Réttur


Réttur - 01.10.1987, Qupperneq 26

Réttur - 01.10.1987, Qupperneq 26
John Reed — 100 ár 22. október 1987 eru 100 ár liðin frá fæðingu John Reeds, þess bandaríska blaðamanns og rithöfundar, sem var kommúnisti á þrem síðustu árum sinnar stuttu ævi, — og ritaði bestu bókina, sem rituð hefur verið um rússnesku byltinguna: „Ten days, that shook the world“, — („Tíu dagar sem skelfdu heiminn“). Lenin óskaði þess að hægt væri að breiða þá bók út í milljónum eintaka um víða veröld. John Reed var á 2. þingi Alþjóðasambands kommúnista kosinn í stjórn þess. En hann dó ungur, aðeins 33 ára, þann 17. október 1920 og var jarðsettur í Kreml- múrnum. 202

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.