Réttur


Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 36

Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 36
Reykháfurinn hangir í böndum V.S.N. og ég ritari. Hringir Erlingur til mín til Sigluíjarðar, þar sem ég hafði þá aðsetur sem framkvæmdastjóri Síldar- einkasölunnar og biður mig að koma ásamt góðu liði inneftir til aðstoðar. Síld- areinkaslan átti þá góðan, hraðskreiðan bát og lét ég hann koma til Siglufjarðar til þess að sækja okkur. En þar höfðum við ýmsir kommúnistanna setið á ráð- stefnu 6. júlí um tilhögun stéttabarátt- unnar á íslandi — og reyndi nú á að fram- kvæma góðar fyrirætlanir í reynd. Þann 7. júlí um morguninn snemma er haldið af stað frá Siglufirði með vel mannað lið, — í báti Einkasölunnar, er „gekk vel“ og komst til Akureyrar á 4 tímum í indælu veðri. Meðal þeirra manna er þar voru má geta þessara: Jón Rafnsson, Eyjólfur Árnason, Sverrir Kristjdnsson, Hermann Einarsson, Aðal- björn Pétursson, Eggert Þorbjarnarson, Björgvin Þorsteinsson, Ásgeir Bl. Magn- ússon og svo við Brynjólfur Bjarnason báðir og sjálfur lögregluþjónninn á Siglu- firði: Þóroddur Guðmundsson. Höfðu allir þessir verið á nefndri ráðstefnu — og auk J^ess einn norskur félagi, Haavard Langseth, sem komið hafði til landsins á vegum AlJrjóðasambands konnnúnista til að ræða við okkur og fékk nú að kynn- ast í reynd baráttu íslensku kommúnist- anna.1 — Líklega voru fleiri félagar frá Siglufirði með — og {Dætti mér vænt um, ef þeir, sem myndu betur létu mig vita nöfn Jreirra. Á bryggju einni á Akureyri tóku Jjeir Erlingur og Steingrímur og allstór hópur verkamanna á móti okkur og kl. 2 Jrann 7. júlí var nú haldið fylktu liði út í Iírossanes. Meðal Akureyringanna má nefna Jón Guðmann, Björn Grímsson, Sigþór Jóhannesson og síðar komu fleiri 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.