Réttur


Réttur - 01.07.1982, Blaðsíða 55

Réttur - 01.07.1982, Blaðsíða 55
Gomulka. Klisko. herra Frakklands. En Truman Banda- ríkjaforseti og bankar þar vestra knúðu „sína menn“ í ríkisstjómum þessara landa til að setja kommúnista út úr ríkis- stjórnunum, ella fengju þjóðirnar ekki mat né lán þau, er til endurreisnar þurfti. Hvað þýska auðvaldið snerti — bak- hjarl Hitlers og höfuðsökudólg stríðsins, — þá hafði í Yalta verið ákveðið að þjóðnýta skyldi flest stóriðjufyrirtæki að- alstríðsglæpamannanna, en þau voru á breska hernámssvæðinu. — En þegar Bandaríkjastjón Trumans hóf „Kalda stríðið" gegn Sovétríkjunum, knúði hún Breta til að falla frá þjóðnýtingarákvæð- unum, Krupp og öðrum helstu stríðs- glæpamönnum var bjargað — og oft gerðust auðmenn Bandaríkjanna hluthaf- ar í þýsku stóriðjunni til að endurreisa hana. í Yalta-samningnum felst því undirrót margra þeirra þjóðfélagsvandamála, sem lönd eins og Pólland hafa átt við að stríða. — Og er bandaríska auðvaldið byrjar „Kalda stríðið“ 1947 og herstjórn Bandaríkjanna undirbýr samtímis að ná yfirráðum í alþýðulýðveldunum í krafti einokunar á atómsprengjunni og koma Sovétríkjunum, flakandi í sárum, á kné, þá hrúgast upp í alþýðulýðveldunum póli- tísk vandamál, sem erfitt gat orðið að leysa. Og samtímis því sem þessi vanda- mál rísa, þá er aukið á vandann með 183
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.