Réttur


Réttur - 01.07.1982, Qupperneq 30

Réttur - 01.07.1982, Qupperneq 30
Kapitalisminn að þrotum kominn? Dregur hann mannkynið í dauðann með sér? Eða megna vinnandi stéttir heims að taka völdin í tíma? Auðvaldsskipulag stóríðjuþjóðanna í Vestur-Evrópu og Bandaríkjunum virðist nú algerlega staðnað, — ófært um að veita mannkyninu framfarir. Kreppan síðasta og versta virðist aldrei ætla að enda. Atvinnuleysið — 22 miljónir í stóriðjulöndunum — virðist fara vaxandi. Hagvöxtur stöðvast og snýst jafnvel upp í hnignun atvinnulífs. Svo áberandi er þessi óbetranlega stöðnun kapitalismans að jafnvel blindir eru farnir að sjá: Forvígismenn auðvaldsins í stóriðjulöndum þess eru farnir að örvænta. PIERRE TRUDEAU, forsætisráðherra Kanada, sagði á fundi, sem leiðtogar helstu stóríðjuríkja hins kapitaliska heims héldu með sér í Versölum: „Við erum á leiðinni út úr efnahagskreppu inn í hreinasta efnahagsvoða.“ Og þannig mæla fleirí. Jafnvel í Lesbók Morgunblaðsins er birt grein úr „Time“, sem lýsir með svörtustu litum þeirri framtíð, sem við blasi. — Þetta „hrun“ kapitalsismans, ef við viljum nefna svo getuleysi hans til að skapa framfarír, vofír yfír. Og það verður í senn að rannsaka orsakir þess sem afleiðingar og hvern kost mannkynið á til að bjarga sér frá voðanum. Um aldamótin 1900 höfðu auðmanna- stéttir Evrópu og að nokkru leyti Banda- ríkjanna lagt undir sig mestallan heiminn og arðrændu þessar nýlenduþjóðir Afríku, Asíu og Suður-Ameríku vægðarlaust. 1914—18 lenti þessum auðmannastéttum í innbyrðis stríði um uppskiptingu nýlendn- anna. Ein afleiðing þess stríðs var rúss- neska verkalýðsbyltingin og þar með að sjötti hluti jarðar losnaði út úr auðvalds- heildinni. Heimsstríðið síðara og undir- tónn frelsisbaráttunnar gegn fasisma og kúgun ýtti undir frelsisbaráttu nýlendu- þjóðanna, — jafnvel frelsisyfirlýsingar og svo stofnun Sameinuðu þjóðanna — veittu uppreisnum kúgaðra þjóða lögleg- an blæ — og á áratugunum eftir 1945, ekki síst um 1960, hrynur nýlenduveldi evrópska kapítalismans. Að vísu varð víða fyrst og fremst um hið pólitíska sjálfstæði að ræða hjá fornum nýlendu- þjóðum, en auðhringar héldu víða arð- 158
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.