Réttur


Réttur - 01.04.1980, Síða 3

Réttur - 01.04.1980, Síða 3
Bandaríkj aauðvaldið, mesta afæta heims, ógnar tilveru mannkyns með vígvéla- og yfirdrottnunar- stefnu sinni Það er spurningin um líf eða dauða íslendinga sem annarra þjóða að þora að horfast í augu við það heimsástand, sem bandaríska auðvaldið nú er að skapa: íbúar Bandaríkjanna eru 5% af íbúum jarðar. Þeir taka til sín 26% af heimsfram- leiðslunni. 1% af íbúum Bandaríkjanna á 30% allra eigna þar. Þetta einveldi nokkurra auðkýfinga, — sem stórgræða á hergagnaframleiðsiu og annarri stóriðju — mergsýgur þorra heimsins, einkum þriðja heimsins, og heldur uppi herstöðvum um víða veröld til þess að tryggja þessa arðránsaðstöðu sína. Bandaríkin hafa 2500 stöðvar (alit frá njósnastöðvum til herflugvalla og flotastöðva) sumir segja í alit að 100 löndum heims, mannaðar samtals 550 þúsund manns. 67

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.