Réttur


Réttur - 01.10.1969, Blaðsíða 29

Réttur - 01.10.1969, Blaðsíða 29
Síðara bréfið var til Georgíufélaganna, sem áður voru í miðstjórninni og hljóð- aði svo: Til félaganna Mdivani, Makharadze og annarra: (afrit til félaganna Trotskys og Kamenev). Heiðruðu félagar. Ég fylgist með máli ykkar af öllu hjarta. Ég er agndofa yfir ruddaskap Ordzhonikidze og samsekt Stalíns og Dzersinskys. Ég er að undirbúa fyrir ykk- ur punkta og ræðu. Virðingarfyllst, Lenín.*** Lenín varði síðustu kröftum lífs síns til þess að reyna að tryggja rétta fram- kvæmd á hugsjónum sósíalismans í þjóð- *** Bréf þessi eru prentuð í 5. útgáfu rita Leníns á rússnesku, 54. bindi, bls. 329—330. emismálunum. 7. marz fær hann slag og annað 10. marz, sem rænir hann endan- lega máli og lamar hann. Pólitísku lífi Leníns var lokið. E. O. VANDAMÁL ÞJÖÐERN- ANNA EÐA „SJÁLFS- STJÓRN ARÁÆTLU NIN“ Framhald uppskriftanna 30. desember 1922. Svo virðist sem ég hafi brotið alvarlega af mér við verkamenn Rússlands með því að blanda mér ekki af nægilegum dugnaði og einbeittni i vanda- 175

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.