blóööldu taugar hans titra, og tár eins og skínandi perlur í augum hans glitra ; hann sendir til alfööur bænir frá bíæöandi hjarta, en biöur í hljóöi—hann dirfist ei upphátt aö kvarta, því kórónuö letin og auövaldiö haldast í hendur og herinn meö sverðum og byssum á “ skrílinn ” er senduf já, “ skrílinn,” paö nafn er peim öllum til ógnunar valiö, sem una l>ví miöur aö fólkiö meö sauðum sé taliö. Hver einasti maöur, sem eitthvaö af hlekkjunum brýtur, hjá auövaldi sæti á skrílsetnu bekkjunum hlýtur, og stjórnaldir sporhu’ndar geltandi, glepsandi elta’ hann •unz geta l>eir lengst út á eyöimörk flæmt hann og svelt hann En sú kemur tíöin, aö pjóöin úr rotinu raknar Og ryögaöa hlekkina brýtur, um leið og hún vaknar viö grátprungnar helstunur særöra og kvalinna kvenna, og kveinstafi barna, af hungri og porsta sem brenna. Og pá veröur hlífðarlaust fstran af auövaldi flegin og óstjórn og haröstjórn á logandi bálköstu dregin, og tfminn pað sannar, aö flest getur unnist í eining, í>ó ekkert sé fært l>ar, sem ríkjandi’ er sundrung og greining SlG. JÚL. JÓHANNESSON. LABOR DAY Jjessi almenni hátföisdagur verka- mannanna veröur haldinn hér 1. SEPTEMBER NÆSTKOMANDI Aö morgninum veröur stórkostleg skrúöganga eftir endilöngu Aöalstrætinu. Eftir hádegiö fara fram allskonar skemtanir og íprótta-leikar í River Park. Svo veröur dans í Edison Hall aö kvöld- inu. Mikiö af góöum verölaunum. Heitt te og kaffi ókeypis í garöinum. H. Albeiit, A. M. Gossell, H. T. Bush, Formaöur. Féhiröir. Skrifari.

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.