Réttur


Réttur - 01.10.1969, Blaðsíða 25

Réttur - 01.10.1969, Blaðsíða 25
I Vietnam. in niður í 15 miljónir. Þannig útrýma ný- lenduherrarnir fólkinu. Frá því á 15. öld og fram á 19. öld voru yfir 100 miljónir þræla fluttir út frá nýlendunum. Þriðjungur allra barna í Afríku deyr áður en þau ná fimm ára aldri, samkvæmt skýrslum WHO (heilsuverndarsamtaka Sameinuðu þjóðanna). f löndum Suður-Ameríku er hlutfalls- tala barna innan fimm ára 44% árlegra dauðsfalla, í Bandaríkjunum 8%. 375 miljónir manna eiga stöðugt hung- urdauðann yfir höfði sér, samkvæmt skýrslum Sameinuðu þjóðanna. Imperíalisminn hrifsaði til sín á ný- lendutímabilinu hér um bil fjórðunginn af þjóðartekjum Indlands og um þriðjunginn af þjóðartekjum Indónesíu. Bandarísk olíufélög fjárfestu í Mið- Austurlöndum 747 miljónir dollara. Gróði þeirra af þessari fjárfestingu hefur alls numið 7779 miljónum dollara, samkvæmt skýrslum Sameinuðu þjóðanna árið 1967. Fleiri staðreyndir um imperialismann munu birt- ast í næstu heftum. Þeim, sem vilja kynna sér at- ferli hergagnaframleiðenda fyrr og siðar, skal bent á eftirfarandi bækur: Fenner Brockway og Frederic Mullaly: Death pays a dividend. — The pied piper: Rats. — Gunther Reimann: Patents for Hitler. — (allar í Left Book Edition 1941-5). Enn- fremur Cook: The Warfare State. 171

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.