Réttur


Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 3

Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 3
Bandaríkj aauðvaldið, mesta afæta heims, ógnar tilveru mannkyns með vígvéla- og yfirdrottnunar- stefnu sinni Það er spurningin um líf eða dauða íslendinga sem annarra þjóða að þora að horfast í augu við það heimsástand, sem bandaríska auðvaldið nú er að skapa: íbúar Bandaríkjanna eru 5% af íbúum jarðar. Þeir taka til sín 26% af heimsfram- leiðslunni. 1% af íbúum Bandaríkjanna á 30% allra eigna þar. Þetta einveldi nokkurra auðkýfinga, — sem stórgræða á hergagnaframleiðsiu og annarri stóriðju — mergsýgur þorra heimsins, einkum þriðja heimsins, og heldur uppi herstöðvum um víða veröld til þess að tryggja þessa arðránsaðstöðu sína. Bandaríkin hafa 2500 stöðvar (alit frá njósnastöðvum til herflugvalla og flotastöðva) sumir segja í alit að 100 löndum heims, mannaðar samtals 550 þúsund manns. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.