Réttur


Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 19

Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 19
aðalsætt, sem var með honum í Moskvu, en síð- an send til Spánar og vann þar mcð Alþjóða- hersveitinni. Eflir aftöku Stefaks komst hún til Svíþjóðar, giftist þar og reit undir þáverandi nafni sínu Gusti Stridsberg minningabók: „Mine fem liv.“ (Jesperson & l’io - 1968). Hún telur sig hafa séð Tito á Spáni, en það er ekki viður- kennt af Júgóslövuin. 6. l>essi erindi birtust 1 „Socialist Tliought and Practice", fræðilegu málgagni Kommúnistasam- bands Júgóslavíu, mestmegnis í 5. og G. hefti 1977 og er mikið stuðst við þau í þessari frásögn. 7. Wilhclm Florin (1894-1944) var ágætur þýskur kommúnisti, starfandi í æskulýðshreyfingu sós- íalista frá 1908, meðlimur þýska kommúnista- flokksins frá 1920. Frannirskarandi verklýðsfor- ingi. Þingmaður frá 1924. Var bæði á 6. og 7. heimsþingi Komintern. Var formaður Norður- landadeildar Kominternstofnunarinnar frá 1935. - Sonur W. F. Peter Florin, er fulltrúi þýska Alþýðulýðveldisins hjá Sameinuðu þjóðunum. 8. Ég minnist þessa ágæta félaga í „Rétti“ 1975, bls. 116-117. Hann dó 7. mars það ár, liitti liann síöast á þingi Kommúnistasambands Júgóslavíu í maí 1974. 9. Ytarleg frásögn af þessu merkilega samtali er að finna í „Socialist Thought and Practice" 6. hefti 1977, bls. 14-15. 10. Stana Tomasevié-Arnesen, eins og hún heitir íullu nafni, er nú forseti júgóslafneska sam- bandsþingsins. — Slík var fórn liinna ungu kvenna, er þátt tóku í skæruliðabaráttunni, að meir en 20.000 þeirra féllu á vígvellinum, en 40.000 af þeirn voru særðar. - Það voru slíkar konur, sem ung stúlka hafði í huga, er liún sagði þessi orð í Belgradútvarpinu: „Þegar verja skal frelsið, þá eru hvorki um karlmenn né kon- ur að ræða. Þá erum við öll það sama." 11. Þá ræðu Titos er m.a. að finna í þýsku hókinni „Konferenz der kommunistischen und Arbeiter- parteien Europas," - Berlin Juni 1976. Gefið út af Dietz Verlag í Berlín 1976. Ræða l'ilos er á Iils. 196-205. 12. Ævisaga sú, sem þessi kona, sem er sérfræðingur í slavneskri sögu við Lundúnaháskóla reil: Tito a biography, kom út 1970. Hún hefur verið mik- ið í Júgóslavíu eftir strið og tvisvar átt miklar samræður við Tito, síðast 1968. - Hér er nokk- uð við bók jressa sluðst. 13. Sjá ,,Rétt“ 1965: „Karl Marx“ - Tvö aldagömul bréf til Bandaríkjaforseta, bls. 11-16, einkum bls. 15. 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.