Réttur


Réttur - 01.07.1982, Blaðsíða 58

Réttur - 01.07.1982, Blaðsíða 58
inn. — En hann hafði fjarlægst fólkið — og þegar blóðugar óeirðir urðu í Gdynia í desember 1970, sagði Gomulka af sér sem flokksritari og Gierek tók við. — (í „Neistum“ þessa heftis má lesa nokkuð af gagnrýni þeirri, sem Gomulka flutti 1956 og Gierek 1970, sem sýnir hvert aðalmein- ið var, sem úr þurfti að bæta.) Gomulka tókst með staðfestu sinni og hetjuskap að bjarga þjóð sinni á örlaga- stundu — og þess munu Pólverjar lengi minnast, þrátt fyrir allt. En viðureignir við þau tímabundnu vandamál, sem Yalta-samningurinn skóp, mun standa alllengi enn. Og örlagaglíman við þau þjóðfélags- legu vandamál, sem tilvera ríkisvalds almennt og sérstaklega hervalds þess, ekki síst yfirdrottnunarsjúkra stórvelda sem Bandaríkjanna, mun að líkindum standa enn öldum saman — ef mannkynið lifir hættu atómstríðs af. Skýríngar: 1. Sjá í „Rétti“ 1974 nánar um þetta í greininni „Upphaf bandarískrar ásœlni gagnvart íslandi“ einkum eftir bls. 119 og áfram. 2. Svo ótrúlegar voru þessar játningar stundum, að jafnvel hjá hinum tortryggna Stalín, höfuð- paur í baráttunni gegn „titoismanum“, skaut upp þeirri hugmynd að bandaríska leyniþjónust- an væri að leika á hann og fá hann til að drepa heiðarlega flokksfélaga, — en hann áttaði sig þó ekki á að einmitt þetta var verið að gera. — Sjá bók Stewart Steven: „Operation Splinter Factor“ bls. 188—189. 3. Sjá nánar um ofsóknirnar í Bandaríkjunum í greininni „Dómsmorð amerískrar aldar“ í „Rétti“ 1971, bls. 194—205. 186
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.