Réttur


Réttur - 01.07.1982, Qupperneq 10

Réttur - 01.07.1982, Qupperneq 10
foreldrum og kennurum og ekki síst þeim sem velta fyrir sér þjóðfélagsmálum al- mennt, reyna að skilja samfélagið betur og leita leiða til breytts og betra þjóðfé- lags. Ég leyfi mér hér að draga fram nokkur atriði úr þessum niðurstöðum. Mun ég einkum ræða þætti sem lúta að menntun þeirra einstaklinga sem rann- sóknin náði til og tengsl menntunar við stétt og kynferði. 2.1 Menntun — stétt — kyn Til glöggvunar skal hér getið um flokk- un þeirra félaga á stéttum og menntun. Stéttir eru flokkaðar í 6 hópa eftir starfi heimilisföður. Þeir eru 1) verkamenn, 2) iðnaðarmenn, 3) ósérhæft skrifstofufólk, 4) kennarar á grunnskólastigi, tæknifræð- ingar o.fl., 5) atvinnurekendur, 6) há- skólagengnir sérfræðingar og embættis- menn. Menntun er flokkuð í fjögur stig: 1) unglingapróf eða minna, 2) gagnfræða- og starfsnám, 3) menntaskóla- og tækni- nám, 4) háskólanám. Pegar borin er saman menntun og stétt kemur í ljós að milli 70 og 80% barna úr verkamannastétt ná hæst 2. menntunar- stigi (gagnfræða- og starfsnám), en 14,3% barna úr hæstu stétt nema staðar við sama þrep. Menntunarstig föður hefur mikil áhrif á menntunarstig barns. 64% barna feðra sem hafa barnapróf eða minna ná ekki upp fyrir 2. menntunarstig og aðeins 8% þeirra fara í háskólanám. Aftur á móti fara tæplega 60% barna háskólamennt- aðra feðra í háskóla og 14% þeirra stoppa við 2. menntunarstig. Ekki er greint á milli stelpna og stráka, en öllum er kunn mismunandi skólaganga kvenna og karla. 2.2. Greindarvísitala — stétt — kyn Við samanburð á munlegri greind (sam- kvæmt greindarprófum) og aldri kemur í ljós marktæk hækkun hjá drengjum eftir aldri, en það er einnig marktækur munur á stéttum í þessu tilliti. Miðstéttardreng- irnir hækka mun meira, en allir sýna þó drengirnir framfarir þegar þeir eldast. 138
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.