Réttur


Réttur - 01.07.1982, Side 18

Réttur - 01.07.1982, Side 18
á móti straumnum, sjái þeir nauðsyn þess. Kennararnir þurfa að sjá í gegnum þok- una fyrst til þess að vera færir um að skerpa sýn nemenda sinna. Kennarasam- tök geta verið þeim styrkur, t.d. sem vettvangur umræðna. 4.2 Hvernig er góður skóli? Að mínu mati er sá skóli góður skóli sem viðurkennir mismunandi menningar- arfleifð og mismunandi vitsmunalegan þroska stétta og kynja. Hann metur jafnt hin margvíslegu viðhorf fólks til lífsins. Andlegt og verklegt nám helst í hendur og er stundað í bland af öllum nemendum. Vísindaleg þekking er þar ekki talin meira virði en sú þekking sem aflað er í daglegu lífi og oft er nefnd hagnýt þekking. Það þýðir til dæmis að málmsmíði og umönnun ungbarna eru metin til jafns við vísindi og stærðfræði. Námið fer fram í umræðum og skoðanaskiptum auk beinnar reynslu í stað gefa-og-þiggj a-aðferðarinnar þar sem kennarinn gefur en nemandinn þiggur. Andstaða og gagnrýni hafa rými. Allir eru nemendur og allir eru kennarar. Skólinn þarf að vera opinn fyrir fólk utan hins hefðbundna skólatíma til endur- menntunar eða símenntunar og tóm- 146

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.