Fréttablaðið - 07.03.2009, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 07.03.2009, Blaðsíða 1
HELGARÚTGÁFA Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI7. mars 2009 — 58. tölublað — 9. árgangur YFIRHEYRSLA 42 BÆKUR 32 Naumt tap gegn besta liði heims ÍÞRÓTTIR 62 Stigavörðurinn sem hélt að hann væri Hemmi Gunn TVÖ SÉRBLÖÐ Í DAG menning mars 2009 [ SÉRBLAÐ F RÉTTABLAÐS INS UM MEN NINGU OG L ISTIR ] ROF Í BYGGIN GARSÖGU fram unda n Síðueldar í kvikmynd Gagarín he fur lokið við að endursk apa mestu náttúruham farir Íslands sögunnar í kvikmynd. Móðuharði ndin taka n ú korter. BLS. 4 FRÉTTA BLA Ð IÐ /STEFÁ N Fullkomleg a náttúru- laust í öllu s ínu samþjappað a ofbeldi, hryllingi, gr immd og fúkyrðum. BLS. 6 Leikverkið Rústað karlmenn og krabbamein LAUGARDAGUR 7. MARS 2009 Nikolu Christoph hafði fengið nóg af dansaralífi í Vínarborg. Fyrir tilviljun endaði hún í sumarvinnu á Íslandi og sneri ekki aftur VIÐTAL 40 BÚTUR AF HJARTANU VERÐUR EFTIR Í JEMEN VIÐTAL 24 Dramatískustu ævisögur sem hafa komið út ÉG HÉLT ÉG VÆRI STÓRBORGARBÚI Mín Borg ferðablað Icelandair fylgir með Fréttablaðinu í dag. GEYMIÐ BLAÐIÐ Pottar Pönnur! Allir pottar og pönnur á afslætti Síðustu dagar BANKAR Óánægja er meðal starfs- manna Landsbankans með fram- göngu Ásmundar Stefánssonar sem tók við sem bankastjóri á þriðjudag. Ásmundur mun hafa líkt starfsmönnum Landsbankans fyrir hrun við fangaverði í útrým- ingarbúðum nasista. Samlíkinguna við hinar ill- ræmdu búðir Þjóðverja úr heims- styrjöldinni síðari dró Ásmundur upp á fundi á fimmtudagsmorg- un með um fjörutíu starfsmönn- um lögfræðisviðs Landsbankans. Ásmundur mun hafa sagt starfs- mönnunum að þeir ættu að vera auðmjúkari í störfum sínum fyrir bankann þegar einn þeirra kvaðst telja að í bankakerfinu bæru menn mismikla ábyrgð. Tók sá sem dæmi að ekki væri hægt að kenna þeim sem seldu farmiða um borð í Titanic um hin hörmulegu endalok skipsins. Ásmundur mun þá hafa sagt að samlíking við fangaverði í Auschwitz væri nærtækari. „Ég ætla ekkert að fara að rekja trúnaðarsamtöl mín við starfsfólk bankans við fjölmiðla. Eina sem ég get staðfest er að það er alrangt að ég hafi líkt starfsfólkinu við fangaverði,“ segir Ásmundur. Hann vill hins vegar ekki svara því hvort hann hafi nefnt útrým- ingarbúðir á einhvern hátt í máli sínu. Aðspurður um óánægju starfsmanna segir Ásmundur það ljóst að þegar viðkvæm mál séu rædd séu ekki allir sáttir við það sem sagt er. „Okkar verkefni er að efla sjálfstraust starfsmanna og efla traust almennings á bank- anum.“ Haukur Halldórsson, sem tók við formennsku í bankaráði Landsbankans af Ásmundi, seg- ist ekki hafa heyrt af hinum umdeildu ummælum. „Ég var ein- mitt á ágætum fundi með fram- kvæmdastjóra lögfræðisviðs síð- degis í gær [í fyrradag]. Ég spurði hvernig fundurinn hefði gengið og heyrði ekkert annað en jákvætt,“ segir Haukur. - gar Líkti starfsfólkinu við fangaverði í Auschwitz Ásmundur Stefánsson líkti starfsfólki sínu í Landsbankanum við fangaverði í útrýmingarbúðum þegar hann ræddi bankahrunið. Hann þvertekur fyrir það. VORIÐ KALLAR Vorið hefur boðað komu sína í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn þrátt fyrir kulda og hvíta jörð. Huðnan Perla bar tveimur hvítum kiðlingum, hafri og huðnu, á fimmtudagsmorgun. Perla er gráflekkótt að lit en faðirinn heitir Brúsi og er hvítur. Kiðlingarnir komu tveimur mánuðum fyrir áætlaðan burð hjá geitunum. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA FÓLK Fréttir af tíðum skotárás- um á Norðurbrú og Amager í Kaupmannahöfn vekja bæði ugg og undrun Íslendinga. Undanfarnar vikur hafa fáir dagar liðið á milli slíkra árása, sem kostað hafa þrjá menn lífið. Fréttablaðið kynnti sér málið. - gb /sjá síðu 34 Klíkustríð í Kaupmannahöfn: Ótti við árásir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.