Réttur


Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 39

Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 39
MAGNÚS JÓHANNESSON: frá Hafnarnesi F ótatak Það fœrist nœr, nœr þungt eins og nóttin hratt eins og flóttinn skelfir vitund þína. Þú heyrir hjarta þitt lemja vegg þagnarinnar. Það færist nœr, nœr fótatak sjdlfs þíns. Óttinn. Draumur í bónus Meðan sleþjaður fiskurinn streymir eftir færibandinu, og dagurinn er ekki lengur nótt, nóttin ekki lengur dagur dreymir þig heiðarvatn undir rauðu sólsetri, kvak álftarinnar, tíst mófuglsins, kurr rjúpunnar, lambamóðurina kalla gimbilinn til kvöldverðar. Þrá þín eftir vorinu er orðin að þjáningu. Loks þegar færibandið stöðvast, þú sérð fyrir enda fisk- rastarinnar, slær glýja augu þín. Þú fálmar þig út í ósýnilegt íjósið. Á útborgunardaginn færðu launaumslagið þitt útblásið skattakvöðum, nokkrir velktir seðlar, enginn bónus, fáein orlofsmerki næld við skattakvaðirnar. Heima biður fallinn víxill. Svona er að láta sig dreyma heiðarvatn undir rauðusól- '.etri í bónuskerfi. 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.