Réttur


Réttur - 01.07.1982, Blaðsíða 45

Réttur - 01.07.1982, Blaðsíða 45
Blóðbað í E1 Salvador og fjöldaniorð á almcnnum borgurum hefur orðið lilefni mótmæla alþjóðlegra stofnana og mannúðarstofnana víða um heim. taka. Vegna þess að Alþýðuflokkurinn á íslandi virðist hafa nánara samband við Alþjóðsambandið en áður, sér þessa merki einnig hér á landi. Alþýðuflokkurinn hafði nokkra forgöngu um að vekja athygli á ástandinu í E1 Salvador sl. vetur. „Það má fullyrða að núverandi ríkis- stjórn sé eingöngu við völd fyrir stuðning Bandaríkjastjórnar“, sagði Kjartan Jó- hannsson í umræðum um málið á alþingi í vetur. Kjartan benti á stuðning Alþjóða- sambands jafnaðarmanna við frelsisöflin og pólitíska viðurkenningu ríkisstjórna Mexico og Frakklands á FMLN —FDR. „Samkvæmt heimildum frá fulltrúa kirkju- og mannréttindasamtaka hafa tug- þúsundir manna verið myrtar á kerfis- bundinn hátt í landinu á síðustu tveimur árum. Frá 15. október 1979 til ársloka 1980 hefur mannréttindanefndin í E1 Salvador skráð 34.123 morð í landinu. Mannréttindasamtök og kirkjuleiðtogar halda því fram að langflest þessara morða séu framin af dauðasveitum og öryggis- sveitum stjórnvalda“ sagði í ræðu Kjart- ans Jóhannssonar formanns Alþýðu- flokksins í vetur. Umræðurnar á alþingi voru rétt fyrir kosningarnar í E1 Salvador og nokkrum dögum áður hafði verið tilkynnt um áform 173
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.