Réttur


Réttur - 01.04.1980, Side 19

Réttur - 01.04.1980, Side 19
aðalsætt, sem var með honum í Moskvu, en síð- an send til Spánar og vann þar mcð Alþjóða- hersveitinni. Eflir aftöku Stefaks komst hún til Svíþjóðar, giftist þar og reit undir þáverandi nafni sínu Gusti Stridsberg minningabók: „Mine fem liv.“ (Jesperson & l’io - 1968). Hún telur sig hafa séð Tito á Spáni, en það er ekki viður- kennt af Júgóslövuin. 6. l>essi erindi birtust 1 „Socialist Tliought and Practice", fræðilegu málgagni Kommúnistasam- bands Júgóslavíu, mestmegnis í 5. og G. hefti 1977 og er mikið stuðst við þau í þessari frásögn. 7. Wilhclm Florin (1894-1944) var ágætur þýskur kommúnisti, starfandi í æskulýðshreyfingu sós- íalista frá 1908, meðlimur þýska kommúnista- flokksins frá 1920. Frannirskarandi verklýðsfor- ingi. Þingmaður frá 1924. Var bæði á 6. og 7. heimsþingi Komintern. Var formaður Norður- landadeildar Kominternstofnunarinnar frá 1935. - Sonur W. F. Peter Florin, er fulltrúi þýska Alþýðulýðveldisins hjá Sameinuðu þjóðunum. 8. Ég minnist þessa ágæta félaga í „Rétti“ 1975, bls. 116-117. Hann dó 7. mars það ár, liitti liann síöast á þingi Kommúnistasambands Júgóslavíu í maí 1974. 9. Ytarleg frásögn af þessu merkilega samtali er að finna í „Socialist Thought and Practice" 6. hefti 1977, bls. 14-15. 10. Stana Tomasevié-Arnesen, eins og hún heitir íullu nafni, er nú forseti júgóslafneska sam- bandsþingsins. — Slík var fórn liinna ungu kvenna, er þátt tóku í skæruliðabaráttunni, að meir en 20.000 þeirra féllu á vígvellinum, en 40.000 af þeirn voru særðar. - Það voru slíkar konur, sem ung stúlka hafði í huga, er liún sagði þessi orð í Belgradútvarpinu: „Þegar verja skal frelsið, þá eru hvorki um karlmenn né kon- ur að ræða. Þá erum við öll það sama." 11. Þá ræðu Titos er m.a. að finna í þýsku hókinni „Konferenz der kommunistischen und Arbeiter- parteien Europas," - Berlin Juni 1976. Gefið út af Dietz Verlag í Berlín 1976. Ræða l'ilos er á Iils. 196-205. 12. Ævisaga sú, sem þessi kona, sem er sérfræðingur í slavneskri sögu við Lundúnaháskóla reil: Tito a biography, kom út 1970. Hún hefur verið mik- ið í Júgóslavíu eftir strið og tvisvar átt miklar samræður við Tito, síðast 1968. - Hér er nokk- uð við bók jressa sluðst. 13. Sjá ,,Rétt“ 1965: „Karl Marx“ - Tvö aldagömul bréf til Bandaríkjaforseta, bls. 11-16, einkum bls. 15. 83

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.