Réttur


Réttur - 01.07.1982, Blaðsíða 18

Réttur - 01.07.1982, Blaðsíða 18
á móti straumnum, sjái þeir nauðsyn þess. Kennararnir þurfa að sjá í gegnum þok- una fyrst til þess að vera færir um að skerpa sýn nemenda sinna. Kennarasam- tök geta verið þeim styrkur, t.d. sem vettvangur umræðna. 4.2 Hvernig er góður skóli? Að mínu mati er sá skóli góður skóli sem viðurkennir mismunandi menningar- arfleifð og mismunandi vitsmunalegan þroska stétta og kynja. Hann metur jafnt hin margvíslegu viðhorf fólks til lífsins. Andlegt og verklegt nám helst í hendur og er stundað í bland af öllum nemendum. Vísindaleg þekking er þar ekki talin meira virði en sú þekking sem aflað er í daglegu lífi og oft er nefnd hagnýt þekking. Það þýðir til dæmis að málmsmíði og umönnun ungbarna eru metin til jafns við vísindi og stærðfræði. Námið fer fram í umræðum og skoðanaskiptum auk beinnar reynslu í stað gefa-og-þiggj a-aðferðarinnar þar sem kennarinn gefur en nemandinn þiggur. Andstaða og gagnrýni hafa rými. Allir eru nemendur og allir eru kennarar. Skólinn þarf að vera opinn fyrir fólk utan hins hefðbundna skólatíma til endur- menntunar eða símenntunar og tóm- 146
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.