Réttur


Réttur - 01.07.1982, Side 45

Réttur - 01.07.1982, Side 45
Blóðbað í E1 Salvador og fjöldaniorð á almcnnum borgurum hefur orðið lilefni mótmæla alþjóðlegra stofnana og mannúðarstofnana víða um heim. taka. Vegna þess að Alþýðuflokkurinn á íslandi virðist hafa nánara samband við Alþjóðsambandið en áður, sér þessa merki einnig hér á landi. Alþýðuflokkurinn hafði nokkra forgöngu um að vekja athygli á ástandinu í E1 Salvador sl. vetur. „Það má fullyrða að núverandi ríkis- stjórn sé eingöngu við völd fyrir stuðning Bandaríkjastjórnar“, sagði Kjartan Jó- hannsson í umræðum um málið á alþingi í vetur. Kjartan benti á stuðning Alþjóða- sambands jafnaðarmanna við frelsisöflin og pólitíska viðurkenningu ríkisstjórna Mexico og Frakklands á FMLN —FDR. „Samkvæmt heimildum frá fulltrúa kirkju- og mannréttindasamtaka hafa tug- þúsundir manna verið myrtar á kerfis- bundinn hátt í landinu á síðustu tveimur árum. Frá 15. október 1979 til ársloka 1980 hefur mannréttindanefndin í E1 Salvador skráð 34.123 morð í landinu. Mannréttindasamtök og kirkjuleiðtogar halda því fram að langflest þessara morða séu framin af dauðasveitum og öryggis- sveitum stjórnvalda“ sagði í ræðu Kjart- ans Jóhannssonar formanns Alþýðu- flokksins í vetur. Umræðurnar á alþingi voru rétt fyrir kosningarnar í E1 Salvador og nokkrum dögum áður hafði verið tilkynnt um áform 173

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.