Réttur


Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 23

Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 23
MAGNUS KJARTANSSON: EINN FYRIR ALLA, ALLIR FYRIR EINN Ræða haldin á baráttudegi verklýðssamtakanna á Húsavík Ista maí 1980 Góðir félagar, þegar hringt var í mig héðan frá Húsa- vík fyrir tveimur mánuðum og ég spurð- ur hvort ég vildi flytja ávarp á samkomu launafólks á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins lsta maí, hlýnaði mér þegar í þeli niðri. Samt fann ég til einhverrar varúðarkenndar sem fékk mig til þess að taka mér dálítinn umhugsunarfrest. Þeg- ar ég fór að hugsa um það eftir á af hverju þessi fyrirvari hefði stafað vaknaði hjá mér gömul minning; einnig þá hafði ver- ið liringt í mig frá Húsavik og ég var beðinn að tala Ista maí; ég tók boðinu þegar í stað og samdi ávarp sama kvöld svo að mér yrði ekkert að vanbúnaði að standa við loforð rnitt. Nokkrum dögum síðar fékk ég hins vegar skeyti, undirrit- að af öllum þorra lsta maí nefndar- manna, þar sem þeir tjáðu mér að þeir vildu hvorki lieyra mig né sjá á Húsavík lsta maí. Af þessu spunnust einhver blaðaskrif sem ég man ekki að rekja. En ég vil taka það fram að varúðarkenndin sem í mér vaknaði í vor hefur reynst ástæðulaus með öllu. Allt hefur verið gert til þess að gera mér sem auðveldast að komast norður og vistast hér á sem þægi- legastan hátt, ég lief aðeins orðið var við góðvild og umhyggju. Annarlegur klofningur Ég er ekki að rifja upp þessa sögu vegna þess að í mér lifi einhver garnall sársauki, ég er sem betur fer þannig gerð- 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.